Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 1
íslendingaþættir fylgja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 24. mars 1981 67. tölublað — 66. árg. Svarað í síma — bls. 2 Klofnar Belgfa? — bls. 7 Melvin og Howard - bls. 23 — bls. 8-9 _ Framkvæmdirnar í Helguvík: ORKUSTOFNUN EKKI MYNDINNI? ■ Nú viröist sem samningur Almennu verkfræöistofunnar og Orkustofnunar um fram- kvæmdir i Helguvík sé úr sög- unni. Bandariska verktaka- fyrirtækiö, sem er yfirverktaki framkvæmdanna f Helguvfk, samþykkti ekki nein frávik frá geröum samningi varöandi framkvæmdirnar, en sem kunn- ugt er taldi Hjörleifur Gutt- ormsson, iönaöarráöherra, samninginn haldinn þeim ann- mörkum aö gera þyrfti á breytingar áöur en Orkustofnun heföist handa um framkvæmd- irnar. „Ég hef enga skýringu á þvi hvaö varö þess valdandi aö Bandarikjamennirnir neituöu en ég fékk neitunina simleiöis núna rétt áöan og þá var mér tjáö, aö sjóherinn neitaöi aö taka til greina nokkur frávik frá geröum samningi”, sagöi Svavar Jónatansson, forstjóri Almennu verkfræöistofunnar i samtali viö Timann i gærkvöldi. — Hvaö þýöir þessi neitun? „Hún hlýtur aö þýöa þaö aö þessi þáttur samnings okkar fellur niöur. Nema þá aö Orku- stofnun fallist aftur á samning- inn óbreyttan”, sagöi Svavar. „Ég veit ekkert um þaö hvaö gerist i Helguvik eftir þessi málalok en ég geri ráö fyrir þvi aö sjóherinn taki aö sér fram- kvæmdirnar, eöa veröi aöal- hönnuöur”, sagöi Ólafur Jó- hannesson, utanrikisráöherra i samtali viö Timann i gærkvöldi. — En ef svo fer aö Orkustofn- un hverfur frá breytingakröf- unum? „Ég tel afar óliklegt aö svo fari”, sagöi ráöherrann. Ekki tókst aö ná i Hjörleif Guttormsson i gærkvöldi. Sjá nánar siöu 4. —Sjó. Þaö var betra aö vera vel gallaöur á leikvöllum borgarinnar I slagviörinu i gær. Timamynd Ella. Skipulagður hópur í bílasvikum: KEYPTU TUGI BÍLA MEÐ GÚMMI” - VfXLIIM! ■ „Aö undanförnu höfum viö fariö meö kærur á hendur einum manni sem viröist hafa keypt marga tugi bila og greitt þá meö. vixlum sem siöan hafa reynst tryggingalausir”, sagöi Jónatan Sveinsson saksóknari þegar Timinn spuröi hann um svoköll- uö bilasvikamál i gær. „Oft og tlöum viröist fólk ekki hafa vit á þvi aö tryggja vixla sem það tekur sem greiöslu I bilaviöskiptum”, sagöi Jónatan. „Annaöhvort hefur tiltekinn maður samþykkt vixlana sjálfur, eöa þá aö hann hefur fengiö álika trausta menn til að samþykkja þá fyrir sig og viröist jafnvel sem um skipu- lagöan hóp manna sé að ræöa. A.m.k. i sumum tilvikum”, hélt hann áfram. Jónatan sagöi að sá maöur sem reynst hefur drýgstur i þessum óheiðarlegu viöskiptum væri sá sami og var plataöur i svokölluðu Djúpuvikurmáli: „Þá var hann fórnardýriö en nú viröist hann hafa skipt um hlut- verk”, sagöi Jónatan. —Sjó Sjá nánar bls. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.