Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 17
ac Miövikudagár 24-ináís 1982 útvarp sjónvarp „Sá brúni er hann voff-voff og sá hviti hún-voff-voff." DENNI DÆAAALAUS! andlát Guögeir ólafsson lést aö vist- heimilinu Kumbaravogi 19. mars. Kjartan Bjarnason andaðist á elliheimilinu Grund 21. mars. Pálina Jónsdóttir, Grund, Eyjafirði, lést i Borgarspitalan- um 21. mars. Helgi Tryggvason, bókbands- meistari, Langholtsvegi 206, lést 20. mars. Björn Jónsson, Sogavegi 138, Reykjavík, áour bóndi Torfastöð- um, Miðfirði verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 13. þ.m. kl. 10.30. Jön Guðlaugur Sigurðsson, sveitarstjóri, Búðahrepp, Fá- skrúðsfirði veröur jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 13.30. afmæli Guömundur Björnsson áttræður ¦ Guðmundur Björnsson, fyrr- verandi kennari á Akranesi, er áttræður i dag. Hann tekur á móti gestum að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Sævarlandi 8 i Reykjavik, á milli klukkan 16 og 19 I dag. Fjölbrautaskólinn við Ár- múla sýnir Opnunina eftir Havel Leiklistarklúbbur Fjölbrauta- skólans við ArmUla hefur nú tekið til sýninga einþáttunginn Opn- unina eftir Václav Havel, og verða sýningar haldnar i félags- heimilinu á Seltjarnarnesi. Frumsýning veröur miðvikudag- inn 24. mars kl. 21.00. Aðrar sýningar verba siðan auglýstar síðar. Leikstjóri verksins er Hlln Agnarsdóttir. Leikendur eru þrir og eru það þau Asgeir Guð- mundur Bjarnason, ólafia Hrönn Jónsdóttir og Mátthias Matthias- son.Leikhljóð og tónlist er samin af Valgeiri Guðjónssyni. Leik- myndina hannaði hópurinn eftir hugmynd Sigrfðar Einarsdóttur. Aðrir sem taka þátt I sýningunni eru Helena Helgadóttir hljóð- maður' og Gunnnar Þór Jósson ljósamaður. ¦ Cr sýningu fjölbrautaskólans við Armúla á Opnuninni eftir Václav Havel. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning 17. mars 1982 K„Up Saia 01 — Bandarikjadollar........................ 9,999 10,027 02 — Sterlingspund........................... 18,063 18,114 03 —Kanadadollar........................... 8,224 8,247 04 —Dönskkróna...... ...................... 1,2546 1,2581 05 — Norskkróna............................. 1,6635 1,6681 06 — Sænskkróna............................. 1,7169 1,7217 07 —Finnsktmark ........................... 2,1913 2,1975 08 —Franskur franki......................... 1,6331 1,6377 09— Belgiskurfranki......................... 0,2270 0,2276 10 — Svissneskurfranki....................... 5,3172 5,3321 11 — Holiensk florina......................... 3,8413 3,8521 12 — Vesturþýzkt mark....................... 4,2119 4,2237 13 — Itölsk lira ............................... 0,00778 0,00780 14 — Austurriskursch......................... 0,5996 0,6013 15 —Portúg.Escudo.......................... 0,1419 0,1423 16 — Spánsku peseti.......................... 0,0959 0,0962 17 —Japansktyen............................ 0,04145 0,04156 18 — lrskt pund................................14,849 14,890 20 —SDR. (Sérstökdráttarréttindi FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig é laugard. sept.april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 1319. Lokað um helgar i mai, júniog ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERUTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþiónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-fbstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-apríl. kl. 13-16 BÓKABILAR — Bækistöð i Bústaða- safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna- eyjai sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tiarnarnes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri sími 11414. Kefla- vik. simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyiar, simar 1088 og 1533, Haf n arfiörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, 'Keflavík og Vestmannaeyium tilkynn- ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana ; Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegistil kl.8 árdegisog á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekíöer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana_. sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, f Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga kl 7 9 og 14.30 til 20, á laugardög um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhbllin er opin a virkumdögum7 8.30og kl.17.15-19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu' daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8 30 KIIO.OO — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 l april og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst veröa kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvik simi 16420. QJvarp Miðvikudagur 24. