Tíminn - 24.03.1982, Síða 13

Tíminn - 24.03.1982, Síða 13
Miövikudagur 24. mars 1982 Jónas Jóhannesson Njarðvík leikur sinn 50. landsleik í körfu þegar ísland mætir Englandi í næstu viku Einar Bollason hefur valið 14 manna hóp fyrir leikina gegn Englandi ■ Einar Bollason lands- liðsþjálfari i körfuknatt- leik hefur valið 14 manna landsliðshóp fyrir lands- leikina gegn Englending- um sem verða hér á landi í næstu viku. islenska lands- liðið í körfuknattleik er nú byrjaðaf fullum krafti við að undirbúa sig fyrir Evrópukeppnina sem verður í Edinborg í lok næsta mánaðar. Leikirnir gegn Englandi hér í næstu viku eru liður í þeim undir- búningi. Tveir landsliösmenn geta ekki gefið kost á sér i landsliðiö, þeir Flosi Sigurösson og Viöar Þor- kelsson Fram, og þá mun Agúst Lindal KR ekki heldur geta tekiö þátt i þessum leikjum vegna meiösla. Landsliöshópurinn sem Einar hefur valiö er þannig skipaöur: Jón Sigurösson, KR, fyrirliöi Simon Olafsson, Fram Guösteinn Ingimarsson, Fram Torfi Magnússon, Val Jón Steingrimsson, Val Rikharöur Hrafnkelsson, Val Kristján Ágústsson, Val Hjörtur Oddsson, 1R Jónas Jóhannesson, Njarövik Valur Ingimundarson, Njarövik Axel Nikulásson, IBK Viðar Vignisson, IBK Jón Kr. Gislason, IBK Pálmar Sigurösson, Haukum. Einn nýliði er i landsliöshópn- um, Jón Kr. Gislason og af þess- um 14 leikmönnum er sex ung- lingalandsliösmenn. Jón Sigurös- son fyrirliöi er leikreyndasti maöurinn i hópnum, hefur leikiö 107 landsleiki. 1 fyrsta leiknum gegn Englandsi sem veröur i Laugardalshöll 2. april mun Jónas Jóhannesson Njarðvik leika blómaleik, sinn 50. lands- leik. Siöan veröur leikiö viö Eng- lendinga aftur á laugardaginn 3. aprili Borgarnesi og þriöji og siö- asti leikurinn veröur i Keflavik á sunnudegin 4. april. ísland og England hafa áöur ■ Jónas Jóhannesson Njarövik leikur sinn 50. landsleik gegn Englandi i næstu viku. leikiö fimm landsleiki og hafa Englendingar ávallt boriö sigur úr býtum. Enda kannski ekki aö furöa þvi liö þeirra hefur svo til allt verið skipaö „ameriskum” Englendingum. tsland og England léku siöast saman I fyrra og þá sigraöi Eng- land meö 29 stiga mun. Siöan þá hefur islenska liöiö óneitanlega fariö fram og ættu strákarnir aö geta staöiö i þeim ensku. röp—. „Það eina sem ég sakna er nýr f iskur’ segir Lárus Guðmundsson atvinnumaður í Belgíu m. a. í viðtali við belgískt blað ■ Lárus Guðmundsson lands- liösmaöur I knattspyrnu sem und- anfarið hefur leikiö með belgiska félaginu Waterschei geröi fyrir nokkrum dögum samning til tveggja ára við félagiö. Nokkru áður en þessir samningar voru gerðir átti belgiskt blað stutta heimsókn til Lárusar og unnustu hans Ásu og birtum við hér viötal- ið þýtt: en fyrirsögnin á viðtaiinu var: „Þaö eina sem ég sakna er nýr fiskur”. Það hljómaði dálitiö undarlega i desemberlok. Waterschei var þegar meö einn útlending fram- yfir og á siðustu stundu var samt ákveðið að taka tslendinginn Lárus Guðmundsson i hópinn. „Fyrir framtiðina” var þaö kailað. Og Ernst Kannecke áleit eftir nokkrar æfingar og leik meö viðbótarmönnunum: „Grófur demantur sem aðeins er eftir aö slipa”. Árangurinn kom fyrr en