Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.03.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTHt Sendum umlandallt. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Sími (91) 7-75-51, <91)7-80-30. UV’nri T ttt' Skemmuvegi 20 rtlliUH nr . Kopavogi MikiÖ úrval Opið virka daga 9-19 ■ Laugur daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag abriel HÖGGDEYFAR (iJvarahlutir srmi 365io „MA SETJA KfKINN FYMR BUNDA AUGAD HGAR GOÐ MALEFNI EIGA f HUÍT — rabbaö við Friðjón Guðröðarson, sýslumann á Höfn mm ■ „Ef hin mörgu áhugamanna- samtök væru ekki stööugt aö vinna aö málefnum heilsugæsl- unnar þá sætum viö allt eins uppi meö tiltölulega vel búin hús en heldur litiö I þeim. Fjárveiting- arnar vilja nefnilega veröa ótrú- legar tregar um leiö og tekist hef- ur aö komast i þessi hús með tengurnar, nokkra hnifa og plástra og kannski gamalt af- dankaö röntgenmyndatæki. „Þarna er komin heilsugæslu- stöö” segir þá fjárveitingavaldiö fagnandi”, sagöi Friðjón Guöröö- arson, sýslumaöur á Höfn þegar Timinn ræddi nýlega viö hann vegna stórgjafa Lionsklúbbs Hornafjarðar til heilsugæslu- stöövarinnar á Höfn. Það nýjasta er ákvöröun um aö gefa stööinni röntgenmyndatæki sem kostar um 220.000 kr. „Meöan þessir lionsklúbbar sjá um tækjaöflun fyrir heilsugæsl- una eiga þeir góöan rétt á sér. Sumir vilja aö visu flokka allt sem nefnt eru klúbbar undir einn hátt og tala þá jafnvel um lions- klúbbana við hliöina á þvi „auma snobberii, frlmúrinu”. En ég liki þvi ekki saman hvort menn eru að vinna aö liknarmálum fyrir sitt samfélag, eöa hitt að þeir klæðist i kjól og hvitt og gæli við bragö- laukana i sjálfum sér. Aö sjálfsögöu vil ég ekki gleyma framlagi slysavarnarfé- laganna eöa kvenfélagskonunum, sem eru mjög drjúgar, né Rauöa- krossfélögunum sem viöa gera gagnmerka hluti. Hér hefur Rauði-krossinn t.d. rekið sjúkra- flutningabil i ein 6 ár. í fyrra keypti hann svo mjög fullkominn Volvo-bil sem er svo vel búinn að þaö er hægt aö gera ýmislegt til aö halda mönnum gangandi og veita þeim fyrstu hjálp.” — Kunna þeir sem með bilinn fara þá að nota tækin? „Já, uppistaöan i liöinu eru menn úr Björgunarfélagi Horna- fjaröar sem er deild i Slysavarn- arfélaginu og Rauöa-krossdeild- inni. Þeir hafa myndað þrjú tveggjamanna gengi sem eru á bakvöktum til skiptis og taka þar meö á sig mikla ábyrgö og vinnu fyrir lágar greiöslur. Rauöi-- krossinn sér þannig samfélaginu hér fyrir þjónustu sem ella væri töluverður rekstrarliöur á sveit- arfélaginu. Meö þetta erum viö mjög ánægö.” — Nú hefur þeirra höfuö fjár- öflunarleiö — spilakassarnir — veriö nokkuö gagnrýnd af ýms- um? „Ég get vel viöurkennt aö sem lögreglustjóri leit ég á þá meö gagnrýni i byrjun og fannst þetta upphaflega heldur ógeöfelld fjár- öflunarleiö. Þaö á nú svo aö heita aö fjárhættuspil sé bannað meö lögum hér á landi og vist sýnist þetta angi af þvi. En þaö má vel setja kikinn fyrir blinda augaö þegar góö málefni eiga I hlut og þaö hefur yfirstjórn dómsmála i landinu gert.” — En hvaö um krakkana sem standa viö kassana? „Krakkar hafa ekki þolinmæði i þetta. Þau fara kannski meö 2-3 peninga en hætta svo þegar þeim, ásamt þvi sem kassinn hefur skil- aö hefur veriö eytt. Menn verða aö fá „fóbiuna”. Hjá þeim sem hafa hana sér maður glampa i augum þegar þeir ganga aö köss- unum þar sem þeir siðan standa