Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 4
4 MiBvikudagur 24. mars 1982 Vinna erlendis Þéniö meira erlendis i lðnd- um eins og U.S.A., Canada, Saudi Arabiu, Venezuela o.fl. löndum. Okkur vantar starfsfólk á vioskiptasvioi, verkamenn, fagmenn, sérfræoinga o.fl. Skrifio eftir nánari upp- lýsingum. Sendiö nafn og heimilisfang til OVERSEAS, Dept. 5032 701 Washington ST., Buffalo, NY 14205 U.S.A. Ath. allar upplýsingar á ensku. VIDEQ- MAkKAWMHM HáHRABÚHBlO Kí mSH*. Höfum VHS myndboiHi og original spólur i VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka dasa, laugardaga frá kl. 14—18ogsunnudagafrákl. 14—18. Vörubílar til sölu Úrval notaðra vörubíla og tækja á söluskrá: Man 15240 árg. '78 meö fram- drifi og bdkka. Chevrolet Subrubon '76 11 manna meö 6 cil. Bedford dieselvél. Bénz 1513 '73 Benz 1519 '70 Framdr. og krani. Benz 1413 '70 Scania 111 '77 Scania 110 '75 Scania 110 Super '74, framb. Scania 85 S '71 Volvo F89 '72 Volvo N725 '77 Volvo N-10 '77 5 tonna sturtuvagn á traktor. Vantar eldri traktora á sölu- skrá. Gröfur, loftpressur, bilkrana o.fl. Upplýsingar i síma: 13039. ÉG BYRJAÐI 1. OKTÓBER — ÞETTA ER EKKERT MÁL iKK IFERDAR þingfréttir Ólaffur Jóhannesson um ákvörðun iðnaðarráðherra í Helguvíkurmálinu: „VALDNÍÐSLA EÐA VALDÞURRÐ NEMA HVORT TVEGGJA SE v ¦ ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra lét þung orö falla í garð Hjörleifs Guttormssonar á Alþingi í gær vegna afskipta hans af verksamningnum um rannsóknir við Helguvík. Tilefnið var það að Þorvaldur Garðar kvaddi sér hljóðs utan dagskrár og bar nokkrar spurningar undir iðnaðarráðherra varðandi máliö og vildi hann einkum fá að vita hvort stjórn Orkustofnunar væri með í ráðum um að stöðva boranirnar eða hvort ráðherra hefði gert þetta upp á einsdæmi og væri þá spurning um hvort ekki væri um að ræða vaidþurrð, þ.e. að ráðherra hafi gengiö framhjá lögskipuðum aðilum um ákvarðanir og rift samningum og minnti á orð utan- ríkisráðherra að þar væri um valdníðslu að ræða. Sagði hann að iðnaðarráðherra bæri að skýra aðgerðir sínar i málinu fyrir Alþingi. Hjörleifur Guttormsson rakti afskipti sin af málinu og taldi sig ekki hafa rift samningunum og aB þaö hafi aldrei staBiB til af hálfu iönaðarráBuneytisins, en hann hafi óskao eftir þvi aB dokaö yröi viB meö framkvæmdir á meöan ráöuneytiö kynnti sér samning sem geröur var milli Orkustofn- unar og Almennu verkfræBistof- unnar. Ólafur Jóhannesson tók siBan til máls og sagöi að sér væri ekk- ert fagnaöarefni aö þurfa að standa i' deilu vio samráðherra sinn. „En ég verð að segja það", sagði ólafur, „að vinnubrögð hans I þessu máli hafa verið undarleg vægast sagt. 10. mars gefur hann fyrirmæli til orku- stofnunar að hún skuli hætta við að efna skriflegan verksamning sem gerður hafði verið. Það þýðir ekki fyrir iðnaðarráöherra að vera aö halda þvi fram að þarna hafi aðeins verið um góðlátleg til- mæli til Orkustofnunar að ræöa. Þaö eru næg vitni aö þvi að þetta voru fyrirskipanir frá iðnaðar- ráðherra. Enda má nærri geta að Orkustofnun sem var búin að skrifa undir verksamning hefði horfið frá þvi aö standa við sin heit hefði aðeins verið um góðlát- leg tilmæli að ræða frá ráðherra. tig