Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 18
22 gródur og gardar flokkstarf ¦ Blómguð grein af klnatré. Kínin hjálpar til ¦ Bæði kaffi og te er einkum ræktao I löndum þar sem lofts- lag er heitt og rakt, óhollt Evrópumönnum. Þeir féllu hrönnum saman fyrir hita- beltissjúkdómum fyrr á öld- um. Loks kom hitastillandi lyf, klnin.þeim til bjargar. Efniö er unniö ur berki kina- trésins en heimkynni þess er i Andesfjöllum, í rlkjunum Ecuador og Perú. Frumbyggjarnir þar Ink- arnirvissu að seyöi barkarins gæti læknað hitasóttir, m.a. köldusótt (malariu), en héldu þeirri vitneskju leyndri fyrir sígurvegurunum evrópsku I meira en öld. Þá var þao árið 1638 ab kona visikóngsins varð hættulega sjUk af köldusótt og Indiáni gaf lækni hennar það ráð að gefa frUnni inn duft klnabarkar. Henni batnaði og hUn sendi töfraduft þetta lyfjafræðingi páfagarðs. Með hinu nýja lyfi voru LUðvfk fjórtándi Frakkakonungur, Karl annar Englandskóngur o.fl. frægir menn læknaðir, svo orðstlr lyfsins varð brátt mikill. Spánverjum varð nU ljóst mikilvægi kinabarkar og héldu vörð um vaxtarsvæði kínatrjánna I Andesf jöllum og græddu á klnaberkinum. Þeg- ar PerU og Ecuador urðu sjálfstæð riki hlutu þau einka- réttinn, Hollendingum og Englendingum til angurs og öfundar. Notkun klníns óx og þótti bráðnauðsynlegt Evrópumönnum I heitum löndum til að halda köldusótt I skefjum. Englendingar þurftu á sér- lega miklu kinlni að halda vegna hermanna sinna o.fl. starfsmanna I heitum löndum. Ingólfur Davíðsson skrifar Miðvikudagúr 24. mars 1082 Kvikmyndir Holland einnig talsvert. Venjulega voru Hnatrén felld til að ná í börkinn og hélt við Utrýmingu. Mátti ekki við svo bUið standa. Hollendingar sömdu viö þýskan grasafræðing Justus Hasskarl, sem starfaði i grasagarðinum mikla I Bata- víu á Java og átti hann að smygla kínatrjám frá PerU til Java. PerUstjórn fékk grun um málið og skipti Hasskarl um nafn til blekkingar, kallaði sig doktor Möller . Þóttist vera að rannsaka gróður í Andesfjöllum, ferðað- ist þar I 4 mánuði og beitti sannarlega vel eftirtekt sinni. Hann safnaði fræi og græðl- ingum,athugaði vaxatskilyrði og veðurfar o.s.frv. Arið 1854 sigldi hann burt I Indiánabát með 21 kassa fulla af litlum klnatrjám og komst meö feng- inn I hollenskt skip. Ræktun klnatrjánna heppnaðist vel á Java undir handleiðslu Hass- karls, og óx óðfluga. A svipuðum tlma tókst breskum ferðalang og rann- sóknarmanni, Richard Spruce, aö kaupa ekru kina- trjáaíEcuador, auðvitað með þvl skilyrði að taka ekki börk- inn til Utflutnings. Það loforð hélt Spruce en hann safnaði fræjum i' staðinn: lét þau spira.bjó um ungplönturnar I kössum og kom þeim I skip, sem beið fengsins! Plönturnar uröu vísir að klnatrjárækt á Ceylon og Malabarströnd Ind- lands. Hollendingum gekk ræktun- inbest og þeir réðu markaðin- um uns farið var að framleiða mikluódýrara klnln með efna- fræðilegum aðferðum. Hafnfirðingar og nágrannar 3ja kvölda spilakeppni verður i IðnaðarmannahUsinu Linnetsstig 3, 18. mars og 2. aprfl og hefc' "<L 20.30 hvert kvöld. Kvöld-og heildarverðlaun. Mætið stundvlslega. AUir velkomnir Framsóknarféiag Hafnarfjarðar. Árshátíð Framsóknarfélaganna i Reykja- vik verður haldin i Hótel Heklu laugardaginn 27. mars n.k. Miðapantanir I sima 24480. Nánar auglýst slðar. Stjórnirnar. Framsóknarfélag Seltjárnarness boðar til almenns félagsfundar laugardaginn 27. mars kl. 14.00 I Félagsheimilinu. Fundarefni: 1. Framboðslisti til bæjarstjórnar 2. Bæjarmál. Stjórnin. Borgarnes — nærsveitir Munið félagsvistina á Hótel Borgarnesi föstudaginn 26. mars kl. 20.30. Annað kvöldið i 3ja kvölda keppni. Framsóknarféiag Borgarness Árshátíð framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin laugar- daginn 27. mars 1982 að Hótel Heklu Rauðarárstlg 18, Reykjavik. Hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Dagskrá: Avarp, eftirhermur og önnur gamanmál. Dans. Fjölmennum. Stjórnirnar. Hvað er að gerast i El Salvador? Fundur I Félagsmálastofnun stUdenta fimmtudagskvöld kl. 20.30. Aðalræðumaður: Raul Flores Ayala fulltrUi andstööuafl- anna I El Salvador. Ahugamenn fjölmennið. Arshátíð framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldin laugardaginn 27. mars 1982 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Dagskrá: Ávarp, eftirhermur og önnur gamanmál dans Fjölmennum Stjórnirnar. Hér með auglýsist eftir uppástungum um fulltrúa á 5. þing Landssambands Iðn- verkafólks, sem haldið verður dagana 16. og 17. apríl n.k. Á hverjum lista skulu vera nöfn 29 full- gildra félagsmanna, sem aðalfulltrúar og jafnmargra til vara. Listunum skal skila á skrifstofu Iðju, að Skólavörðustig 16, i siðasta lagi 31. mars, kl. 11 f.h. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli eitt hundrað fullgildra félagsmanna. Kjörstjórn Iðju. Sunnudagur 21. mars Klæðidauðans (Dressedtokill) DRF.SSED lOKjU Myndir þær sem Brian de Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir það og sannar hvað I honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell aðsókn erlendis. Aðalhlutv: Michael Caine, Angle Díckinson, Nancy Allen Bönnuð innan 16 ára tsl, texti. Sýnd kl. 3-5-7.05-9.10-H.15 Fram í sviösljósiö (Being There) Kí as Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék 1, enda fékk hún tvenn óskarsverolaun og var utnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aoalhlutv.: Peter Sellers. Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3-5.30 og 9 Trukkastrtðið (Breaker Breaker) ;SÉ.!ttó Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfð I fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris leikur I. Aðalhlutv.: ChuckNorris, George Murdoch, Terry O'Connor. Bönnuð innan 14 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 11.30 Aih. sæli onúmeruo Þjálfarinn (COACH) *» M KVKHnODr ,17' LOVXSA 'COACH' Jabberwocky er töfraoröiö sem notaö er á Ned i körfuboltanum. Fróbær unglingamynd. Sýnd kl. 3-5-7-9-11 Endless Love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna í dag. Þið munið eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagið Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag i kvikmynd I mars nk. Aðalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstj.: Franco Zeffirelli. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20 HALLOWEEK V \\\ Halloween ruddi brautina i gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. AÖalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. BÖnnuö bornum innan 16 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15-5.15 11.20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.