Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 9
þess ljúki á þessu ári, og þá veröi hægt að opna þaö almenningi til sýnis. II. Kostnaði viö rekstur safnanna hefur ekki veriö haldiö aögreind- um frá öörum rekstrarkostnaöi þeirrar starfsemi, sem er i Einholti 4. Hins vegar eru öll kaup til safnanna færö sérstak- lega og var til bókasafnsins variö kr. 59.715 áriö 1980 og kr. 138.763 á árinu 1981. III. Eftir aö safniö komst i viö- unandi húsnæöi hefur skipulega veriö unniö aö faglegri skráningu þess og er m.a. stefnt aö þvi aö islenski hlutinn veröi tölvu- skráöur i samvinnu viö Lands- bókasafniö. IV. Viö áðurnefnd söfn starfa nú: Forstööumaöur (sem einnig hefur umsjón meö annarri starf- semi i Einholti 4), bókasafnsfræö- ingur (i hálfu starfi), bókbindari, aöstoöarmaöur, sem einnig vinnur önnur störf, skrifstofu- maður i hálfu starfi við söfnin. Búist er viö þvi aö fækka megi starfsfólki, þegar skráningu og frágangi safnsins hefur veriö aö fullu lokiö. Hlutverk safnsins er aö þjóna starfsmönnum bankanna og öðr- um þeim, sem vilja kynna sér at- vinnusögu landsins og efnahags- mál á hverjum tima. Utanaökom- andi umgengni hefur verið litil til þessa, enda hafa söfnin veriö i uppbyggingu og mótun. Skipuleg skráning og hiö nýja húsnæöi skapa hins vegar skilyröi til breyttra starfshátta, og er að þvi stefnt, að fræöimenn geti fengiö aögang aö þvi til rannsóknar- starfa. ■ Tómas Arnason. inn tima, þangað til þau má eyði- leggja. Á þennan staö var safnaö saman því er til náöist af áöur nefndum söfnunarverömætum, þ.á.m. frá útibúum úti á landi. Þá hafði nokkuö veriö flokkaö af þessum gögnum, litilsháttar bundiö inn af bókum og gert viö band á öörum, plöggum raðað i möppur og komiö fyrir á aðgengi- legan hátt. Var þvi haldið áfram næstu árin. Um bókakaup né „bókasafn” i þess orös merkingu var ekki aö ræða og bókaeign Landsbankans er litil önnur en aö framan getur. Þó þarf óhjákvæmilega aö kaupa nokkuð af nauösynlegum hand- bókum, sem margar ganga úr sér og úreldast á stuttum tlma. Þann 16. febrúar 1981 var gert samkomulag viö Seölabankann um aö hann tæki aö sér aö geyma i Einholti 4 áöurnefnd gögn Landsbankans, er varðveita þarf til frambúöar og veriö höföu i vörslu skjala- og birgöavaröar Landsbankans og Seölabankans aö Höföatúni 6. Þar var fyrst og fremst um aö ræöa þau gögn Landsbankans er teljast hafa sögulega þýöingu og verulegt varöveislugildi. Haft var i huga aö þau notuöust með safni Seðlabankans og jafn- framt var gert ráö fyrir, aö frá Útvegsbankanum (Islands- banka) kæmu sambærileg gögn er notuðust i heildarsafni. 2. Ekki er hægt aö svara spurningunni um heildarkostnaö frá upphafi i þessu sambandi, hvorki að þvi er snertir húsnæöi, launagreiðslur, bókakaup né annan rekstrarkostnaö. Allt þetta hefur falliö inn i almennan rekst- ur bankans og er um óverulega fjárhæð aö ræöa. Þá skal þess getiö, aö Seöla- bankanum hefur ekki veriö greitt ■ Halldór Asgrimsson. VI. A siöasta ári var gert sam- komulag viö Landsbankann um aö Seölabankinn bæri allan kostnaö af vörslu safnanna og stjórni þeim. Svar Landsbankans: I. Eins og kunnugt er hefur Landsbankinn starfaö i nálega 100 ár. A þeim tima hafa safnast saman til varðveislu ýms gögn, skjöl og bækur, bæði prentaö mál og skrifaö. Þar er fyrst og fremst um aö ræöa bókhaldsgögn bank- ans en auk þess margvislegt inn lent og erlent efni af ýmsu tagi viövikjandi bankastarfsemi og fjármálum, hagfræöirit, skýrsl- ur, reikningsyfirlit, árbækur og sitthvaö fleira, en meira og minna söfnunargildi hefur. Nefna má sýnishorn af bókhaldsbókum, fundagerðarbækur, minnisblöð frá starfsmönnum bankans og fleira. Að sjálfsögöu hefur margt veriö eyöilagt, en reynt aö geyma þaö markverðasta. Sumt hefur þvi miöur eyöilagst bæöi vegna ó- íuíínægjandi og slæmra geymslna og nokkuö vegna hiröuleysis. Ariö 1967 keypti bankinn gam- alt verksmiöjuhús viö Höföatún 6. Húsiö var nokkuð lagfært og komið þar fyrir birgöastöö fyrir eyöublöö og skrifstofugögn bank- ans. Auk þess eru þar geymd gömul fylgiskjöl, sem skylt er aö geyma lögum samkvæmt i tiltek- fyrir vörsluna eftir aö þetta var flutt i Einholt 4. 