Tíminn - 24.03.1982, Síða 2

Tíminn - 24.03.1982, Síða 2
2 Miövikudagur 24. niars 1982 í spegli tímans Umsjón: B.St. ogK.L. I' Five á framfæri og sú hljómsveit er aö gera þaö gott núna. Sokkar geta komið ýmsu til leiðar ■ Klaus Sieber, verka- maöur I stáliöjuveri I Essen I V-Þýskalandi, missti ioks þolinmæöina og þótti sem nú væri nóg komiö af slarfalegri frammistööu konu sinn- ar. Iiún haföi enn einu sinni látiö undir höfuö leggjast aö stoppa I sokk- ana hans! Til aö vekja at- hygli á þvi, hversu mikl- um órétti hann væri beitt- ur á eigin heimili, greip hann til þess ráös aö fara á sokkaleistunum götug- um aö sjálfsögöu i vinn- una. Þessi djarflega aögerö Klaus haföi þær ófyrirsjá- anlegu afleiöingar í för meö sér aö vinnufélagar hans, 70 aö tölu, fylltust samkennd meö honum fóru úr sinum skóm og hófu samúöarverkfall! Anægjulegri afleiöingar höfbu sokkaviögeröir i för meö sér I San Francisco. Þar varö vellauöugur viö- . skiptajöfur svo uppnum- ■ Ef þú hringir i sima- númer á Canvey Island j og hundur ansar, haltu þá stillingu þinni. Þetta er bara Fclla sem hefur svaraö i simann rétt einu sinni. Fella er með nefiö ofan i öllu, sem Jane Thoinas tekur sér fyrir hendur. En hún býr á Essex Island. Þegar Jane vinnur húsverkin, fylgir Fella henni eftir og sleikir öll húsgögnin, eftir að þaö erbúiðað þurrka af þeim. Auðvitað er þessi skemmtilegi hundur stolt heimilisins. — En þaö getur verið býsna þreytandi að búa með honum stundum, segir Jane. Sérstaklega þegar Fella er á undan Jane aö svara i simann! Diana Ross setur samnings- met ■ Bandariska söngkon- an Diana Ross hefur nú nýverið yfirgefiö sitt gamla hljómplötufyrir- tæki Motown. t staöinn skrifaöi hún undir hjá hijómplötufyrirtækinu RCA, fyrir hæstu upphæö sem nokkurt hljómþlötu- fyrirtæki hefur borgaö poppstjörnu. Diana Ross er alveg á- kveöin hvaö hún ætlar aö gera viö peningana og framtiöina. Hún ætlar aö stofna söngskóla I New York, svo aö hún geti leið- beint ungum listamönn- um meö reynslu sinni. Það hefur hún gcrt áöur þvi þaö var hún sem kom hljómsveitinni Jackson inn af hrifningu yfir þeirri meöferö, sem sokkarnir hans fengu i höndum kin- verskrar stúlku sem vann á þvottahúsinu, sem hann skipti viö, aö hann gekk aö eiga hana. Vonandi hefur ekki slaknaö á ár- vekni hennar varöandi sokkana hans, eftir aö i hjónabandiö var komið! Hafið þið gert eitt- hvað af ykkur nýlega? Hermanna- grfn Ein einangraöasta eyja Bretlands, St Kilda er örugglega meö eitt best útbúna fjall i heimi. A þvi eru: strætisvagna- stoppistöö, gangbraut og póstkassi. Allt þetta er grin á veg- um þeirra hermanna sem á eyjunni eru, cn á henni eru 30 hcrmenn aö staö- aldri og einn skógarvörö- ur og cru þetta einu ibúar eyjunnar. — Sumum nýliöum bregöur virkilega viö aö sjá þetta, segir Chris Robinson kafteinn. Hann man eftir einu atviki þeg- ar tveir nýliöar biöu viö strætisvagnaskýliö i tvo klukkutima eftir strætó. En póstkassinn á eynni er notaöur. Um jólaley tiö þegar hermennirnir senda kort sin á milii, þá setja þeir þau I póstkass- ■ Chris Robinson snemma. kafteinn sendir jólapóstinn sinn ann, sem siðan er opnaö- ur á aðfangadagskvöld og kortunum dreift á milli mannanna. tslendingar kannast best viö eyjuna St. Kilda sem hertogadæmi landa okkar, Dunganons. (Hafiö þiö gert eitthvaö af ykkur nýlega? Kannski fáið þiö fyrirgefningu ef þiö kiæöist skyrtu úr hári) Ein elsta iðngrein I Bretlandi er gerö nær- skyrtna úrháriogeru þaö aöallega nunnur I klaustrum sem þá iön stunda. Skyrturnar eru ætlaöar iðrandi syndurum og þó aö undarlegt megi teljast annar framleiöslan langt i frá eftirspurn! Suraar nunnur, munkar og leikmenn klæöast þessum skyrtum, sem valda miklum óþæg- indum, sé þeim klæöst ianga hriö I senn. En ekki þekkjast þó ökklasiöar nærflikur úr þessu efni lengur, eins og tiðkaðist á miðöldum. i staö þess er látið nægja aö notast viö nokkurs konar belti sem ofin eru úr hrosshári og — i sumum tilfellum — mannshári. Upphaf þessara flika má rekja til dýrlinga frumkristninnar, sem klæddust þeim tii aö refsa sjálfum sér fyrir drýgöar og ímyndaöar syndir. ■ — Ilringir nú siminn einu sinnienn. Það er best aö ég svari. ÞAÐ VERDIIR EINHVER AÐSVARA í SÍMANN ■ Fella er ekkert á þvi aö láta Jane komast aösimtólinu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.