Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 12
Í2 Fimmtudagur 25. mars 1982 heimilistfminn " Mumsjón: B.St. og K.L. ■ Slitgikt i fremstu liOamótum fingranna er töluvert algeng, og myndast þá oft bólguhnúöar viö liOamótin, eins og sjá má á myndinni (örin bendir á). Þetta er þó ekki þaö sama og hin venjulega liöagikt. Slitgikt eda kölkun f fingrum Norskur læknir, Hans As björn Holm, hefur I mörg ár svaraö spurningum lesenda blaös nokkurs i Noregi um læknisfræöileg spursmál. Hann hefur nýlega skrifaö smágrein þar sem hann sameinar ýmis- legt úr mörgum spurningum lesenda, um gigt, og þá aöallega um gigtarverki i höndum. Hann segir m.a.: 1 öllum liöamótum i hand- leggjum, fótum og hrygg koma fram siitbreytingar meö árun- um. Þetta er öldrunarsjúkdóm- ur, en fyrirfinnst þó stundum hjá miöaldra fólki og jafnvel enn yngra. Algengast er aö fólk fái slitgikt i mjaömarliö eöa hné, vegna þess aö þá er brjósk- iö i liöunum fariö aö eyöast. Sumir veröa svo illa haldnir, aö skuröaögerö er nauösynleg til aö lagfæra liöi, t.d. mjaömar liöa-aögeröir, sem gerast nú æ algengari. Hjá öörum er giktin svona nokkurn vegin þoi- anleg hún kemur og fer, og fólk lærir aö „lifa meö henni” sæmi- legu lifi. Slitgikt í fingrum Þó aö slitgigt sé algengust I stóru liöamótunum, þá eru mörg dæmi um aö fólk fær gikt I fingurna. Einkum eru fremstu liöamótin viökvæm fyrir gigt. Þetta er bæöi svonefnd slitgikt og einnig getur þarna komiö til arfgengar breytingar á liöamót- um á fingrum. Þetta byrjar oft meö verk í einum eöa fleiri af fremstu liðamótunum. Einkum er hætt við þessari gikt I kulda og þá sér i lagi hjá þeim, sem vinna þannig vinnu. aö mikiö reynir á fingurna, svo sem viö vélritun o.fl. Meö árunum vilja svo koma smáhnútar eöa þykk- ildi viö fremstu liöanfótin. Hjá mörgum myndast slikri hnútar, án þess aö miklir giktarverkir fylgi meö, en betta er ekki hin eiginlega liöagikt, eins og þó oft er taliö vera. Þessi bólga getur komiö i aöra liöi handarinnar, og getur þá farið svo að fingurn- ir veröi skakkir, — næstum eins og þeir hafi fariö úr liöi, en það er nú undantekning aö sögn læknisins. Bólga í liðamótum þumalfingurs Nokkuð algeng liöabólga i fingrum kemur stundum i liða- mótin viö rót þumalfingurs. Læknirinn segir, aö kona hafi skrifað sér mjög illa haldin af þumalfingursbólgu. Hún sagðist hafa fengiö verkjatöflur, en þær hafi litið dugaö þegar liöanin var sem verst. Henni var ráð- lagt, að gæta þess aö láta sér ekki verða kalt, hafa hendurnar i heitu vatni oft á dag, svo heitu sem hún þoldi. Gott væri að hafa nokkra dropa af barnaoliu i vatninu og reyna aö nudda fing- urna varlega ofan i heitu vatn- inu. Annars sagöi læknirinn að meöul, sem innihéldu acetylsa- licylsýru (Bloboid, Albyl, Dis- pril, Aspririn o.fl.) ættu aö slá á verkina, en þau meöul veröur aö nota meö gát, þvi að þau verka mjög svo ertandi á sllmhúö magans og geta valdiö maga- sári. Fallegur samfestingur ■ Efni I samfestinginn: 3 m af sumarlegu efni — 115 sm breiðu, 60 sm af 6mm breiöri teygju og 60 sm af 13 mm breiöri teygju.og skábönd i sama lit og efniö. Gott er aö búa til bréfsniö i fullri stærö, og hafa þá sniðmynd- ina til fyrirmyndar, en einn fern- ingur á myndinni samsvarar 5 sentimetrum, svo hægt er aö stækka sniöiö samkvæmt þvi. Þegar samfestingurinn er