Tíminn - 24.03.1982, Page 19

Tíminn - 24.03.1982, Page 19
Miðvikudagur 24. mars 1982 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÞJÓDLL’IKHÚSID GNBOGil Riddararnir Súper-löggan (Supersnooper) Giselle 8. sýning I kvöld kl. 20 Grá aftgangskort gilda Hús skáldsins miftvikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Amadeus fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Sögur úr Vínarskógi 8. sýning föstudag kl. 20 Gosi laugardag kl. 14 Litla sviöiö Kisuleikur miftvikudagur kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miftasala 13.15-20. Simi 11200. tslenskur texti Bráftskemmtileg ný amerisk gamanmynd i sérflokki I litum um ærsladag ársins 1965 i Beverly Hills, hinu rika og fræga hverfi Hollywood. Leikstjóri: Floyd Mutrux. Aftalhlutverk: Robert Wuhl, Tony Danza, Gailard Sartain, Sandy Helberg. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Ath.: breyttan sýningartlma Miftasala frá kl. 5 Sprenghlægileg og spennandi ný, itölsk-bandarisk kvikmynd í lit- um og Cinemascope. Enn ein súper-mynd meft hinum vinsæla Terence Hill. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sérlega spennandi og hrikaleg ný Panavision litmynd um sögulegt ferftalag um sannkallaft viti, meft David Warbeck, Tisa Farrow og Tony King. Leikstjóri: Anthony M. Dawson. Stranglega bönnuft innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sikileyjarkrossinn Afar fjörug og spennandi lit- mynd, um tvo röska náunga, — kannske ekki James Bond, — en þó meft Itoger Moore og Stacy Keach tslenskur texti Bönnuft innan 14 ára Endursýnd kl. 3,05,5.05, 7.05, 9.05, 11.05 "lonabíó! 3*3-11-82 Aðeins fyrir þín augu (For youreyes only) Montenegro LKIKFKIAG RFYKJAVtKlIR Salka Valka I kvöld uppselt þriftjudag kl. 20.30 Rommý fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 siftasta sinn Ofvitinn föstudag kl. 20.30 Allra siftasta sinn Fyrst kom „Bullitt”, svo „The French Connection”, en síftast kom „The 7-ups” Æsispennandi bandarisk litmynd um sveit harftskeyttra lögreglu- manna, er eingöngu fást vift aft elta uppi stórglæpamenn, sem eiga yfir höffti sér 7 ára fangelsi efta meir. Sagan er eftir Sonny Grosso (fyrrverandi lögreglu- bjón I New York) sá er vann aft Iausn herólnsmálsins mikla „Franska Sambandift”. Fram- leiftandi: D’Antoni, sá er gerfti „Bullitt” og „The French Connection”. Er myndin var sýnd árift 1975, var hún ein best sótta mynd þaft árift. Ný kópia. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuft inna 16 ára. KCK.LK NlOOKl I\MlsÍK)\ÍV«K)r- FOR \()1 R KM.S ONI.V Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á llfift. Susan Anspach, Erland Jesphson. Leikstjóri: Dusan Makavejev lslenskur texti Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og JÓÍ laugardag kl. 20.30 Miftasala I Iftnó kl. 14-20.30. Enginn er jafnoki James Bond. Titillagift I myndinni hlaut Grammy verftlaun árift 1981. Leikstjóri: John Glen. Aftalhlut- verk: Roger Moore. Titillagift syngur Shena Easton. Bönnuft börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin cr tekin upp f Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope stereo. sími 16620 Stund fyrir stríö Sígaunabaróninn 33. sýn. föstud. kl. 20 34. sýn. laugard. kl. 20. 