3. Ekki hefur veriö tilefni til aö semja ársskýrslu, en veriö er aö gera skrá yfir áöurnefnd gögn. 4. Visaö er til framangreindra skýringa og svars Seðlabankans. 5. Hagnýting gagna Landsbank- ans er fyrst og fremst I söguleg- um og fræðilegum tilgangi fyrir þá er þaö varðar, en bætt aöstaöa til aö nota gögnin mun veröa fyrir hendi innan skamms aö Einholti 4. 6. Bankastjórn Seðlabankans fer meö yfirstjórn safnsins aö Ein- holti 4. Að þvi er snertir eignar- hluta Landsbankans I gögnum þar fellur stjórn hans undir bankastjórn Landsbankans eins og aðrar eignir hans. Hefur hún tilnefnt sérstakan mann til aö fylgjast meö þeim af sinni hálfu. Tómas Árnason sagöist hafa heimsótt safniöi vikunni og kynnt sér allrækilega meginefni þess, eins og hér hefur veriö lýst. Hús- næði og allur aöbúnaöur er góöur og myndarlega og menningarlega aö málum staöið. Frá menningar- og sögulegu sjónarmiði séu þarna varöveitt dýrmæt skjöl, bréf, t.d. ■ úr bókasafni Seölabankans HijtimuM! allt bréfasafn Tryggva Gunnars- sonar sem er griöarlega mikiö aö vöxtum. Myntsafniö sem veriö er aö koma þarná fyrir er mjög verömætt. Þar er t.d. danskur einseyringur frá 1881, ósköp nöturlegur og óásjálegur einseir- ingur, en svona peningur var seldur i fyrra fyrir 20 þús. danskar kr. Þetta er dæmi um þau verömæti sem þarna eru geymd. Ég varö dálitiö undrandi þegar ég skoðaöi þetta safn, sagöi viö- skiptaráöherra. Mér fannst safn- iö vera myndarlegt og vel aö þvi staöiö. Þaö er enn veriö að skrá þaö og setja upp og er þvi ekki til- búiö til notkunar, en ég álit að þarna se um aö ræöa starfsemi sem hæfir bókaþjóö eins og Islendingum. Guörún Helgadóttir kvaö svör- in duga skammt, þar sem eitt- hvaö skorti á heimildir til aö Seölabankinn ræki slikt bókasafn, sem hún kallaöi pjattbókasafn, sem hún vissi ekki fyrir hvern er. Sagt væri aö safniö væri til notk- unar fyrir starfsfólk bankanna en hún efaðist um aö þeir fengju aö koma þar inn fyrir dyr. Húsnæöiö er mikiö og m.a. er þarna salur sem ekki er notaöur til annars en sem fundarstaöur fyrir húsbygg- ingarnefnd Seölabankans. Hann er svo stór að þar væri hægt aö reka tvö dagheimili, sagöi Guö- rún. Ég vil ekki láta fara svona meö peninga þjóöarinnar og það hefur enginn I bankaráöi Seöla- bankans umboð til þess. Engar upplýsingar er aö fá um stærö safnsins, bókaverðir telja það ekki undir 14-15 þús. bindum. Þá vildi Guörún fá aö vita hvort starfsmennirnir væru ráönir gegnum ráöningarnefnd rikisins. Upplýsingarnar sem komu frá bönkunum eru ekki nema hálfur sannleikur. Þarna er stofnun sem ekkert okkar hefur hugmynd um nema örfáar manneskjur sem hafa kynnt sér þaö, sem kostar mikið fé, þarna eru dýrgripir sem mætti selja á uppboöi, fyrir guö má vita hvaö mikla peninga. Vilmundur Gylfason sagöi aö eðlilegt væri aö spurt væri um þetta bókasafn. Hann kvað eöli- legt aö þaö yröi opiö öllum þeim sem þaö vildu nota. Þaö gengur ekki aö safn af þessu tagi sé aö- eins fyrir fáa útvalda og treysti hann ráöherra til aö sjá svo um aö safniö yröi opnaö. Halldór Asgrimsson, sem er formaöur stjórnar