Tíminn - 20.03.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.03.1982, Blaðsíða 17
Laugardagur 20. mars 1982 17 útvarp sjónvarp „Ætlar þú aö láta hana sleppa meö þetta”? Geymiö ábætinn fyrir mig.” DENNI DÆMALAUSI Arnad heilla á aö komast undir þak á næsta sumri og vonandi hægt aö inn- rétta eitthvaö fyrir veturinn. Kaffisalan stendur yfir fram undir kvöld, og allan timann eru allir hjartanlega velkomnir aö njóta góöra veitinga og leggja þörfu máli liö. N.F.A. 20. mars veröur árshátíö Nemendasambands félagsmála- skóla alþýöu haldin aö Hallveig- arstig 1. Skemmtunin hefst meö boröhaldi kl. 20. Guömundur Hallvaröarson og Stella Hauksdóttir skemmta Diskótekiö Disa spila. Mætiö öll. Bingó ■ 9. bekkur Æi'inga- og tilrauna- deildar Kennaraháskólans heldur bingó i skólanum n.k. sunnudag :kl. M.:, góðir vinningar meöal annars ferö fyrir tvo meö Flug- leiðum (innanlands). gisting á Hótel Eddu tvær nætur, matur fyrir tvo á Broadway og fleiri frá- bærir vinningar. Allir velkomnir á meðan húsrUm leyfir. sýningar Leður í Gallerí Langbrók ■ Mánudaginn 22. mars hefst kynning á Ieöurverkum eftir einn ■ 75 ára er sunnudaginn 22. mars Björgvin ólafsson bifreiöa- stjóri Akranesi. Hann er elsti bif- reiöastjóri á staönum og hefur ekið I rUma hálfa öld. Grein um Björgvin birtist bráö- lega i íslendingaþáttum Timans. meölima Galleri Langbrókar, Evu Vilhelmsdóttur. Kynnir hUn þaö nýjasta sem hUn hefur unnið Ur leöri og rUsskinni undanfariö. Má nefna fatnaö.töskur, pUöa og rUmteppi. Eva vann i nokkur ár sem hönnuöur ullarfatnaöar hjá Ala- fossi en hefur nU snUið sér aö ööru efni Ur dýrarikinu leöri og sUs- skinni. Eva nýtur góörar aöstoðar leöursmiösins Kjartans ólafsson- ar og hafa þau unniö saman mörg verkanna á þessari Langbrók- ar-kynningu. Galleri Langbrók er opiö frá 12-18 virka daga og 2-6 helgina 27. og 28. mars. Þar er til sölu og sýnis verk annarra Langbróka bæöi textill, keramik og grafik. Kynning Evu Vilhelmsdóttur stendur yfir til 3. april. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 17. mars 1982 05- 12- 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 9,999 10,027 18,063 18,114 8,224 8,247 1,2546 1,2581 1,6635 1,6681 1,7169 1,7217 2,1913 2,1975 1,6331 1,6377 0,2270 0,2276 5,3172 5,3321 3,8413 3,8521 4,2119 4,2237 0,00778 0,00780 0,5996 0,6013 0,1419 0,1423 0,0959 0,0962 0,04145 0,04156 14,849 14,890 FÍKNIEFNI- Lögreglan \ Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud.-f östud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum. heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud og fimmtud kl. 10 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoOBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Ðústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 114U Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arfjördur simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, 'Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og a helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7.20 1 7.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, f Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. AAiðasölu lykur klst. fyrir lokun Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7 8 og k1.17 18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og oktober verða kvöldferðir á sunnudogum.— l mai, júní og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. új:varp Laugardagur 20. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20. leikfimi 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorð. Sigriður Jóns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr). Tónleikar. 8.15. Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjUklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Ileiða” Kari Borg Mannsaker bjó til flutnings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri og sögumaöur: Gisli Halldórs- son. Leikendur: i 3. þætti: Ragnheiður Steindórsdóttir, Laufey Eiriksdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðmundur Fálsson, Berg- ljót Stefánsdóttir, Karl Sigurösson, Róbert Arn- finnsson, Árni Tryggvason, Helgi Skúlason, Helga- Valtýsdóttir og Arndis Björnsdóttir (Aður flutt 1964). 