Kunnecke haföi fyrst búist við. I vikunni sem leið lék hinn tvitugi Guðmundsson sinn fyrsta leik gegn Club Brugge og á laugar- dagskvöld skoraði hann sitt fyrsta mikilvæga mark fyrir Waterschei gegn Lierse. „Skortur á einbeitingu” Að hann skyldi láta nokkur tækifæri fram hjá sér fara skrif- ast á það að endanlegri slipun Kunnecke er ekki lokið og sjálfur bætir Lárus við: „Dálitill skortur á einbeitingu. Afleiðing af tauga- spennunni af þvi að verða að standa sig”. Lárus býr ásamt Asu unnustu sinni i litilli ibúð við Eindgracht i Genk. íbúðina skort- ir enn persónulegt yfirbragð þar eð þau vita ekki hvort ákveðið verður 15. mars að dvölinni verði framlengt a.m.k. i eitt ár, en það virðist Lárus vona. Hann hælir félaginu og segir þaö meðal 5-6 bestu liða i Belgiu. Hann hafi fundið I Genk það sem hann leitaði að og vill nú láta draum sinn um að verða atvinnumaður i Evrópu rætast. Viðtalið fer fram á ensku. And- rúmsloftiðer þægilegt, þótt Lárus virðist litið eitt feiminn en af þvi sem hann segir er greinilegt að hann veit hvað hann vill. 1 viðtalinu lýsir hann þvi fyrst hvernig hann lenti loks hjá Waterschei á siðustu stundu. Honum list vel á sig og vonar að fá endanlega, jákvæða niðurstöðu um ráðningu 15. mars. Hann kveðst telja og vona, að félagarn- ir I liðinu hafi fullkomlega tekið honum. ,,Ég kann vel við mig” Hann segir að munurinn á þvi að stunda belgiska og islenska knattspyrnu sé ekki svo ýkja mik- ill fyrir sig persónulega. Hann var vanur þvi að hafa a.m.k. tvo menn á eftir sér og vera sparkaður niður. Hann hlaut reynslu af evrópskri knattspyrnu á Evrópubikarsleikjum með Vik- ingi og landsliðinu. Hann hafði áhuga á að komast til Belgiu. Hann þekkti til knattspyrnu og keppni af frásögnum Guðjónsson- ar (Arnórs?) en þeir léku saman i sex ár með Vikingi. 1 unglinga- liðinu voru þeir báðir framherjar. Hann kveðst einnig þekkja John- son hjá Cercle Brugge. Þess vegna er þetta ekki eins ókunnugt og „ég kann vel við mig”. Aðspurður segir hann að peningarnir skipti ekki mestu máli, hitt sé mikilvægara að gera þaðsem hann langar til: að leika knattspyrnu. Ég vil reyna i tvö til þrjú ár hvort ég get staðið mig sem knattspyrnumaður. Siðan sé ég til. Þá get ég alltaf farið heim sem áhugamaður og lokið námi. Takist mér að verða knattspyrnu- maður vonast ég til að halda það út svona i 15 ár áður en ég fer aftur heim til tslands. Spyrjand- inn segir að lslendingar virðist yfirleitt haldnir mikilli heimþrá og Asgeir Sigurvinsson hafi alltaf sagst ætla heim aftur. Hvers saknarðu hér sem þú hefur þarna heima? „Það er ekki beinlinis spurning um að sakna. Það eru einfaldlega böndin við heimalandið (Asa kinkar kolli samþykkjandi). Ég held að þetta sé svona hjá öllum. Heimalandið verður alltaf heima- landið. Það eina sem við Asa söknum hér eins og stendur er að hér er næstum ómögulegt að kaupa sér ferskan fisk. A lslandi er hann daglega á borðum”. fram 12 raðir með 12 réttum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 13.165.00 en 265 raðir reyndust vera með 11 rétta og vinningur fyrir hverja kr. 255,- Leikir vid Færeyinga í blaki: Kjarn- inn er ur HK ■ Leiknir