Tíminn - 24.03.1982, Page 18

Tíminn - 24.03.1982, Page 18
Miftvikudagúr 24. mars 1982 22_____________ gróöur og garðar flokkstarf Ingólfur Davíösson skrifar Kínin hjálpar til ■ Bæöi kaffi og te er einkum ræktaö I löndum þar sem lofts- lag er heitt og rakt, óhollt Evrópumönnum. Þeir féllu hrönnum saman fyrir hita- beltissjúkdómum fyrr á öld- um. Loks kom hitastillandi lyf, kinin.þeim til bjargar. Efniö er unniö úr berki klna- trésins en heimkynni þess er i Andesfjöllum, í rlkjunum Ecuador og Perú. Frumbyggjarnir þar Ink- arnirvissu aö seyöi barkarins gæti læknaö hitasóttir, m.a. köldusótt (malariu), en héldu þeirri vitneskju leyndri fyrir sígurvegurunum evrópsku i meira en öld. Þá var þaö áriö 1638 aö kona visikóngsins varö hættulega sjúk af köldusótt og Indiáni gaf lækni hennar þaö ráð aö gefa frúnni inn duft kinabarkar. Henni batnaði og hún sendi töfraduft þetta lyfjafræðingi páfagarös. Með hinu nýja lyfi voru Lúövik fjórtándi Frakkakonungur, Karl annar Englandskóngur o.fl. frægir menn læknaöir, svo orðstir lyfsins varö brátt mikill. Spánverjum varö nú ljóst mikilvægi kinabarkar og héldu vörö um vaxtarsvæöi kinatrjánna I Andesfjöllum og græddu á kinaberkinum. Þeg- ar Perú og Ecuador uröu sjálfstæö riki hlutu þau einka- réttinn, Hollendingum og Englendingum til angurs og öfundar. Notkun kinins óx og þótti bráðnauösy nlegt Evrópumönnum i heitum löndum til aö halda köldusótt i skefjum. Englendingar þurftu á sér- lega miklu kinini að halda vegna hermanna sinna o.fl. starfsmanna i heitum löndum. Holland einnig talsvert. Venjulega voru klnatrén felld til aö ná i' börkinn og hélt viö útrýmingu. Mátti ekki viö svo búiö standa. Hollendingar sömdu viö þýskan grasafræöing Justus Hasskarl, sem starfaði I grasagaröinum mikla i Bata- vlu á Java og átti hann aö smygla kinatrjám frá Perú til Java. Perústjórn fékk grun um máliö og skipti Hasskarl um nafn til blekkingar, kallaði sig doktor Möller . Þóttist vera aö rannsaka gróðuri Andesfjöllum, ferðað- ist þar I 4 mánuöi og beitti sannarlega vel eftirtekt sinni. Hann safnaöi fræi og græöl- ingum,athugaöi vaxatskilyrði og veöurfar o.s.frv. Ariö 1854 sigldi hann burt i Indiánabát meö 21 kassa fulla af litlum kinatrjám og komst meö feng- inn I hollenskt skip. Ræktun kinatrjánna heppnaöist vel á Java undir handleiöslu Hass- karls, og óx óöfluga. A svipuöum tima tókst breskum feröalang og rann- sóknarmanni, Richard Spruce, aö kaupa ekru kina- trjáa i Ecuador, auövitaö meö þvi skilyröi aö taka ekki börk- inn til útflutnings. Þaö loforö hélt Spruce en hann safnaöi fræjum i’ staðinn: lét þau spira, bjó um ungplönturnar i kössum og kom þeim i skip, sem beiö fengsins! Plönturnar uröu visir aö kinatrjárækt á Ceylon og Malabarströnd Ind- lands. Hollendingum gekk ræktun- inbest og þeir réöu markaöin- um uns fariö var aö framleiöa mikluódýrara kinin meö efna- fræöilegum aöferöum. ■ Blómguö grein af kinatré. Hafnfirðingar og nágrannar 3ja kvölda spilakeppni verður i Iðnaðarmannahúsinu Linnetsstig 3, 18. mars og 2. april og hefs' M. 20.30 hvert kvöld. Kvöld-og heildarverðlaun. Mætið stundvislega. Allir velkomnir Framsóknarfélag Hafnarfjarðar. Árshátið Framsóknarfélaganna i Reykja- vik veröur haldin i Hótel Heklu laugardaginn 27. mars n.k. Miðapantanir i sima 24480. Nánar auglýst siöar. Stjórnirnar. Framsóknarfélag