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og GuðrUn Birgis- ddttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Ingimar Erlendur Sigurðsson talar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttír. 9.05 Morgunstund barnanna: „Llna langsokkur" eftir Astrid Lindgren Jakob Ö. Pétursson þýddi. Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallaö um skýrslu starfsskilyrða- nefndar og rætt við Árna Benediktsson fram- kvæmdastjóra. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 tslenskt mál.(Endurtek- inn þáttur Marðar Arnason- ar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar. Fil- harmoniusveitin i Berlin leikur „ttalskar kaprisur" op. 45 eftir Pjotr Tsjai- kovský; Ferdinand Leitner stj./ Sinfóníuhljdmsveitin i Bamberg leikur Ungverska rapdósiu nr. 1 I F-diír eftir Franz Liszt; Richard Kraus stj./ Sinfóniuhljómsveit BerlÍnarUtvarpsins leikur Keisaravalsinn op. 437 eftir Johann Strauss*, Ferenc Fricsay stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Vltt sé ég land og fag- urt" eftir Guðmund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (32). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 tJtvarpssaga barnanna: „ört rennur æskubldð" eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (15). 16.40 Litli barnatiminn— Allt var gaman i gamla daga. — Stjórnandinn, Heiðdis Norö- fjörö og Margrét Jónsdóttir 13 ára, heimsækja dvalar- heimilið HUð á Akureyri. Þar hitta þær m.a. Ragn- heiði O. Björnsson 85 ára og rifjar hún upp hvaö allt var skemmtilegt I gamla daga. 17.00 tslensk tónlist: Frum- flutningur I útvarpi a. „Næturþeyr" eftir Sigurð E. Garðarsson. Höfundur leikur á planó. b. „Atmos I" eftir Magmis Blöndal Jó- hannsson. Höfundurinn leikur á „Synthesizer" (Tóntengil). 17.15 Djassþátturl umsjá Jóns MUla Arnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþniður Karlsdóttir. 20.00 Gömul tónlist Asgeir Bragason og Snorri Orn Snorrason kynna. 20.40 Bolla, bnlla. Þáttur með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Sól- veig Halldórsdóttir og Eö- varð Ingólfsson. 21.15 Hermann Prey syngur lög eftir Franz Liszt Alexis Weissenberg leikur á pianó. 21.30 Ctvarpssagan: „Seiður og hélog" eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (26). 22.00 Roger Daltrey syngur lét< lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Ðagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (39). 22.40 fþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar a. Strengjasextett úr „Capri- ccio" op. 85 eftir Richard Strauss. b. „Siegfried-Id- yll" eftir Richard Wagner. c. Sinftínia I C-dúr K.425 eft- ir W.A. Mozart. Sinfóniu- hljómsveit Utvarpsins I Stuttgart leikur; Bernhard Giiller stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp MHWikudagur 24.mars 18.00 Nasarnir Þriöji og siðasti þáttur. Sænskur myndaflokkur um kynja- verur. Þýðandi: Jóhanna Jdhannsdóttir (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.20 SkdgarþykkniðMynd um skdga Finnlands, dýrallf og jurtalíf I þeim og þær hættur sem steöja að skóglendinu. Þyðandi og þulur: Borgþór Kjærnested. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.50 Könnunarferðin NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Tdlf kennsluþættír i ensku, frá BBC fyrir ferðamenn og aðra þá sem þurfa að nota ensku d ferðalögum, t.d. fólk i viöskiptaerindum. Þessir þættír eru byggðir upp sem kennsluþættir i bUningi leikinnar frásagnar og heimildamyndar. Þessir þættir verða frumsýndir á miðvikudögum og endur- syndir i byrjun dagskrár á laugardögum. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 2Q.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Varúð að vetri Ýmiss konar Utivist að vetrarlagi nýtur slfellt meiri vinsælda mebal almennings, en að sama skapi eykst hættan á mannskaða ef ekki er gætt itrustu varUðar. Sjónvarpiö hefur látið gera nýjan upp- lýsingaþátt um helstu varUðarráöstafanir I sam- bandi við sklðagöngu, vél- sleöaferðir, snjóflóð, is og vakir. Textahöfundur og kynnir þáttarins er Sighvat- ur Blöndal blaðamaður. Hann hefur lengi unnið aö björgunarmálum, er félagi I Flugbjörgunarsveitinni og fyrsti formaður Alpa- klUbbsins. Honum til aö- stoðar eru félagar Ur Rjálparsveit skáta i Kópa- vogi, Björgunarsveit slysa- varnadeildarinnar Ingólfs og Flugbjörgunarsveitinni I Reykjavik. Umsjón meö vinnslu þáttarins hafði Baldur Hermannsson. 21.00 EmileZolaÞriöjiþáttur. „Mannætur"! þessum þætti er fjallað um réttarhöldin yfir Zola og tilfinningahit- ann, sem einkenndi viö- brögð Frakka við máli Dreyfusar. Þýðandi: Friörik Páll Jónsson. 23.00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.