hef sagt um þetta tiltæki að það sé einsdæmi. Mér er ekki kunnugt um neitt dæmi úr isl. stjórnarfarssögu sem er likt þessu, að ráðherra gripi inn i mál stofnunar, sem aö visu heyri undir hann en hefur þó sérstaka stjdrn, og segi henni að hætta við aðfullnægja skuldbindingum sem hiin hefur gengist undir. Ef ein- hver getursýnt mér slikt fordæmi væri mér þökk i þvi. Sem betur fer held ég að fordæmið sé ekki til. Þetta fer ekki saman viö þær réttarhugmyndir sem íslending- ar hafa gert sér. Þetta er mjög alvarlegt mál vegna þess að þarna gæti veriö um að ræða fordæmi. Það gæti verið aö einhverjir ráðherrar sem finna til valds sins taki upp á þvi að beita þvi á þennan hátt siðar. Nú bíð ég eftir þvi aö iðnaðar- ráðherra bendi mér á fordæmi fyrir aðgerðum sinum i þessu máli. Þau kunna að vera þekkt erlendis, en hér ekki. Það er ágreiningur um það málefni sem hér er um að ræða. Viö félagsmálaráðherra höfum deilt um það og deilum, en það er allt annað mál. Hann gerir sjálf- sagt einhverjar athugasemdir við minn málflutning varðandi mál- ið. En það sem hér er um að tefla er allt annars eðlis. Ég leyfi mér að halda þvi fram að það sé enginn lagalegur grund- völlur fyrir þessari ákvörðun iðnaðarráðherra, hvort sem það er valdni'ðsla eða valdþurrð, nema hvortveggja sé. Ég nota ekki orðið valdniösla eins og það er tiilkað I f jölmiðlum lon og don. Ég nota þaö I lagatæknilegri merkingu. Það er ákveðið hugtak þar. Iðnaðarráðherra bjóst hálfpartinn við að hann gæti gefiö fyrirspyrjanda úrlausn I málinu. Enég efast um að hann geti skýrt vinnubrögö sin fyrir nokkrum manni. Lagalegan grundvöll vantar. Nú hefur iðnaðar- ráðherra einhverja lögfræðinga sér til aðstoðar I slnu ráðuneyti. Það væri gaman að heyra rök þeirra lögfræðinga fyrir þessum gjörðum. Það er enginn lagalegur grundvöllur undir þessari ákvörðun iðnaðarráðherra. Hún er einstæö og hættuleg sem for- dæmi I i'slenskum rétti. Iðnaðarráðherra stendur i ströngu. Hann leggur senn ut i mikilsverðar viðræöur við erlent álfélag. ftg vona að I þvl máli hafi verið lagður sterkari lagagrund- völlur undir rök hans þar, en i þvi máli sem hér er til umræðu. Ann- ars hjálpi okkur allir heilagir". SiBan vék Ólafur að þeim fyrir- slætti iðnaðarráðherra að samningurinn milli Orkustofnun- ar og Almennu verkfræðistofunn- a'r væri I dollurum en I Isl. kr. í fréttatilkynningu frá iðnaðar- ráðuneytinu var þetta talið stang- ast á við Ólafslög, og þyrfti at- hugunar við. Sagðist Ólafur hafa heyrt aðorkumálastjóri hafi farið fram á að verksamningurinn hljóBaBi upp á dollara og væri ekkideðlilegt. Sti dsk væri aftur á móti skynsamleg þegar maBur ¦ Ólafur Jóhannesson hugsaBi til hvernig gengur til meB gengisskraningu Isl. kr. og dollar- ans. „Nú þætti mér gaman aB ef iBnaBarráBherra léti þingsvein ná fyrir sig í þessi margumtöluBu lög, sem heita lög um stjórn efna- hagsmála, og fletti upp I þeim og sýndi mér hvar I þessum lögum er ao finna þaB ákvæBi sem hann sk;Irsk'otar til. ÞaB er hvergi. ÞaB kann aB vera aB þaB sé i einhverj- um öBrum lögum, en þetta sýnir þann flumbruhált sem viBhafBur hefur veriB I þessu sambandi af þeim I iBnaBarráBuneytinu. Sem sagt, þetta er hrein vitleysa". Þá