Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.03.1982, Blaðsíða 16
aaímiLUí Þriöjudagur 23. mars 1982. „Ekki hægt ad hrósa leik okkar ★ sagdi Ólafur H. Jónsson, þjálfari Þróttar, eftir sigurinn á ítalska lidinu í gærkvöldi ★ Þróttur kominn f 4-liða úrslit í Evrópukeppni bikarhafa ■ Magnús Margeirsson Þrótti i smá „flugferð” i fyrri leik Þróttar og italska féiagsins Tacca. Þróttur sigraöi I báöum leikjunum og er kom- inn I 4-liöa úrslit. Timamynd Elia Atli áfram Hameln ■ >/ Ég er ánægður með að þetta skuli vera búið# nú er að bíða eftir erf iðara verk- hjá ■ Atli Hilmarsson landsliös- maöur i handknattleik sem nú leikur meö 2. deildar félaginu Hameln i V-Þýskalandi hefur gert Staðan ■ Lokastaöan á islandsmótinu i handknattleik l.deild varö þessi: Vikingur ...14 12 0 2 315-239 24 FH ...14 10 1 3 338-311 Þróttur... ..14 10 0 4 315-280 KR ...14 9 1 4 314-291 Valur ... ... 14 6 0 8 281-284 Fram ... ...14 3 1 10 276-326 HK ...14 2 1 11 249-284 KA ... 14 2 0 12 262-335 Markahæstu menn: Alfreö Gislason KR Kristján Arason FH Sigurður Sveinss. Þrótti 109/28 97/49 91/18 „Sigur okkar aldrei í hættu” sagði Björgvin Björgvinsson, þjálfari Fram, eftir 13-18 sigur á HK HK féll í 2. deild ■ „Þetta var svona tauga- veiklunarleikur, mér fannst þó viö vera betri aöilinn all- an leikinn”, sagöi Björgvin Björgvinsson þjálfari Fram eftir aö þeir höföu sigrað HK 13-18 aö Varmá á laugardag- inn. Þessi leikur var úrslita- leikur um þaö hvort félagið myndi fylgja KA niður I 2. deild. „Þaö var annaöhvort aö duga eöa drepast en þessi sigur okkar fannst mér aldrei vera i hættu. Við höf- um tekið okkur verulega á 1 siðustu ieikjúm og sýnt framfarir meöan Hk hefur að mestu staöiö i stað”, sagði Björgvin ennfremur. Fram byrjaði leikinn mjög vel og í hálfleik höfðu þeir náð fimm marka forystu 9-4. HK kom sterkt til leiks i seinni hálfleik og náðu þeir að minnka muninn i eitt mark 11-12 en það dugði skammt Fram seig enn meir framúr og sigraði 13-18 og leikul- HK þvl I 2. deild á næsta keppnistimabili. röp-. nýjan samning viö félagiö til eins árs. Atli fór til félagsins i haust og hefur hann átt mjög góða leiki með félaginu. „Mér likar mjög vel hérna”, sagði Atli þegar við ræddum viö hann um helgina. „Við erum nú i þriðja sæti i deildinni og eigum eftir að leika 5 leiki. Þrátt fyrir það þá náum við ekki fyrsta sæt- inu en ættum að eiga góða mögu- leika á að verða i öðru sæti. Að- eins eitt félag kemst upp. En næsta ár verður þessu breytt og þá flytjast tvö félög upp og erum við ákveðnir að ná ööru sætinu”. röp-. UMFN og Fram unnu ■ Tveir siðustu leikirnir i úrvalsdeildinni I körfuknatt- leik voru leiknir um helgina. Fyrri leikurinn reyndar á föstudaginn en þá léku Njarðvik og KR og lauk leiknum með sigri UMFN 104-100. Fram sigraði Val 98-89 i Hagaskóla á sunnu- dagskvöldið. röp—. efni", sagöi ólafur H. Jónsson þjálfari Þróttar eftir að þeir höföu tryggt sér rétt til að leika í 4-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Þróttur sigraði ítalska félagið Tacca i sfð- ari leik liðanna 29-19 eftir að staðan i hálfleik hafði verið 14-11 fyrir Þrótt. „Italarnir voru mjög svipaöir eins og ég bjóst við þeim, en þrátt fyrir að við höfum unnið þá er ekki hægt aö hrósa leik okkar. Það er ýmislegt sem þarf að laga hjá okkur og það verður fróðlegt að sjá hvernig gengur hjá okkur þegar virkilega fer að reyna á”. Sigurður úr Val ■ Siguröur Haraldsson mark- vöröur 1. deildarliös Vals i knatt- spyrnu hcfur tilkynnt félagaskipti úr Val. Siguröur mun þó ekki vera