35. sýn. sunnud. kl. 20. Miftasala kl. 16-20, simi 11475 ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal verftur lokaft um leift og sýning hefst. Munsterf jölskyldan MJCtMtK cwusiwmwi « W-&. * MELOOi rCUISOK ÍO.S* - Spennandi og hrottaleg bandarlsk litmynd meft Bruce Dern og Chris Robinson Islenskur texti. Bönnuft innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Afar spennandi mynd um eitt fullkomnasta striftsskip heims. Aftalhlutverk: Kirk Douglas. Katharinc Ross og Martin Sheen Endursýnd kl. 5 Dolby Stereo Laugarásbió hefur endurkeypt og fengift nýtt eintak af þessari frá- bæru bandarlsku gamanmynd, mynd fyrir alla fjölskylduna. Aftalhlutverk: Fred Gwynne, Yvonne DeCarlo og Terry Thom- as. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndbandaleigan er flutt f Mynd- bandaleigu kvikmyndahúsanna aft Hverfisgötu 56. GAEöA. LEIKHUSI9 2*46600 ALÞÝDU- LEIKHÚSID vi Hafnarbíói / Fljúgandi furðuhlutur Leiklistarklúbbur ” Fjölbrautarskólans við Ármúla sýnir Opnunina cftir Václav Havel Frumsýning f kvöld Félagsheimilinu Seltjarnarnesi kl. 21.00 uppselt 2. sýning fimmtudag kl. 17.30 uppselt 3. sýning föstudag kl. 21.00 4. sýning sunnudag kl. 17.00 5. sýning sunnudag kl. 21.00 Don Kikoti fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Elskaðu mig laugardag kl. 20.30 Ath. siftasta sýning Súrmjólk með sultu Ævintýri f alvöru 32. sýning sunnudag kl. 15.00 12. sýning miftvikudaginn 24. mars. Miöasala opin daginn fyrir sýningardag og sýningar- dag frá kl. 17.00. Ósóttar pantanir seldar viö inn- ganginn. Og engu likara að þetta geti gengið Svo mikió er vist aö Tónabær ætlaói olan að keyra al hlatrasköllum og lola- taki á Irumsýningunni. Úr leikdómi Ólats Jóntionar i DV. Miftasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13. Sfmi 16444. Ný gamanmynd frá Disney-félag- inu um furftulegt ferbalag banda- rlsks geimfara. Aftalhlutverkin leika: Dennis Dugan, Jim Dale og Kenncth More. Sýnd kl. 5, 7 og 9. No one comcs close lo JAMF.S BOND OOT WALT DISNEY Produclloni IJnidentified TMng fDddball E MMJMA i W% ÍSLENSKA gj ÓPEIMNl 3* 3-20-75 3*2-21-40 kvikmyndahornid ★ ★ ★ Melvin og Howard ★ Superlögga 0 Loforðið ★ ★ ★ Montenegro ★ ★ Timaskekkja ¥ Aðeins fyrir þin augu -¥--¥• •¥■ Fram i sviðsljósið ■ Lynda Dummar (Mary Steenburgen) nýtur þess að dansa nektardans i „Melvin og Howard”. Draumurinn hand- an vid hornið MELVIN OG HOWARD (Melvin og Howard). Sýningarstaður: Laugarásbió. Leikstjóri: Jonathan Demme. Aðalhlutverk: Paul Le Mat (Melvin Dummar), Jason Robards (Howards Hughes), Marý Steenburgen (Lynda Dummar). Handrit: Bo Goldman. Myndataka: Tak Fujimoto. Framleiðendur: Art Linson og Don Philips fyrir Universal, 1980. Söguþráður: — Melvin Dummar, ungur, blankur iðnverka- maöur, er á leiö hcim til sin að næturlagi. Hann ekur um Nevada- eyðimörkina og hittir þá gamlan mann, sem hefur lent f slysi á vélhjóii. Hann tekur manninn upp i og ekur með hann til Las Vegas. Maðurinn kynnir sig sem Howard Hughes, en Melvin trú- ir honum ekki. Hughes fæst til að syngja jólasveinalag, sem