sniö- inn, skal fyrst brjóta efniö saman eftir endilöngu og láta réttuna snúa saman, jaörarnir eiga aö mætast. Leggiö svo sniöiö ofan á efniö, eins og sýnt er á myndinni. Klippið renning, sem notaöur er i pifuna, hún á aö vera 150 sm löng og9 sm breið (pifan á aö klippast þar sem efniö liggur saman I brotinu, svo aö pifan veröur i raun 18 sm breiö). Næliö stykkin fyrst saman, til aö sjá hvernig þau passa, siöan á aö þræöa þau saman ef allt er I lagi. Bester aö strauja og ganga frá saumum jafnóöum og flikin er saumuö. Látiö réttuna snúa saman, og saumið saman fram- og aftur- sauma. Þá skal þræöa skáböndin á þar sem draga á teygjuna i. Saumið þá saman innanfótar- saumana á buxnaskálmunum. Faldiö þá pífuna og rykkiö hæfi- lega saman, svo hún passi viö efri hluta samfestingsins. Saumiö svo pifuna viö toppinn (réttan á aö snúa saman). Snúiö nú pifunni rétt og saumiö svo annan saum 2 sm frá hinum saumnum, svo myndist rúm til aö draga þar i breiöari teygjuna. Skilja þarf eftir op til aö komast aö til aö draga teygjuna I toppinn. Dragiö nú teygjuna llka i mittiö og siöan skal leggja hæfilega inn af skálm- unum aö neöan. Eins mætti setja teygju fyrir neöan hné og stýtta buxurnaj, svo þær veröi hnésiöar. ■ I sumar- hitum (t.d. sólar- landa- feröum) er gott aö klæðast léttum samfest- ing. Oft heyrist Ég má ekki einu sinni horfa á mat, þá fitna ég! ■ Þeir sem andvarpa og segja: ,,Ég má ekki horfa á mat þá fitna ég”, geta auðvitað verið að ýkja, en svo er lika kom- ið i ljós að nokkuð sann- leikskorn getur verið i þessum ummælum. Judith Rodin, sálfræöingur við Yale háskólann i Bandarikjunum hefur uppgötvað þaö, aö sumt fólk er sérstaklega móttækilegt fyrir áhrifum af mat, eins og t.d. aö sjá eöa finna lykt af mat, sem verið er aö matbúa, eöa jafnvel að heyra steikina snarka á pönnu. Svo móttækilegir geta menn verið fyrir þessum áhrifum, aö þeir þyngjast áöur en þeir hafa boröað matinn! Samkvæmt skýrslu I timaritinu Science Digest, þá lýsa áhrifin af þvi aö sjá fallegar mataraug- lýsingar, eöa finna góöa matar- lykt sér þannig aö likaminn fram- leiöir meira en venjulegan skammt af insulin-vaka (hormón), sem hefur þau áhrif, að sykur í blóöinu verður hraðar en ella aö fitu. Tilraunir voru geröar á mörg- um mönnum, sem höföu fastaö i 18 klukkutíma. Blóðprufur voru teknar af þeim, og siöan var borin inn glæsilegog ilmandi steik, sem var steikt fyrir framan þá, og þá voru teknar aftur af þeim blóð- prufur. Þessar seinni blóöprufur sýndu aö insulin I likamanum hafði auk- ist ótrúlega mikiö. 1 rannsóknunum kom fram, aö fólk, sem hefur viö offitu aö striða er enn viökvæmara en annað fólk á þessu sviði. T.d. sló insúlin- magn I blóðinu á sumum fitu- hlunkum öll met, þegar fyrir þá var borinn uppáhaldsmatur þeirra. 1 sambandi viö þessar rannsóknir kom þó eitt gott atriöi fram, sem án efa gleður marga, sem eru of feitir. Þaö hefur verið fundin upp þannig feiti, aö maginn getur ekki melt hana, heldur gengur hún niöur ómelt. Sagt er aö feitin þyki ágæt til steikingar og baksturs, og þarna er þá ein uppfinning, sem hressir upp á þá sem berjast viö auka- kflóin. Nú er bara aö fylgjast meö þegar þessi gervifeiti kemur á markaöinn. ■ Þaö er eins gott aö horfa ekki of mikið á matinn, — þaö er fit- andi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.