Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 24. mars 1982 ÞEIR SPÁ.... R A m^iiiMiiíiiiiiwr I K Sigurdór J6n O. Jón H. Gylfi ömar Sigurður sr .i Úrslitakeppnin: „Leiðinlegt að spá Aston Villa tapi" segir Áskell sem spáir þeitn tapi Arsenal Áskell Þórisson blaða- maður: ¦ „Það er leiöinlegt a& þurfa að spá Aston Villa tapi gegn Arse- nal þvi þeir eru eitt af minum uppáhaldsliðum. En þ<5 verð ég að spá Arsenal sigri I þessum leik. Staðan i hálfleik verður 1-1 en Arsenal skorar sigurmarkið I seinni hálfleik". Magnús V. Pétursson knattspy rnudómari: „Ég ætla að spá Brighton sigri ég tel að þeir eigi að vinna þennan leik gegn Birmingham þo að þeir leiki á útivelli". Þorsteinn Bjarnason bankamaður: „Þessi leikur gæti orðið erfið- ur, annars eru Úlfarnir nvi ekki sleipir á utivelli. En þeir verða að taka sig til i andlitinu og fara að vinna og ég spái þeim sigri gegn Coventry". Bjarni óskarsson verslunarmaður: „Liverpool er að komast I ham eftir að þeir sigruðu Tottenham i deildarbikarnum og ég hef trú á þvi að þeir fari létt með að vinna Everton þó að þeir leiki á vitivelli". Grétar Norðfjörð knattspy rnudómari: „Þetta er engin spurning, Man. United fer létt meö að vinna Sunderland, þetta er léttur leikur". Páll Pálmason knatt- spyrnumaður: „Middlesboro er svo neöar- lega i 1. deildinni að ég held ég getí ekki annað en spáð Man City sigri gegn þeim, þó áö þeir leiki á útivelli". Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður: „Ég segi að Notts County vinni leikinn, ég hef ekki trú á þvi að Leeds vinni á útivelli. Þetta er nokkuð erfiður leikur, það eru ekki alltaf jólin". Jón Oddsson knatt- spyrnumaður: „Southampton verður að vinna þennan leik gegn Stoke ef þeir ætla sér að vera áfram i baráttunni á toppnum. íog spái þeim þvf sigri, hef ekki trtí á því að Stoke geri einhverjar rósir á heimavelli Southampton". Jón Hermannsson prentari: „Ég ætla að spá Ipswich sigri i leiknum gegn Swansea, þó að þeir leiki á erfiðum velli eins og Vetch Field er, nánast eitt drullusvað fyrir nokkrum dög- um. Ég tel Ipswich vera með mun sterkara lið". Gylfi Kristjánsson blaðamaður: „Þetta eru tvö mjög góð lið og allt geturgerst og þvi ætla ég að setja jafntefli á þennan leik W.B.A. og Tottenham. Ég hallast nú frekar að heimasigri, en ætli ég láti ekki jafnteflið standa". Ómar Ragnarsson fréttamaður: „Heimavöllurinn hefur mikið aö segja og þvi spái ég West Ham sigri gegn Nottingham Forest. Þetta eru jafnsterk lið og heimavöllurinn ræður þvi miklu. West Ham verða vel studdir af áhorfendum og ég spái góöri stemmningu á vell- inum". Sigurður Ingólfsson hljóðmeistari: ,,f:g ætla að taka sjensinn á þvf aö láta Oldham vinna þennan leik gegn Barnsley. Ég hugsa að heimavöllurinn sé nokkuð drjúgur hjá Oldham". röp-., voru með rétt ¦ Fyrsta vikan I úrslita- keppninni var um siðustu helgi og af þeim tólf sem eru i úrslitum reyndust aðeins sex hafa rétt fyrir sér. Þeir sem voru með rétt voru, Sigurdór, Jón Hermannsson, Gylfi, Ómar, Grétar og Jón Oddsson. Það er þvi óhætt að segja að þeir hafi tekið smá forskot á hina sex sem lofa að gera betur I þessari viku. Enda ekki seinna vænna þvi aðeins átta vikur eru eftir af úrslita- keppninni. röp-. Nafn 29 leikvika Leikir Spð 1. Askeli Þorisson blaðamaður (0) Arsenal — Aston Villa 1 2. Magnús V. Pétursson knattspyrnud. (0) Birmingham — Brighton 2 3. Þorsteinu Bjarnason bankainaöur (0) Coventry,—Wolves 2 4. Iijarni óskarsson verslunarm.: (0) Everton— Liverpool 2 5. Grétar Norftfjðrö knattspymud.; (1) Man. United — Sunderland 1 6. Páll Pálmason knattspyrnum,: («) Middlesboro'— Man. City 2 7. Sigurdór Sigurdórsson hlaoamaður (1) Notts Coimty — Leeds 1 8. Jón Oddsson knattspyrnum.: (1) Southampton — Stoke 1 9. Jiín Hermannsson prentari (1) Swansea — Ipswich 2 10. Gyll'i Kristjánsson blaðamaður: (1) W.B.A. — Tottenham X 11. Ómar Ragnarsson fréttamaður (1) _ West Ham -VNottinghara Forest 1 12. Sigurður Ingólfsson hijóðm.: (0) Oldham — Barnsely ] i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.