12.00 Dagski á. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Fáll Þorsteinsson. 14.35 islandsiuótið i liand- k n a 111 e i k H e r m a n n Gunnarsson lysir siöari hálfleik HK og Fram i iþróttahUsinu að Varmá i Mosfellssveit. 15.20 Laugardagssyrpa, frh. 15.40 islenskt mál Mörður Arnason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hrimgrund — útvarp barnanna Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siðdegistónleikar a. Walter Berry syngur lög eftir Mozart, Beethoven og Schubert: Erik Werba leikur á pianó. (Hljóöritun lrá Salzburg). b. Thomas Zehetmair og David Levine leika Fiðlusónötu nr. 1 i f- moll op. 80 eltir Frokolliev (Hljóðritun lrá Schwet- zingen). 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Iréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Steinunn Eyjóll'sdóttir Umsjón: Orn Ölalsson. 20.00 irski listamaðurinn Derek Bell leikur gamla tónlist á ýmis liljóðlæri 20.30 Nóvember '21 Sjöundi þáttur Féturs Féturssonar: Samsæri eöa lögbrot! — Handjárn og hvilliöar. 21.15 III j ó m p 1 ö t u r a bb Þorsteins Hannessonar 22.00 Barbra Streisand og Donna Summer syngja létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Fassiusálma (36). 22.40 Franklin I). Roosevelt Gylfi Gröndal les ur bók sinni (8). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 20. mars 17.00 iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Sautjándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Sonja Diego 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður50. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Sjóiiminjasafnið Fimmti þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, forstöðumaður safnsins,bregður upp göml- um svipmyndum Ur ára- mótaskaupum. 21.40 Furður veraldar Sjötti þáttur. Vatnaskrimsl Breskur framhaldsmynda- flokkur um furðuleg fyrir- bæri Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 22.05 Sabrina s/h (Sabrina) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1954. Leikstjóri: Billy Wilder. Aða lh lu tverk : llumphrey Bogart, William Holden og Audrey Hepburn. Myndin gerist á óðalssetri á Long Island i New York. Þar býr auðug fjölskylda, m.a. tveir fullorðnir synir hjónanna. Annar þeirra er i viöskiptum og gengur vel, en hinn er nokkuð laus i rás- inni. Fátæk dóttir starfs- manns á setrinu verður hr'ifin af ri'ka syninum. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. 23.50 Dagskrárlok Sunnudagur 21. mars 16.30 Sunnudagshugvekja Séra Ulfar Guðmundsson á Eyrarbakka flytur, 16.40 llúsið á sléttunni 20. þáttur Vertu vinur minn Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 17.50 BrúðurMynd um brúðu- gerð og brUðuleikhús. Þýö- andi og þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar f tilefni „reyklausa dagsins” verður fjallað nokkuð um reyking- ar unglinga og afleiðingar þeirra. Rætt við Sigurð Björnsson lækni. Haldið áfram i fingrastafrófinu. BrUðurnar koma Þórði á óvart. Heiðdis Norðfjörö heldur áfram með lestur sögu sinnar um „Strákinn sem vildi eignast tunglið”. Hafsteinn Daviösson frá Patreksfirði spilar á sög og rabbar um þetta skrýtna hljóðfæri við Bryndisi og Þórð. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 lllé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: MagnUs Bjarn- freðsson. 20.45 Myndlistarmenn Annar þáttur. Asgerður Búadóttir, vefari 1 þættinum verður rætt við Asgerði BUadóttur, vefara og fjallaö um verk hennar. Umsjón: Halldór Björn Runólfsson. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. 21.05 Fortunata og Jacinta Niundi þáttur. Spænskur f ramhaldsmyndaf lo kkur. Þýðandi: Sonja Diego. 21.55 „Þvi ekki að taka lifið létt?” Annar þáttur. Frá hljómleikum i veitingahús- inu „Broadway” 23. liðins mánaðar i tilefni af 50 ára afmæli FIH. Flutt er poppt- ónlist frá árunum 1962-1972. Fyrri hluti. Fram koma hl jómsveitirnar LUdó, Pops, Tempó. Pónik, Mánar og Ævintýri. Kynnir: Þorgeir Astvaldsson. Stjórn upp- töku: Andrés Indriðason. 22.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.