Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 16
20 Miðvikudagur 24. mars 1982 r Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund um borgarmál. Hringborðs- umræður um málefni SVR fimmtudaginn 25. mars kl. 20.30 að Rauðarárstig 18. Frummælandi: Leifur Karlsson varafor- maður SVR. Þátttaka tilkynnist í sima 24480 Stjórnin CLASS sláttuþyrlur CLASS heyþyrlur CLASS múgavélar Gott verð og greiðslukjör Meiri afköst Lengri ending Suðurlandsbraut 32 - Sími 86500 Reykjavík Innilegustu þakkir til allra þeirra sem minntust min með heimsóknum gjöfum skeytum og simtölum 12. mars s.l. Guðmundur Sveinsson Geirólfsstöðum Innilegustu þakkir vil ég færa stjórn Búnaðarfélags Helgafellssveitar fyrir for- göngu um samsæti og stórmannlegar veitingar i hinu glæsilega félagsheimili sveitarinnar að Skildi i tilefni af átt- ræðisafmæli minu 18. mars s.l. og öllum þeim sem unnu að undirbúningi og fram- gangi þess. Jafnframt votta ég innilegustu þakkir öllum þeim fjölmörgu vinum og ættingjum nær og f jær sem heiðruðu mig með nærveru sinni og sýndu mér hlýhug með gjöfum og kveðjum og skeytum. Guð blessi ykkur öll Björn Jónsson Innri-Kóngsbakka. -r; Útför bróöur okkar Þórðar Hákonarsonar frá Hafþórsstöoum i Noröurárdal verður gerð frá Hvammi i Norðurárdal, laugardaginn 27. mars n.k. kl. 14:00. Bilferð verður frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 09:30 á laugardag. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeir sem vildu minnast hins látna eru beðnir um að láta Krabba- meinsfélag Islands eða sjúkrahús Akraness njóta þess. Sigurjón Hákonarson, Ágústa Hákonardóttir Metta Hákonardóttir, Halldór Hákonarson dagbók] tilkynningar Sigurvegarar í Sunnudags- gátunni ¦ Hinn 16. mars s.l. var dregið úr innsendum réttum lausnum Sunnudagsgátunnar að viðstödd- um fulltrúa borgarfógeta og eru nöfn vinnenda sem hér segir: 1. Svava Bjarnadóttir, Melbæ 5, Rvik. 2. Magna Sigfúsdóttir, Hjálmholti 2, Rvik. 3. Auðbjörg Diana Arnadóttir, Varmalandi, Mýrasýslu. Erla Ingibjörg Guð- jónsdöttir, Grettisgötu 24, Rvík. 5. Asdis M. Gilsfjörð, Vallholti 4, Olafsvik. Hlýtur hver þeirra bifreið að gerðinni Citroen GSA Pallas og verða vinningarnir afhentir laugardaginn 27. mars. Um leið og Kór Langholtskirkju óskar vinningshöfunum til hamingju vill hann þakka hinum f jölmórgu er þátt tóku í þessum leik og styrktu þar með starf hans. Héraðsvaka Rangæinga ¦ Héraðsvaka Rangæinga verð- ur haldin vikuna 21.-27. mars og verður á henni mjög fjölbreytt dagskrá. Sunnudaginn 21. mars setti Sigurður Öskarsson, formaður Héraðsvökunefndar vökuna i Héraðsbókasafninu Hvolsvelli. Þá verður málverkasýning Snorra Helgasonar listmálara opnuð og verður hún opin alla dagana, sem vakan stendur, og Böðvar Bragason, sýslum. Rang- æinga, flytur ávarp. Kl. 21.45 hefst svo skemmtidagskrá, sem Leikfélag Rangæinga og blandað- ur söngkór undir stjórn Onnu Magnúsdóttur sjá um. A miðviku- dag og föstudag verður skemmti- dagskrá kl. 21. A fimmtudag kl. 20.30 flytur Leikfélag Fljótshliöar leikritið Húrra krakki i Félags- heimilinu Hvoli og það kvöld verða svo dansaðir gömlu dansarnir frá kl. 22.30 við undir- leik Grétars Geirssonar. Stjórn- andi verður Halldór Kristjánsson. Sfðasta dag vökunnar, laugar- dag, verður svo sérstök hátiða- dagskrá að Hvoli og hefst hún kl. ¦ Forseti tslands Vigdis Finnbogadóttir var vibstödd opnunarathöfn brúðuleikhúshátiöarinnar. (Timamynd G.T.K.) Brúðuleikhúshátíðin á Kjarvalsstöðum ¦ A brúðuleikhúshátiðinni, sem þessa vikuna stendur yfir á Kjar- valsstöðum, sýnir franski leik- flokkurinn Theatri du Fust síð- degis i dag og á morgun verk byggt á grlskri sögn. Leikbrúðu- land sýnir þrjár þjóðsögur á fimmtudagskvöld. A föstudags- kvöld sýnir siðan bandariski leikhúsmaðurinn Eric Bass, og endurtekur hann sýningu sina á laugardagseftirmiðdag. Sýningar verða siðan allan laugardaginn og sunnudaginn. Sýnt er I fjórum sölum að Kjarvalsstöðum. íslenskir leikarar túlka allar erlendu sýningarnar. ¦ A há- tiðadag- skrá hér- aðsvök- unnar á . laugar- dag syngja þær Sig- riður Sig- urðar- dóttir og Elin Ósk- arsdóttir við und- irleik Friðriks Guðna Þórleifs- sonar. 21.20. Henni lýkur ekki fyrr en kl. 2, að afloknum dansleik, en þar leikur hljómsveitin Bandamenn. Rangæsk bókmenntakynning verður i Héraðsbókasafninu Héraðsvikudagana og einnig verða haldin íþróttamót I tengsl- um við héraðsvökuna. apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík vik- una 19. til 25. mars er I Laugavegs Apoteki. Einnig er Holts Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarf jörður: Hafnfjarðar apótek og ^orðurbæjarapótek eruopin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ai.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga a opn unartíma búða. Apötekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.19 og frá 21 22. A helgi dögumeropiðfrá kl.ll 12. 15-16 og 20-- 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar erv gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. jSlökkviliö og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll [61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsf jörður: Logregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Sigluf jöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabil! ^4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla oc, sjÚKrabíll 73)0. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. . Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. jSimanúmer lögreglu og slökkviliös á 1 Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvílið og siúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Logregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bill 1666. Slokkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1)54. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Siúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. ^iysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum f rá kl.14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni r sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k 1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkanB árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjonustu eru gefnar í simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. islandser i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga' ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavik. Hjalparstóð dýra við skeiðvöllinn i Vfðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartími Heimsdknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. )6 og kl.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til kl.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl 16 og kl.18.30 til kl.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 FldkadeikJ: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kdpavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimílið Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sdlvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20 Sjúkrahiisið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. Arbæiarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. juni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasutn Einars Jónssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30-16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4. ______________ bókasöfn ADALSAFN- stræti 29a, Utlánsdeild, Þingholts simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.