Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 25. mars 1982 15 krossgátan myndasögur 4 ■ ■ 7 8 H B /f 3806. Lárétt I) Striö. 6) Ólga. 7) Sár. 9) 2500 II) 45. 12) Blöskra. 13) Boröa. 15) Skjögur. 16) Segja frá. 18) Kaffi- brauö. Lóörétt 1) Eymsli. 2) Fótavist. 3) Tima- bil. 4) Auð. 5) Dróst andann. 8) Rödd. 10) Þúfur. 14) Gyðja. 15) Sjór. 17) öfug röö. bridge Ráðning á gátu no. 3805 Lárétt I) Noregur. 6) Oli. 7) Týs. 9) Lóu. II) RS. 12) SS. 13) AAA. 15) Mat. 16) Góa. 18) Innanum. Lóörétt 1) Nötraöi. 2) Rós. 3) El. 4) Gil. 5) Raustum. 8) Ýsa. 10) Ósa. 14) Agn. 15) Man. 17) Óa. ■ Bæöi Jón Baldursson og Gestur Jónsson notuöu sér vel- þekkt bragð i' þessu spili frá af- mælismóti BR. Jón fann heppi- legra framhald og fékk þvi 10 stigum meira iyrir spiliö. Noröur S. A532 H. — T. A109 N/AV L.KD8752 Austur Vestur S. 106 H. D9865 T. K32 L. AG3 S. KDG87 H. 10432 T. 854 L. 4 Suöur S. 94 H. AKG7 T. DG76 L.1096 Eftir aö noröur opnaöi á 2 lauf- um urðu flestir suðurspilarar sagnhafar i 3 gröndum. Þarna voru sterkulaufakerfin heppilegri en eölilegu kerfin þvi austur komst ekki inná á ööru sagnstigi. Viö flest borð átti vestur þvi eðli- legt hjartailtspil sem suður fékk á gosa. Siöan var laufi spilaö á drottninguogkóng vesturs. En nú var engin framtiö i hjartanu og þegar vestur skipti i spaöa voru 10 slagir hámarkiö. Bæöi Jón og Gestur sáu þetta fyrir og þeir tóku þvi útspiliö meö kdng. Jón spilaöi siöan laufi á kónginn og tfgli á drottningu en nú spilaöi vestur auövitaö hjarta. Jón tók á gosann og gaf siöan aö- eins á laufásinn. 11 slagir og 32 stig af 34 mögulegum. Gestur svinaöi laufatiunni i öðrum slag og spilaöi siöan meira laufi. Vestur fór uppmeö ás og þá henti austur spaöakóng. Vestur spilaöi þá spaðatiu sem austur yfirdrap meö gosa til aö spila hjarta. Gestur lét lltið svo vestur föík á niuna. Ef hann heföi nú spilað spaöa eöa laufi hefði Gestur fengiö 9 slagi en hann spilaði aftur hjarta og þarmeð kom 10. slagurinn siglandi. 24 stig til NS. með morgunkaffinu — Fyrirgeföu elskan en ég varð aö púla svo lengi... — Ég veit þaö! Þeir hafa hringt þrisvar af skrifstofunni og spurt um þig... y\ — Attu blaöiö frá i gær? — Nei, bara í dag — Allt f lagi, þá kem ég bara á morgun... — Hann bara stendur þarna og hlær aö manni... — Bjartsýnismaöur? ja, þaö er t.d. maður, sem hefur bilinn i gangi meðan konan hans fer inn I kjólabúð... / ‘ — Nennir þú ekki úr skyrtunni, ha...? — Sumarfriiö veldur mér ekki neinum heilabrotum lengur... fyrirtækið ákveöur hvenær ég fer og konan min hvert ég fer...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.