jafnvel i klukkutima. En sllkir menn eru nú ekki margir og þetta er þá þeirra „brennivin”. Þaö þýöir ekki aö ætla sér aö loka fyrir gott málefni þótt einn eöa tveir fái snert af „spilasýki”. — Þú teldir kannski i lagi aö leyfa einkaaöilum aö reka kassa? „1 þvi er ekkert vit. Viö færum ekki aö leyfa Ragnari i álinu eöa Jóni I Járnblendinu aö setja upp spilakassa til aö „redda” tapinu. Þaö gengi ekki”, sagöi Friöjón. — HEI ■ „Það má vel setja kikinn fyrir blinda augaö þegar góö máiefni eiga i hlut”, segir Friöjón Guðrööarson, sýsiumaöur. Mynd M.Ó. dropar Miövikudagur 24. mars 1982 fréttir Borgin setur Hjörleifi úrslita- kosti • ■ Borgarráö sanv þykkti samhljóöa á fundi sinum i gær aö setja Hjörleifi Guttormssyni orku- málaráöherra úrslita- kosti um aö annað hvort staöfesti hann hækkanir á gjald- skrám Hitaveitu Reykjavikur og Raf- magnsveitu Reykja- vikur fyrir næstu mánaöamót, en elleg- ar yröi rikiö krafiö bóta vegna tapreksturs þessara fyrirtækja, sem hækkunarbeiönunum nemur. Eins og kunnugt er þá telja borgaryfir- völd, aö fenginni um- sögn borgarlögmanns, aö frá sl. áramótum séu ekki I gildi sérstök „veröstöövunar- ákvæöi” er taka til verölagningar á orku og hafa þvi einhliða ákveöiö 22% hækkun á gjaldskrá RR og 13.5% hækkun á gjaldskrá HR. Gjaldskrárnar veröa hins vegar aö hljóta staðfestingu orkumálaráðherra. Telur borgarráð aö orkumálaráöherra sé ekki lagalega stætt á þvi aö hunsa löglega ákvöröun borgaryfir- valda i þessu efni og geti hann bakaö rikinu bótaskyldu ef dráttur verður á staöfestingu eða henni hafnaö. Voru honum settir úr- slitakostir, sem fyrr segir, sem miðast viö næstu mánaöamót. —Kás Farisear, Samverjar og annað fólk ■ Þessa auglýsingu sá- um viö i Degi: „Hvaö geröi fariseinn fyrir manninn i nauö? Hvaö gerði svo Samverj- inn? Hvaö gerir þú sem átt lausa ibúö eöa her- bergi i þeirri húsnæöis- neyö sem nú er á Akur- eyri. Jú, þú hringir i sima 25881 og lætur vita af þér strax.” Viö erum illa sviknir ef ekki hefur ræst snarlega úr húsnæöisvandræöum auglýsandans. Mælingar á greindar- vísitölu ■ Úr iþróttafrétt i DV á mánudag: „Mikil spenna á föstu- dag hve mörk Alfreös Gislasonar yröu mörg. Raunverulega allir spenntari en Alfreð þvi þessi hlédragi, greindi piltur var á köflum bók- staflega feiminn viö hvaö athyglin beindist aö hon- um. En hann skoraöi og skoraöi.” úndarleg þessi árátta til stööugra greindarmæl- inga í iþróttafréttum. Sofið á fundi ■ Þessum stálum viö úr Ægi: „Maöur nokkur sofnaöi á fundi. Ræöumaöurinn baö ungan mann, sem sat viö hliöina á svefnpurkunni aö vekja hann. „Vektu hann sjálfur”, sagöi ungi maöurinn, „þaö varst þú sem svæfö- ir hann”.” Fram- kvæmda- stjóri óskast ■ Hér i blaöinu hefur áöur verið sagt frá þvi aö „Frjáls fjölmiölun”, út- gáfufyrirtæki hins tvieina siödegisblaös, festi kaup á þvi margumtalaöa fyrirtæki Videósón. Viö heyrum aö „Frjáls fjöl- miðlun” leiti nú dyrum óg dyngjum að heppilegum framkvæmdastjóra fyrir forretninguna. Meöal þeirra, sem boðinn hefur veriö starfinn, munu vera þau Haukur Ingibergsson og Sigrún Stefánsdóttir. Bæöi munu hins vegar hafa hafnaö boöinu af ein- hverjum ástæöum. Krummi ... ■ les i kvennaframboös- blaöinu aö þaö nýjasta i sambandi viö getnaðar- varnir sé „lykkja fyrir karimenn”. Kæmi hnútur ekki aö betri notum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.