Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 25. mars 1982 jumsjóri: B.St. og K.L. f spegli tímans ■ Hún Lissy O’Hare er svo heppin aö hún þarf ekki aö þræta viö foreldra sína, þegar aö háttatima ke mur. Rúmiö hennar Lissyar frá Mill Valley i Kali- fomfu er skemmtilegt því þaö er í laginu eins og egg. Rúmiö hefur veriö byggt á veggnum í her- berginu hennar. Hálft rúmiö er á veggnum cn hinn hclmingurinn kemur út úr húsinu. „Eggiö” er opiö f annan endann, til þess aö hún geti klifrað inn og út. Og þar er lftill gluggi, sem hún getur kfkt út um. Vinir koma oft til aö tala viö Lissy í gegnum gluggann. Dýnan í rúminu er kringlótt. í hillunum geymir Lissy bækur, dúkkur og önnur ieikföng. Vinir Lissyar klifra í hillunum og þeim finnst gaman aö nota „eggiö” sem hús. Veggurinn, sem ,,eggiö” er á, er sléttur, svo hann er upplagöur fyrir Lissy aö te ikna myndir og krota á. Þegar teiknaö er meö krft er auðvelt aö þvo þaö af og byrja aftur aö nýju. Rúmiö hcnnar Lissyar var byggt af hönnuöinum Bruce Boyd, sem segir: — Flest öll börn hata aö fara I rúmiö, svo aö ég ákvaö aö gera rúmiö aö notalegum staö. Og Lissy segir, aö hann hafi skilaö góöri vinnu. Lissy er 7 ára gömul. Þaö er ekki siöur gaman aö leika sér inni í herbergi Lissyar en fyrir utan. USSY FINNST GAMAN AÐ FARAI Dæturn ar eru þær einu ílífi hans nú ■ Nú eru liönir fjórir og hálfur mán- uöur sföan leikkonan Natalie Wood drukknaöi, þegar hún fór frá borði á lystisnekkju þeirra hjóna ein um há- nótt. Maöur hennar, Robert Wagner, syrgir konu slna enn og enn ber hann giftingarhringinn. Kunnugir segja lika. aö sorgin hafi sett sln merki á andiitsdrætti hans. En nú er hann aöeins farinn aö láta til si'n sjá st á almannafæri. Ekki er hann þó farinn aö sækja veisluhöld stlft, en dætrum hans tekst stundum aö draga hann út. Þegar skólaliö dóttur hans, Courtney, sem oröin er 7 ára, átti aö keppa I „baseball”, varð hon- um engar undankomu auöiö. Courtney er mikill aödáandi skólaliösins sfns og pabbi varö að fylgja henni á leikinn, svo og stóra systir, Kate. Svo fór aö lið Courtneys vann og varö Robert svo gripinn af leik- stemmningunni, aö hann gleymdi sér alveg. Er sagt, aö þetta sé f fyrsta skipti, sem hann hefur sést brosa siðan hinn sorglegi atburður átti sér staö. ■ Allt vill Robert Wagner til vinna til aödætur hans taki gleöi slna á ný eftir lát móöur þeirra. Reyndar viröist hann sjálfur hafa gott af þvi aö taka þátt f leikjum þeirra og áhugamálum. BRITISH fonARCDC IXRRíTORY 8R1T1SH ■ Þá er komiö út hið langþráöa Diönufri- merki. Og I leiöinni var brúðkaupið sjálft gert ei- líft meö frimerkjaútgáfu. Díönu- fárið heldur áfram að ■ Dfönufáriö í Bretlandi tekur engan enda. Nú er komið út frímerki, aö verögildi 50 pens, sem ber andlit hennar. Þetta er nú ekki annaö en þaö sem mátti búast við segja Bretar. En ann- aö frímerki, sem útgefiö var um svipaö leyti, vakti furöuþeirra. Þar gefur aö lfta sjálft brúökaup Karls prins af Wales og DTónu. í bakgrunni má greina drottninguna, Filip prins, Margréti prinsessu, önnu Prinsessu og drottningar- móðurina. En sagt er, aö notast þurfi viö stækkunargler til aö greina öll fyrirmennin. eyrun f rá sér hljóð? ■ Sálfræðingurinn Pat- rick Zurek var aö vinna aö rannsóknum viö stofn- un fyrir heyrnardaufa og varð þaö á aö setja hljóö- nema f aöra hlustina á sér. Brá þá svo viö, aö hann heyröi einhvern hátiönistón. Þetta þótti honum svo merkilegt, aö hann geröi athuganir á 32 sjálfboðaliöum I borginni St. Louis I Bandarikjun- um. Hann komst aö raun um aö helmingur þeirra varpar frá sér hljóöi, ýmist úr ööru eyra eöa báöum. Þykir Zurek Hk- legt, aö milljónir manna um allan heim gangi meö „blístrandi” eyru! í flestum tilfellum var hljóöiö ógreinanlegt nema I gegnum hljóö- nema, en þó fann Zurek tilfelli, þar sem aörir gátu greint sóninn án allra hjálp artækja. Zurek hefur helst kom- ist aöþeirri niöurstööu aö orsaka þessara „eyrna- hljóöa” sé aö leita i hávaöamengun nútfm-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.