Seðlabankans sagöist telja mikilvægt aö öllum menningarverömætum sé bjarg- aö. Til þess þarf fjármagn og hefðu Seölabanki og Landsbanki ■gert sér far um þaö aö halda til haga verðmætum sem rekiö hafa á fjörur þeirra gegnum áratugina meö ýmsum hætti. Hvort binda á bækur og skjöl i skinnband eöa geyma meö öörum hætti skal ég ekki leggja dóm á, sagöi Halldór, en þaö sem þarna hefur veriö gert er aö minu mati merkilegt starf og Guörún mætti hafa þaö i huga aö þaö húsnæöi sem þessar bækur eru geymdar i núna var tekið 1 notkun voriö 1980. Þaö er veriö aö koma þessum bókum fyrir. Þaö er mikiö starf aö ganga frá öllum þessum giripum. Þegar þvi er lokiö veröur þetta safn opnaö. Safnið er fyrst og fremst fyrir fræöimenn og kemur ekki til mála aö fara aö lána út úr þvi. Þaö er byggt upp sem varðveislusafn og til aö stunda þar rannsóknarstörf. Væri nær aö gleöjast yfir þvi aö miklum menningarverömætum er bjargað þarna frá glötun, en aö gagnrýna tilurö safnsins. ólafur Þ. Þóröarson sagöi aö þaö gleddi sig aö frétta af stofnun sem sinnir menningarverömæt- um. Sumar stofnanir sem eiga aö sinna þessum verkefnum komast ekki yfir aö sinna sem skyldi, ef til vill vegna fjárskorts. En þaö gladdi mig sem menntamálanefndarmann, aö til væri I landinu stofnun sem vinnur aö menningarmálum og hefur til þess næga fjármuni. Viö erum satt best aö segja á hreinum hrakhólum meö Sinfóniuhljóm- sveitina og form. fjárveitinga- nefndar hefur veriö tregur aö samþykkja þá nauösyn fyrir þjóðina aö veita henni þá fjár- muni sem þarf. Væri ekki hugsanlegt aö Seölabankinn tæki aö sér rekstur hljómsveitar- innar, m.a. til að viöhalda þeim menningararfi sem þar er um aö ræöa og einnig aö bjarga þvi á- standi, aö þaö er takmarkaö fjár- magn sem fer til menningarmála. Halldór Blöndal taldi mikinn vansa hve menningarverömætum sé litill gaumur gefinn og væri umrætt safn nokkur bót I þvi efni. Heföi miklum hiröumanni veriö faliö aö sjá um safniö og bæri þaö þess merki. Hann benti á aö bankarnir keyptu einnig málverk sem væru til sýnis I húsakynnum þeirra. ASI stæöi einnig aö menningarmálum og gæti oröið Alþingi fyrirmynd I þvi efni. Albert Guömundsson litur svo á aö starfsmenn rikisstofnana geti ekki ákveöiö sjálfir hvernig fjármunum stofnanna er variö. Hann skaut fram þeirri spurningu hvort bankastjórar Seölabankans væru of margir, þar sem þeir virtust geta tekið aö sér alls kyns timafrek aukastörf og athugandi væri hvort ekki mætti fækka þeim. Halldór Asgrimsson svaraði fyrirspurnum, og sagöi aö þaö væri alrangt aö starfsmenn Seöiabankans heföu ótakmarkaö fé til aö kaupa bækur. Þeir heföu enga heimild til aö ráöskast meö fé eins og þeim sýndist. En aöal- atriöið væri þaö, hvort eölilegt væri aö stofnun eins og Seöla- bankinn varöveiti safn sem þetta. Þaö tiökaöist i nágrannalöndun- um aö seölabankar rækju slikt safn. — Þaö heföi kannski veriö eöli- legra aö henda þessu öllu saman, sagöi Halldór, en ég er ekki á þeirri skoöun. Þaö á aö varöveita þessi gögn og gera safniö svo heil- legt aö þaö: nýtist þjóöfélaginu i heild, þannig aö hægt sé aö nota safniö meö skipulegum hætti. Þá sagöi hann aö starfsmenn Seöla- bankans væru ekki ráðnir af ráöninganefnd rikisins. Tómas Árnason kvaö sér þykja leitt aö Karl Marx væri ekki til I skinnbandi i safni Seðlabankans, en eigi aö siöur væri safn af þessu tagi nauösynlegt og æskilegt. Þaö sé aö langmestu leyti skjalasafn. Ekki er enn búiö aö skipuleggja safniö né skrá en þegar þvi verki er lokiö væri eölilegt aö safniö yröi opnaö þeim sem þurfa á þvi aö halda. Oó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.