verða landsleikir i blaki við Færeyinga hér á landi i byrjun næsta mánaðar, 3 kvenna- landsleikir og 3 unglingalands- leikir. Landsleikirnir fara fram á Akranesi, Selfossi og i Hagaskóla og er þetta i fyrsta skipti sem landsleikir verða á Akranesi og Selfossi. Þjálfarar liðanna þeir Leifur Harðarson og Samúel örn Erlingsson hafa valið hóp til æfinga fyrir þessa leiki og eru þeir skipaðir eftirtöldum: Landsliöshópur kvenna: Auður Aðalsteinsdóttir IS Margrét Aðalsteinsdóttir IS Málfriður Pálsdóttir IS Margrét Jónsdóttir ÍS Þóra Andrésdóttir IS Hulda Laxdal Hauksdóttir Þrótti Björg Björnsdóttir Þrótti Snjólaug Elin Bjarnadóttir Þrótti. Þórunn Guðmundsdóttir, Sigurlin Sæmundsdóttir, Þor- björg Rögnvalds, Sigurborg Gunnarsdóttir og Oddný Erlends- dóttir allar úr Breiðabliki. Hrefna Brynjólfsdóttir og Gyða Steins- dóttir úr KA og Steina Ölafsdóttir úr Þrótti. Unglingahópurinn er þannig skipaöur: Jón Grétar Traustason Fram, Jón Gunnar Axelsson, Magnús Magnússon, Stefán Baldursson, Fjalar Sigurðsson, Bjarni Péturs- son, Geir Hlöðversson og Ast- valdur Arthúrsson úrHK. Haukur Magnússon, Jón Arnason, Guð- mundur Kærnested og Gisli Jóns- son Þrótti. Karl Valtýsson, Þórir Schiöth, Stefán Jóhannesson og Hjalti Halldórsson allir úr UMSE. röp-. cHet enige dat ik hier mis is verse vis...» Hel klonk een beetje vréeiwJ eimi deeember. nervositeit door de druk je wuar te moeten maken». ftaterseiiei 2al al mel een buitenlander op overschot L»rus (.udmumhson heeft met z’n verioofde Asa Bop de valreep werd toeh nog besloien dc Uslander z'n intrek genomen in een bcscheidcn appartemcntje irus (íudimmdsson aao tc trekken. «Voor de toc- aan <le Eindgracht tc Gcnk. Het mist no« een jicr- heettc bet. En F.rnst Ktinncckc oordecide na soonlíjke toets oindat het jonge stel noj- uiet weet oí • fnkeie tnnninjjen en een partijtje niet <le invuilers: Watcrsclici op 15 maart de ojitie iicht en hct vcrblijf ''eJi .ruwc diamant die idiecn nog mi>ct geslepcn le Genk daardoor mct minimaal een jaar ?ai wordcn rdeji u. s ” vcrlengd. lets waarop (iudmundsson overigens duíde- Het rcsidtaat bevic! Kiinnecke snclier dan aan- lijk Wijkt te liopen. Híj /waait kwistíg mct het vvie- Ikelijk wcrd vcrwacbt. Vcrlvdcn week debutecrde rookvoi naar de geelzwarte fonnatic («Naar mijn er- |wintig jaar jonge Gndmumlsson tegcn Club Brug- varing ecn vau dc heste vijf, zes jdoegen in de Belgi- leit zaterdagavond tckende bij tegen Liersc in z’n scbc kompetitie»), regl in Gcnk tc liebben getomlcn Jede wedstrijd, ziju eerste waardcvolle treffer aan wat hij zodit én wii cr nu zijn droom, prnfvoetbailer l>r Waterscbei. worden in Furopa. vvaarmaken. [ Dut hij daarnattst cnkelg kanscn iict liggen, De taal vttn het gesprek is Engds. De sfcer pret- Lrdt teruggcvocrd op hct nog niet bceindigde «slijp- tig cn alhocwel Codinundsson nog een tikje timidc rk» van Kunnecke lerwijl Larus dsiar zelf aan toe- overknmt, hlijkt uit wat hij zegt dat hij weet wat hij |gt: «Beetje gebrek aan koncentratie. Gevoig van wil. IJslander hoopt dat Watersfhei deze maand definitief «ja» zegt bf» ilcMJjás etaenlijk F»topa<;upwe<l»ifíiá tept.i P<>no rr*ecr gcvftetbaki. F.n- Cro,f J«u v««r tvn ovfvtiwvaNirijd in «K>e»t *«.!