Tíminn - 24.03.1982, Side 17

Tíminn - 24.03.1982, Side 17
„Sá brúni er hann voff-voff og sá hvlti hún-voff-voff.” DENNI DÆAAALAUSI Fjölbrautaskólinn við Ar- múla sýnir Opnunina eftir Havel Leiklistarklúbbur Fjölbrauta- skólans viö Armúla hefur nú tekið til sýninga einþáttunginn Opn- unina eftir Václav Havel, og veröa sýningar haldnar i félags- heimilinu á Seltjarnarnesi. Frumsýning veröur miövikudag- inn 24. mars kl. 21.00. Aörar sýningar veröa slöan auglýstar siöar. Leikstjóri verksins er Hlín Agnarsdóttir. Leikendur eru þrlr og eru þaö þau Asgeir Guö- mundur Bjarnason, Ölafla Hrönn Jónsdóttir og Mátthias Matthias- son.Leikhljóö og tónlist er samin af Valgeiri Guðjónssyni. Leik- myndina hannaöi hópurinn eftir hugmynd Sigriöar Einarsdóttur. Aörir sem taka þátt I sýningunni eru Helena Helgadóttir hljóö- maöur og Gunnnar Þór Jósson ljósamaður. ■ Úr sýningu fjölbrautaskólans viö Ármúla á Opnuninni cftir Václav Havel. andlát Guögeir ólafsson lést aö vist- heimilinu Kumbaravogi 19. mars. Kjartan Bjarnason andaöist á elliheimilinu Grund 21. mars. Pálina Jónsdóttir, Grund, Eyjafiröi, lést I Borgarspitalan- um 21. mars. Helgi Tryggvason, bókbands- meistari, Langholtsvegi 206, lést 20. mars. Björn Jónsson, Sogavegi 138, Reykjavik, áöur bóndi Torfastöö- um, Miöfiröi veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikudag- inn 13. þ.m. kl. 10.30. Jón Guölaugur Sigurösson, sveitarstjóri, Búöahrepp, Fá- skrúösfiröi verður jarösunginn frá Bústaöakirkju fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 13.30. mmqmmmmmmmm^^^mmmm afmæli Guðmundur Björnsson áttræöur ■ Guömundur Björnsson, fyrr- verandi kennari á Akranesi, er áttræður i dag. Hann tekur á móti gestum að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Sævarlandi 8 i Reykjavik, á milli klukkan 16 og 19 I dag. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 17. mars 1982 01 — Bandaríkjadoilar.......... 02 — Sterlingspund............. 03 — Kanadadoliar.............. 04 — Dönsk króna............... 05 — Norsk króna............... 06 — Sænsk króna............... 07 — Finnsktmark .............. 08 — Franskur franki........... 09 — Belgiskur franki.......... 10 — Svissneskur franki........ 11 — Hollensk florina.......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — itölsklira ............... 14 — Austurrískur sch.......... 15 — Portúg. Escudo............ 16 — Spánsku peseti ........... 17 — Japanskt yen.............. 18 — írskt pund................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 9,999 10,027 18,063 18,114 8,224 8,247 1,2546 1,2581 1,6635 1,6681 1,7169 1,7217 2,1913 2,1975 1,6331 1,6377 0,2270 0,2276 5,3172 5,3321 3,8413 3,8521 4,2119 4,2237 0,00778 0,00780 0,5996 0,6013 0,1419 0,1423 0,0959 0,0962 0,04145 0,04156 14,849 14,890 mánud.-föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai. júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRUTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Símatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgi na. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414. Keflavík sími 2039, Vestmanna ey jar sími 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við tiIkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17 30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8 19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst, fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmfud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu^ daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai, juní og septem- ber verða kvöldferöir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst veröa kvöfdferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420. útvarp sjónvarp újvarp Miðvikudagur 24. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guörún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Ingimar Erlendur Sigurösson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Llna langsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guöriöur Lillý Guöbjörnsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallaö um skýrslu starfsskilyröa- nefndar og rætt viö Arna Benediktsson fram- kvæmdastjóra. