Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 25. mars 1982 Fimmtudagur 25. mars 1982 11 frétta frásögn ■ '4\ ‘li ' ■: V ■ Framhaldsnemendur tlu til þrettán ára sýna handahreyfiæfingar. Leikdans, — „Sælgætismolar’ ® Vorsýning ballettskóla Sig- riöar Ármann var haldin i Alþýöuleikhúsinu sl. laugardag og tóku þátt i sýningunni byrjenda- og framhaldsflokkar á aldrinum 6-25 ára. Voru þátttak- endurnir alls 56, en þetta er i fyrsta skipti i nokkur ár aö slik vorsýning i leikhúsi er haldin. Aöur hafa tiökast sýningar á for- eldradegi i skólanum sjálfum. „bessi sýning tókst mjög vel og þaö sannaöist aö slikar sýningar eiga fullan rétt á sér, þótt þessu fylgi mikil vinna fyrir kenn- arana,” sagöi frú Sigriður Ár- mann, þegar viö ræddum viö hana, en auk hennar starfar við skólann Asta Björnsdóttir, að- stoöarkennari, sem er dóttir Sig- riöar. Þá aöstoöa tveir pianó- leikarar við kennsluna. Börnin æfa tvisvar I viku i skól- anum að Skúlagötu 32 og er kennt i tuttugu tima námskeiðum fyrir jól og tuttugu tima námskeiöum eftir jól. Það voru nemendur sem sótt hafa alla fjörutiu timana, sem þátt tóku i vorsýningunni nú.” „Það er mjög erfitt að segja hvort efnilegir dansarar séu I hópnum,” sagöi frú Sigriöur Ar- mann, þegar viö spuröum hvort einhverjir nemendanna hygöust VORSÝNING BALLETTSKÓLA SIGRÍBAR ARMANN leggja út I lengra dansnám. „Þaö er ekki fyrr en þau veröa eldri, sem hægt væri að segja um það, en vissulega er þaö misjafnt hve vel þau eru Hkamlega gerö frá náttúrunnar hendi til þess að veröa dansarar. Auk þess er þetta einsog hver önnur vinna og ég læt ekki I ljós hverjir séu dansara- efni, fyrr en nemandinn er kom- inn nokkuö langt á veg. Sum þess- ara barna gætu eflaust farið út á þessa braut, en þau kjósa þaö ekki, heldur gera þetta sem tóm- stundagaman meö skólanámi. Ég hvet þau ekki neitt, heldur kenni þeim aðeins. En enginn veit hvort þarna sé á meðal einhver litil Gieselle.” En eru nokkrir karlmenn i nemendahónum? „Nei, þvi miöur er þaö mjög lit- iö, þvief karlmennhafa beöið um skólavist, þá höfum við sent þá niður i Þjóðleikhús. En ég er hins vegar alveg ákveöin i þvi eftir þessa sýningu aö bjóöa upp á drengja og herraflokka næsta ár.” —AM Æfingar á gólfi, — sjö til tiu ára. ■ Klassiskur vals, — fjórtán til átján ára Japanskur dans, — sex til átta ára. ' ■ Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða ljósmæður til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur yfirljósmóðir i sima 93- 2311 eða 93-2023. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúar- mánuð 1982, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4.5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. april. Fjármálaráðuneytið, 18. mars 1982. K.Jónsson & Co. hf. STILL lyftarar í miklu úrvali. Hafirðu ekki efni á nýjum þá bjóðum við mikið úrval af notuðum lyfturum til afgreiðslu nú þegar, 1.5 t raf, lyftíhæð Dísillyftarar 2 t 2 t raf, lyftihæð 2,51 3 t raf, lyftihæð 3 t 3.5 t raf, lyftihæð 4 t Ennfremur höfum við 7 t dísil og margskonar aukabúnað fyrir flestar tegundir lyftara. Hafirðu heldur ekki efni á að kaupa notaðan lyftara bjóðum við þér lyftara til leigu, enn- fremur sérstakan lyftaraflutninpbíl til flutninga á lyft: urum allt að 6 tonnum. Upplýsingar í síma 26455 og að Vitastig 3. CLAAS Múgavélar WSDS 280 stjörnumúgavélar WSDS 310 stjörnumúgavélar AR 4+5 hjólmúgavélar, lyftut. Gott verð og greiðslukjör Meiri afköst lengri ending 'Q/*£bE£jCLhLAAéjLcM/t+ A/ Suðurlandsbraut 32 • Sími 86500 Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.