«'. lk ben t<xi< troo- tele dagi.-o voor hct t-inde v«n <le ne' Uvlandt «<aar het Hetjjiwb Jtt terecMgekowen ntaaw- wcn* enkck <tagen l.tneer daaf íe tranvfermatkt hier het <it>n »t<HhaP Itrrpb.NWiVVaiervdari? blevcn <iun dc rot v.tr. <te pk>^> WatetKhct. Op btt*s van eot op- ' r '■> Wfteef v«r- ■ <-<m nwi Porto lc trainctt. in Por- «««• Vrat <k ttorntaal viiuí Oe kluh wliil, Voor mi: pcrt,<«..|k uxh t HmsíH kreeg tk m auwo- c,p ntw;K.-n: dc ha<J le wettug tij<iom uit lc tnaken nt«. IV Wt in dc Udandse ntaxt v..< <x-n m.'jutgcr <,«• 1(iinsfcr„mrU st^,iCn en "•*' ‘k wattrd I«r. ec da»ntaaj.t kompetitíc ook sl gcwoon clke JiAtttit van Roger <Ie < ondc btn teniwreaan om met V«kir. heh ik »« ook hct v.mrdeel <I«t <k week tkvt tmttsiens Iwce man te ; <r> woe^ rvn cdcnv.ed- ^ ^/(arn j tc nwiCfl. j,, <tó tijd 't«-þ te bciíjkcn bij wai +**áea gcactwduwd en tcgelmti- c ktnX'rt ípclct' Bcxcrribcr ktw.-> ik híTt< ht van v.w« pfocg tk te«d>t íicn guktt- l’-í >c wotacti necrgeschopi. I Ja.tr- LttYto' (tu«,mifííis»M ir^en Waictjíirhct. ln hct/cff tx:iicc manam dte a5 divcrw IJv- mcn en hoe <!c mcmtcn l»ef mccr na.wt kon ik vKtk »1 vvat crvaring »<•, mtg waarmec tk nttnr Hct- ;n de Buntícsliga bcelt ort- vallcn. I.n tk jwoet eerliik /eggeti: ojslocn mci Curojtces voctþal via V.am, tttlcn «;cnscn van Pos- Via hcm bc« tk in dat o powticí tiiqpva&n. ÍLiar- I.uroptt<\ij<wcd>tnjrIcft met Vikin- niít wtc ik t>:j Vtkingur ac» jaar flmdat hct Belijivcb Mtellxil nok hct L-««• waren k«mcn‘xouten. wflUí ^evcrtm te- <tm hoop ik «sk uaXdde tnourfcr f«r en «-cdtitnjde» mct de natío- lang heb satncn gopcckt. Wij w»> fij«u»cfcet a«er gunwij; b, \our hwf- Daarna ,<ie ik dan wct verdcr; kjd jtcwaagd «icu Ic tte«Þ- rcehtgek«tte«. Na c<m dac of oer derc maácd dcftRitícf wordt*. oaleplocg. rcn m de jcuj>.ii|>Lxgcn af <l«:,twce' terda«dm? Kan ik rv<£ altíjd íerug t>ls c ^ „újéfiaT erfttrr tektmxa ',c *»»» bvU-nwal gcaUcpteenl lk b«n ovaígctvs van ia het fce- s?i»æa van Vikíneur. Ik Ven hkt .Ach, geld » echt mct hct be* tcor cn h<-> iaatstc hiM Jai f.-ai £cn<x-< dmjyJjwwvat>dcplow? " Kct'BtercMmd aeycco >fl eer. tK>k ifdtn<s,m van Ccrck- Hruggc. k>nsnjki.fe voor me. Hct voor- mija sludiks aínwken. •> dax >k Vilj vertaofde Astt ■ e$m vachtea op ttefmtiey* bexlhsifí$ van Hkuemáa (JoioJ.Ciþek) l»ie verkftoehtheíd aan <ti se-J iMKutcgrond nchijnt IJslamk rs a lemaal la huii greep tc bvbba Ook SlgunítivsoA r<i akijd InV lcdtr gcval teniji «e /ullt-n kcttm.1 Wat «><x je bicj- dal je uó«h. »<á 1 bebt? ’ xDttt U jtíet a<v.ecr ecn k<*eshc . «««iets mi.sven, Ha ts g<r*<«mde / vcrtvmdenhcjd mct je ceboorie- J tand ('Vsa knikt madrukkeiijk hej i; vocth.íllcr kmt tTkú.xfi. amomli Ik dcnk dat ínlercen dsl wd bccft. Je laftd bhjft je Lan<ll Hei eníge wttttr A<a ec :k rnomcn-j l’ukt hct Viðtalið sem birtist við Lárus Guömundsson I belgisku blaöi fyrir stuttu slðan. A myndinni með Lárusi er unnusta hans Asa. 12 með 12 rétta ■ I 28. leikviku Getrauna komu Jónas með blómaleik

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.