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islenskt mál. (Endurtek- inn þáttur Maröar Arnason- ar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónleikar. FIl- harmonlusveitin I Berlin leikur „Italskar kaprlsur” op. 45 eftir Pjotr Tsjai- kovský; Ferdinand Leitner stj./ Sinfónluhljómsveitin i Bamberg leikur Ungverska rapdóslu nr. 1 I F-dúr eftir Franz Liszt; Richard Kraus stj. / Sinfóniuhl jómsvei t Berli'narútvarpsins leikur Keisaravalsinn op. 437 eftir Johann Strauss; Ferenc Fricsay stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Ásta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Vítt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (32). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóö” eftir Guöjón Sveinsson Höfundur les (15). 16.40 Litli barnatiminn— Allt var gaman I gamla daga. — Stjórnandinn, Heiödís Norö- fjörö og Margrét Jónsdóttir 13 ára, heimsækja dvalar- heimilið Hliö á Akureyri. Þar hitta þær m.a. Ragn- heiði O. Björnsson 85 ára og rifjar hún upp hvaö allt var skemmtilegt i gamla daga. 17.00 islensk tónlist: Frum- flutningur I útvarpi a. „Næturþeyr” eftir Sigurð E. Garöarsson. Höfundur leikur á pianó. b. „Atmos I” eftir Magnús Blöndal Jó- hannsson. Höfundurinn leikur á „Synthesizer” (Tóntengil). 17.15 Djassþátturí umsjá Jóns MUla Arnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Amþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Gömul tónlist Asgeir Bragason og Snorri Orn Snorrason kynna. 20.40 Bolla, bolla.Þáttur meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Sól- veig Halldórsdóttir og Eö- varö Ingólfsson. 21.15 Hermann Prey syngur lög eftir Franz Liszt Alexis Weissenberg leikur á planó. 21.30 Útvarpssagan: „Seiöur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (26). 22.00 Roger Daltrey syngur létl lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttír. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (39). 22.40 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar a. Strengjasextett úr „Capri- ccio” op. 85 eftir Richard Strauss. b. „Siegfried-Id- yll” eftir Richard Wagner. c. Sinfónia I C-dúr K.425 eft- ir W.A. Mozart. Sinfóníu- hljómsveit Utvarpsins I Stuttgart leikur; Bernhard Giiller stj. 23.50 Fréttír. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 24. mars 18.00 Nasarnir Þriöji og siöasti þáttur. Sænskur myndaflokkur um kynja- verur. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 18.20 SkógarþykkniöMynd um skóga Finnlands, dýrallf og jurtalíf I þeim og þær hættur sem steöja aö skóglendinu. Þýöandi og þulur: Borgþór Kjærnested. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.50 Könnunarferöin NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Tólf kennsluþættir I ensku, frá BBC fyrir feröamenn og aöra þá sem þurfa aö nota ensku á feröalögum, t.d. fólk I viöskiptaerindum. Þessir þættir eru byggöir upp sem kennsluþættir i búningi leikinnar frásagnar og heimildamyndar. Þessir þættir veröa frumsýndir á miövikudögum og endur- sýndir i byrjun dagskrár á laugardögum. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á taknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Varúö aö vetri Ýmiss konar Utivist aö vetrariagi nýtur sifellt meiri vinsælda mebal almennings, en aö sama skapi eykst hættan á mannskaöa ef ekki er gætt itrustu varúöar. Sjónvarpið hefur látiö gera nýjan upp- lýsingaþátt um helstu varúöarráðstafanir i sam- bandi viö skiöagöngu, vél- sleðaferöir, snjóflóð, is og vakir. Textahöfundur og kynnir þáttarins er Sighvat- ur Blöndal blaöamaður. Hann hefur lengi unniö aö björgunarmálum, er félagi I Flugbjörgunarsveitinni og fyrsti formaöur Alpa- klúbbsins. Honum til aö- stoöar eru félagar úr Hjálparsveit skáta i Kópa- vogi, Björgunarsveit slysa- varnadeildarinnar Ingólfs og Flugbjörgunarsveitinni I Reykjavik. Umsjón meö vinnslu þáttarins hafði Baldur Hermannsson. 21.00 Emile ZoIaÞriöji þáttur. „Mannætur”! þessum þætti er fjallaö um réttarhöldin yfir Zola og tilfinningahit- ann, sem einkenndi viö- brögö Frakka við máli Dreyfusar. Þýöandi: Friörik Páll Jónsson. 23.00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.