ákveðinn I hvaöa félag hann muni ganga, eöa hvort hann leggur skóna á hilluna. Siguröur er mjög sterkur markvöröur og er missir Vals þvi mikill. Siguröur hcfur undanfariö veriö einn besti maður Valsliösins. Þaö yröi þvi fengur fyrir þaö fé- lag sem hreppir Sigurö ef hann á annað borö ætlar aö leika knatt- spyrnu áfram. röp—. ■ Kristjana Aradóttir fyrirliði FH tekur viö verölaununum úr hendi Júliusar Hafsteins formanns HSt. Tfmamynd Ella FH meistari f 1. deild kvenna ■ FH tryggði sér á laugardaginn islands- meistaratitilinn i 1. deild kvenna er stúlkurnar sigr- uðu Víking 18-13 í fþrótta- húsinu í Hafnarf irði. Fyrri hálfleikur var frekar jafn og hafði FH eitt mark yfir í hálfleik 7-6. FH stúlkurnar reyndust síðan sterkari í seinni hálfleik, náðu fljótt fimm marka forystu og eftir það var sigur þeirra aldrei í hættu. FH hlaut 24 stig en í öðru sæti varð Fram með 22 stig og Valur lenti í þriðja sæti með 18 stig. röp-. Það þarf ekki að hafa mörg orö um þennan leik. Eins og i fyrri leiknum lentu Þróttarar i smá- basli i fyrri hálfleik en sigu siðan á i seinni hálfleik. 1 liö Italanna vantaði að visu júgóslavneska leikmanninn Galic og veikti það lið þeirra mikið. Siguröur Sveinsson var marka- hæstur hjá Þrótti með 9 mörk. röp—. Þrettán marka sigur Þróttar gegn Tacca í fyrri leiknum ■ Þrótturlék fyrri leik sinn gegn italska félaginu Tacca i 8-liða úr- slitum Evrópukeppni Bikarhafa I Laugardalshöll á sunnudags- kvöldiö. Þróttur sigraði meö miklum yfirburöum 32-19 og þaö þrátt fyrir aö sýna einhvern stór- leik. Staöan I hálfleik var 12-10 fyrir Þrótt, en meö sæmilegum leik í fyrri hálfleik heföi Þróttur getað gert út um leikinn. Fyrri hálfleikur liktist frekar sirkusleik, en að þarna færi fram handknattleikur. ítalska liðið sem er miðlungsfirmalið lét bolt- ann ganga hratt á milli og siöan virtist vera hending hvað þeir ætluðu sér að gera. En meira um vert var að Þróttarar sýndu vart betri leik en italska liðið og það var engin furða þó að menn væru farnir að hrista höfuðið undir lok fyrri hálfleiks. Sirkusinn var frekar jafn i fyrri hálfleik og virtist sem bæði liðin sýndú ámóta mörg sirkusbrögð. Tacca skoraði fyrsta mark leiks- ins en siðan jafnaði Páll ólafsson metin og eftir það hafði Þróttur ávalit forystuna en munurinn var ekki nema 1-2 mörk. Eitthvað hefur Ólafur H. Jóns- son lesið yfir sinum mönnum i hálfleik þvi leikur þeirra var allur annar. Itölunum tókst ekki að skora mark I rúmar 11 min. i seinni hálfleik og staöan var orðin 16-10 þegar Galic júgóslavneski leikmaðurinn hjá Tacca, — eini maðurinnsem eitthvað gat, skor- aði. Og af þessum niu mörkum sem Tacca skoraði i seinni hálf- leik skoraði Galic sex mörk. Sjö min. voru eftir er öðrum en hon- um tókst að skora. ólafur Bene- diktsson sem litið hafði varið i fyrri hálfleik tók sig nú tií og varði eins og berserkur. Sóknarleikur Þróttar var auð- veldur nóg að hitta markið þá lá boltinn I markinu. Sigurður Sveinsson var marka- hæstur hjá Þrótti skoraði 10 mörk þar af þrjú úr vitum, næstir komu Páll 6 og ólafur 4. Galic skoraði 11 mörk fyrir Tacca þar af þrjú úr vitum. röp,- „BETRA LHNÐ VANN” ★ sagdi Bogdan Kowalczyk þjálfari Víkings ■ „Þetta var erfiöur og sterkur leikur, en handknattleikurinn var ekki fallegur, en svo vill oft verða I slikum leikjum”, sagði Bogdan Kowalczyk þjálfari Vikings eftir leikinn. „Ég átti von á FH-ingunum svona sterkum og að þetta yrði jafn leikur. Þetta var mikill taugaleikur, en betra liðiö vann”. röp-.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.