Melvin hefur samið. Rétt eftir að Melvin kemur heim til sin fer konanhans, Lynda, að heiman með dóttur þeirra hjóna. Melvin eitir hana nokkru siðar til Renó, þar sem hún dansar nektardans á skemmtistað. Þeim sinnast alvariega og Meivin fær skilnað og yfirráð yfir dóttur þeirra. Mörgum mánuðum sfðar hringir Lynda, sem þá er i Kaiiforniu hjá móður sinni, og segir Melvin að hún sé ófrisk. Þau ákveða aö gifta sig aftur og Melvin fær starf sem mjóikurbilstjóri I Giendaie, Kaliforniu. Hann vinnur samkeppni fyrirtækisins um „mjólkurmann mánaðarins”. Lynda tekur þátt i sjónvarpsþætti, þar sem þátttak- endur geta unnið verulegar fjárhæðir ef þeir eru heppnir, og það er hún svo sannarlega. Peningana, sem hún vann, nota þau hjón- in sem afborgun á nýju húsi, en Meivin ræður ekki við sjálfan sig frekar en fyrri daginn og kaupir lika hil og bát, sem þau hafa engin ráð á. Lynda yfirgefur hann þvi á nýjan leik og tekur börn- in meö sér. Melvin heldur áfram starfi slnu sem mjólkurbilstjóri og giftist svo Bonnie, sem starfar við sama fyrirtæki. Þau halda til Utah og hefja þar rekstur bensinstöðvar. Sá rekstur gengur hins vegar brösótt. Þá fréttir Melvin I sjónvarpinu að Howard Hughes sélátinn. Skömmusiöar kemur maður á bensinstöðina og skilur eftir umslag meö aö þvi er virðist erfðaskrá Howard Hughes. Melvin fer með umslagið til Mormónakirkjunnar i Sait Lake City. Þar kemur I ijós að samkvæmt þessari erfðaskrá á Meivin að erfa umtalsverðan hiuta af eignum Hughes. Málið fer fyrir dómstólana og Melvin verður frægur um sinn, en gerir sér grein fyrir þvi, aö litil von sé til þess að hann fái peningana. ■ Þessisöguþráðurerað hluta til byggður á raunverulegum atburðum. Melvin Drummer er raunveruleg persóna (i lok myndarinnar segir frá þvi að hann aki nú bjórflutningabíl i Utah, en pilturinn leikur reyndar aukahlutverk i þess- ari mynd sem afgreiðslu- maður á bensinstöö), og erfðaskráin, sem dómstólar hafa úrskurðað ógilda, er einnig til staðar. En þessar staðreyndir nota handritshöf- undurinn, Bo Goldman, og leikstjórinn, Jonathan Demme, aðeins sem ramma utan um bráðskemmtilega frásögn af leit rótlausra Bandarikjamanna að banda- riska draumnum um skjót- fenginn gróða — draumnum, sem hvað ofsafengnast er alið á I ótrúlegum verðlaunaþátt- um bandarisku sjónvarps- stöðvanna. Melvin og fyrri kona hans, Lynda, eru dæmi- gerð fyrir rótleysi g hreyfan- leika margra eignalitilla bandariskra borgara, sem; vona að stóri vinningurinn sé handan við næsta horn, en verða yfirleitt fyrir vonbrigð- um. Myndatakan er i fullu samræmi við rótleysi fólks- ins: myndavélin sifellt á hreyfingu. Mary Steenburgen fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd, og skal engan undra það: hún er hreinlega frábær og gerir Lyndu Dummer að eftirminnilegri persónu. Jason Robards sýnir okkur Howard Hughes eins og allt bendir til að hann hafi verið á þessu timabili: hann litur út eins og róni en veit samt sem áður sinu viti enn. —ESJ. 'Flias Snæland ‘Jónsson skrifar Stjörnugjöf Tímans ★ ★ * ★ frábær ■ ★ * * mjög göd ■ ★ ★ góö • ★ sæmileg • O léleg

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.