sagBist Olafur ekkert geta sagt um þao á þessu stigi málsins hvort Orkustofnun myndi vinna þau störf sem samiB var um og hvort erl. fyrirtæki tæki þau aB sér, en vera mætti aB Orkustofn- un fengi verkiB allt aB einu þrátt fyrir þátt iBnaBarráBherra I mál- inu, en söm er gerB hans og hann hefur stofnaB samningi Orku- stofnunar i hættu. UtanrikisráBherra sagBi aB dá- lltil deila væri milli sin og félags- málaráBherra um undir hvorn þeirra skipulagsmál á svæBinu heyrBu. En samkvæmt fréttatil- kynningu iBnaBarráBherra væri hann einnig farinn aB skipta sér af skipulagsmálum og vissi hann ekki til aB iBnaBarráBherra hafi nokkurt skipulagsvald og er þar farinn aB sækja á félagsmála- ráBherra: AB þessu máli hefur veriB unniB á dvandaBanhátt, eins og aÐ geta ekki vitnaB i rétt lög o.s.frv. „Ef fara á inn á þær brautir", sagBi Ólafur aB lokum, ,,aB ráð- herrar fari að eyðileggja skrif- lega samninga, sem stofnun þeirra hefur gert er það vltavert. Þess vegna eiga þessi vinnubrögð iðnaðarráðherra aö verða vlti til varnaðar um alla framtið". Hjörleifur Guttormsson sagðist ekki ætla að fara að standa I deilu við utanrlkisráðherra og endur- tók að hann hafi ekki gefið fyrir- mæli um að rifta samningum, og sagBi aB þaB væri orBalag MorgunblaBsins. En ástæBan fyrir aB hann baB orkumálastjóra aB doka viB meB framkvæmdir þar sem þær snertu viBkvæma deilu og spurningu um verksviB og valdsviB ráðuneyta. Vildi hann athuga hvort Orkustofnun væri með dlögmætum hætti að hætta sér út á svæBi sem gæti kdmið henni I koll. Þorvaldur GarBar taldi að iðnaðarráöherra hefði ekki svar- að spurningum sinum og að það væri lágmarkskrafa að hann gerði betur grein fyrir máli sinu en gert var. Svavar Gestsson félagsmála- ráðherra.sagðiað kjarni málsins væri að bandariski sjdherinn hafi haft I hdtunum við islensk stjdrn- völd þegar Isl. ráðherra dskaði eftir að fara yfir verk sem stofnun sem heyrði undir hann hafði tekið aB sér. Hér væri ameriski sjdher- inn aB blanda sér inn í islensk inn- anrikismál og væri slikt athæfi fordæmanlegt. Taldi hann sjálf- sagt aö i'sl. stjdrnvöld beygi sig fyrir slfkum hdtunum og hafi iðnaðarráðherra neitaB aB sinna hólunum og tók sér þann tima sem hann taldi nauBsynlegan til verks slns. Bandarisk stjdrnvöld væru aB reyna aB reka fleyg I þá pdlitlsku samstöBu sem myndast hefur um niiverandi rlkisstjdrn. ViB banda- riska sjðherinn og stjdrnarand- stöBuna sagBist Svavar vilja segja aB þaB væri ekki ætlunin aB láta þaB takast aB sú samstaBa bresti. ABrir sem til máls tdku vdru Halklór Blöndal, FriBrik Sóphus- son, Kjartan Jdhannsson, Birgir tsleifur Gunnarsson og Geir Gunnarsson. Gunnar Thoroddsen forsætis- ráBherra átti siBasta orBiB og sagBi hann aB utanrfkisráBherra hafi lagt sig fram viB að Islenskir aöilar ynnu sem mest við rann- sdknir og hönnun verks þess er um ræðir. Nú liggur fyrir sagði forsætisráðherra að Orkustofnun er reiðubúin að taka verkið að sér og taldi hann það æskilegt að verkiB yrBi unniB af Islenskum höndum og ættu allir alþingis- menn aB geta orBiB sammála um þaB. OÓ Hjörleifur Guttormsson Svavar Gestsson Gunnar Thoroddsen Þorvaldur Garöar Kristjánsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.