Seltjárnarness boöar til almenns félagsfundar laugardaginn 27. mars kl. 14.00 i Félagsheimilinu. Fundarefni: 1. Framboðslisti til bæjarstjórnar 2. Bæjarmál. Stjórnin. Borgarnes — nærsveitir Munið félagsvistina á Hótel Borgarnesi föstudaginn 26. mars kl. 20.30. Annað kvöldið i 3ja kvölda keppni. Framsóknarfélag Borgarness Árshátið framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin laugar- daginn 27. mars 1982 að Hótel Heklu Rauöarárstig 18, Reykjavik. Hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Dagskrá: Avarp, eftirhermur og önnur gamanmál. Dans. Fjölmennum. Stjórnirnar. Hvað er að gerast i E1 Salvador? Fundur i Félagsmálastofnun stúdenta fimmtudagskvöld kl. 20.30. Aöalræðumaöur: Raul Flores Ayala fulltrúi andstöðuafl- anna i E1 Salvador. Ahugamenn fjölmennið. Árshátíð framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldin laugardaginn 27. mars 1982 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Dagskrá: Ávarp, eftirhermur og önnur gamanmál dans Fjölmennum Stjórnirnar. Hér með auglýsist eftir uppástungum um fulltrúa á 5. þing Landssambands Iðn- verkafólks, sem haldið verður dagana 16. og 17. aprfl n.k. Á hverjum lista skulu vera nöfn 29 full- gildra félagsmanna, sem aðalfulltrúar og jafnmargra til vara. Listunum skal skila á skrifstofu Iðju, að Skólavörðustig 16, i siðasta lagi 31. mars, kl. 11 f.h. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli eitt hundrað fullgildra félagsmanna. Kjörstjórn Iðju. Kvikmyndir Sími 78900 Sunnudagur 21. mars Klæði dauðans (Dressed to kill) EVERY NlCHTMARE HasABeginning... TIiis One Never Ends Dressed K2KÍU J Myndir þær sem Brian de Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir það og sannar hvað i honum býr. Þessi mynd hefur fengið hvell aðsókn erlendis. Aöalhlutv: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen Bönnuð innan 16 ára lsl. texti. Sýnd kl. 3-5-7.05-9.10-11.15 Fram i sviðsljósið (Being There) m Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta | sem Peter Seliers lék i, enda fékk hún tvenn óskarsverðlaun og var I útnefnd fyrir 6 Golden Globe | Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. lslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3-5.30 og 9 Trukkastriðið (Breaker Breaker) KiU Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö i fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris leikur I. Aöalhlutv.: ChuckNorris, George Murdoch, Terry O’Connor. Bönnuö innan 14 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 11.30 Ath. sæti ónúmeruö Þjálfarinn (COACH) Hr M rvrjirBODT . ] ” LOVES A VflNNKK Jabberwocky er töfraoröiö sem notaö er á Ned i körfuboltanum. Frábær unglingamynd. Sýnd kl. 3-5-7-9-11 Endless Love Enginn vafi er á þvi að Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna i dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til utnefningar fyrir besta lag i kvikmynd I mars nk. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstj.: Franco Zeffirelli. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20 r;- v V\\ Halloween ruddi brautina I gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aðalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuð börnum innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.15-5.15 11.20

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.