Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 1
Umræðurnar um Seðlabókasafnið á Alþingi bls 8—9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Fimmtudagur 25. mars 1982 68. tölublað — 66. árg. _ Jumula 15— Pdsthólf370 Reykjavík uglýsir kvikmynda- hornid: ? Viðskipti Orkustofnunar og Almennu verkfrædistofunnar: „ÞESSI SAMNINGUR ER NÚ ÚR SÖGUNNI — segir Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra og Almennu verkfræðistofunnar nú úr sögunni og þvi er það þeirra að ræða áframhaldið", sagði Hjörleifur. — Kom ákvörðun sjóhersins þér á óvart? „Já. Þaö er óhætt að segja það". — Hvað olli ákvörðuninni? „Það get ég ekkert sagt um' sagði ráðherrann. Svavar Jónatansson, forstjóri Almennu verkfræðistofunnar sagði i samtali við Timann i gær: „Ég talaði við samstarfs- fyrirtæki okkar i Bandarikjun- um i dag og þeir gátu engu svar- að um hvað yrði áframhaldið Helguvik. Þeir biða eftir endan- legri ákvörðun sjóhersins um framhaldið". Sjó Lyfjaþjófar enn á ferð: Eydi- lögðu líf bát í Grinda- víkur- höfn ¦ Enn voru lyf jaþjófar á ferð i fyrrinótt og þá i Grindavikur- höfn. Farið var i tólf tonna bát, Guðdisi, og lifbáturinn skorinn : tætlur og tekin úr honum sterk verkjalyf. 1 þessu tilfelli fór ekkert á milli mála að lifbátur- inn var ónýtur þvi þegar komið var að honum lá hann sundur- tættur á þiifari bátsins. Þá var fartö i Vörð ÞH sem einnig var i Grindavikurhöfn og stolið úr honum videotæki og útvarpi. —Sjó Brotist inn í Klúbbinn ¦ Tvö innbrot voru kærð ¦ til Rannsóknarlögreglu rikisins i gærmorgun. Brotist var inn i veitingahúsið Klúbbinn við Borgartún. Þar voru brotnar upp nokkrar barhurðir og stolið talsverðu af áfengi og tóbaki. Auk þess komust þjófarnir i fjárhirslur og stálu úr þeim 3500 krónum. Þá var brotist inn i kaffistofuna i Lögbergi og stolið 1500 krónum. —Sjó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.