Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 25. mars 1982 Fedgar fórust í hörmulegu slysi: LENTU IINDIR MOLDARBING ÞEGAR SKURDBAKKAR HRUNDU — fundust látnir á rúmlega eins metra dýpi ■ Eins og sjá má á myndinni er mikil aurbleyta i skurðinum sem feögarnir fórust i. Timamynd GE Dyravördur stunginri með Knífi ■ Dyravöröur i veitingahúsinu Broadway var stunginn meö hnifi þegar hann átti i útistööum viö einn gest veitingahússins á þriöja timanum i fyrrinótt. Tveir menn voru til yfirheyrslu hjá rann- sóknarlögreglu rikisins i allan gærdag vegna þessa máls og er annar þeirra grunaöur um aö hafa framiö þennan verknaö. Einhver slagsmál sem tengdust rúöubroti höföu átt sér staö fyrir utan Broadway þegar verknaöur- inn var framinn. Meiösli dyra- varöarinseru ekki talin alvarleg. —Sjó. Þingflokkur Framsóknarflokksins: Frestaði ákvörðun um Blöndu ■ Fjallaö var um virkjun Blöndu á fundi þingflokks Framsóknar- flokksins i gær. Miklar umræöur voru um máliö, stööu þess i dag og þá virkjunarkosti sem um hefur veriö rætt. Ekki tókst aö ljúka umræöum um máliö á þessum fundi en ágreiningur er um hvernig aö virkjuninni veröur staöiö, en hins vegar eru allir þingmenn flokks- ins sammála um aö Blanda veröi virkjuö. Var fundinum frestaö án þess aö endanleg ákvöröun lægi fyrir um máliö. oó Fundur um fjölmiðlarannsóknir ■ Samtök áhugamanna um fjöl- miölarannsóknir gangast fyrir al- mennum fræöslufundi I kjallara Asmundarsals i kvöld kl. 20. Jón Erlendsson fjallar þá um „Gagnabanka, upplýsingaöflun og framtiö upplýsingamála”. All- ir áhugamenn um efniö eru vel- komnir. Þetta er þriöji fundur hinna nýju samtaka, sem stofnuö voru s.l. haust. Fyrri fundir voru um „Blaöalif og dauöa”, og um „Myndbandabyltinguna”. Mánaöarlegir fundir eru fyrir- hugaöir fram til vors. Formaður Samtaka áhuga- manna um fjölmiölarannsóknir er Bernharöur Guömundsson. ■ Feögar, Sigurbjörn Guöjóns- son Goöalandi 11 fæddur 28. ágúst 1922 og Sigurkarl Sigurbjörnsson Alftamýri 27 fæddur 7. febrúar 1947, biöu bana i hörmulegu slysi sem varö viö Hjaröaland 7 i Mos- fellssveit siödegis I fyrradag. Feögarnir voru aö vinna viö aö leggja skolprör frá húsgrunni of- an I fimm metra djúpum skurði þegar bakkar skurösins hrundu yfir þá og lentu þeir undir eins metra þykku moldarlagi. Enginn varö vitni að slysinu en þegar þeir feögar • voru ekki komnir heim um miönætti var fariö aö óttast um þá. Lögreglunni i Hafnarfirði var gert viövart og hélt hún þegar á staöinn þar sem bill þeirra var enn þar sem þeir höföu skiliö viö hann um daginn. Þegar lögreglan sá skuröinn sem hafði lagst saman var kallaö á Hjálparsveit- ir skáta úr Hafnarfiröi og Mos- fellssveit til hjálpar viö leitina. Þaö var svo ekki fyrr en á þriöja timanum i fyrrinótt aö feögarnir fundust látnir á rúm- lega eins metra dýpi. Rannsóknarlögregla rikisins vinnur nú aö rannsókn þessa hörmulega slyss. —Sjó Álvidræður í dag ■ „Ég kalla þetta samskiptamál Islands og Alusuisse”, sagöi Hjörleifur Guttormsson, iönaðar- ráöherra, þegar Timinn spuröi hann hvaö rætt yröi á fundi hans og Möller, formanns fram- kvæmdastjórnar Alusuisse sem fram fer I Reykjavlk i dag. „Þaö liggur fyrir i rikisstjórn- inni samþykkt um endurskoöun álsamningsins og aö sjálfsögöu mun ég ræöa hana viö Múller. Þá mun þrýst á aö fá hækkun á raf- orkuverðinu til álverksmiöjunnar i Straumsvlk”, sagöi iönaöar- ráöherra. Hjörleifur og Muller munu siöan hitta Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra og Steingrim Hermannsson, sjávarútvegsráö- herra i málsveröi i dag. —Sjó Bændur - Hestamenn Framleiði: Heyvagna — Gripavagna Jeppakerrur — Fólksbilakerrur Geri upp gamla vagna Allir vagnar á fjöðrum eða eftir ósk kaupanda. Hafið samband sem fyrst og tryggið ykkur vagn fyrir vorið SB vagnar og kerrur Klængsseli, simi 99-6367. I Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að bæta? | > < m 33 I > < m 33 H > < m 33 > < m 33 dPLITAVER AUGLÝSIR A® Teppi '*■' aíA <J.° Nylon-Akríl-Filtteppi. Akríl + Ull-Ullarteppi. Stök teppi-Mottur-Baðteppi Gólfdreglar-Baðmottusett Gólfdúkar Ný þjónusta Sérpöntum: Ullar-Akríl-Nylon teppi Littu við i Litaver því það hefur ávailt borgað sig > < m 33 i LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER OPIÐ: Til kl. 7 á föstudögum. Grensásveg 18 Til hádegis á laugardögum. Hreyf,lshúI!mlí82444 > < m 33 > < m 33 > < m 33 > < m 33 m 33

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.