Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 25. mars 1982 TIL FERMINGARGJAFA Skrifborð, margar gerðir. Bókahillur og skápar. Steriohillur og skápar. Stólar — Svefnbekkir — Kommóður Húsgögn og . *... Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 Vélaviðgerðarmaður Starf vélaviðgerðarmanns hjá Gras- kögglaverksmiðjunni Flatey Mýrarhreppi A-Skaft. er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið hjá Landnámi rikisins Laugavegi 120 simi 91-25444 og i verksmiðjunni simi 97-8592. Afgreiðslufólk Viljum ráða afgreiðslufólk til starfa i Vöruhúsi okkar strax. Upplýsingar i sima 99-1000 Og 99-1207. Kaupfélag Árnesinga Selfossi Til sölu dráttarvél Ursus 40 ha skráð 1979 með húsi og ámoksturstækjum. Upplýsingar gefur Kristbjörn Eiriksson Kollsá um Brú. Hjartans þakkir sendi ég systkinum min- um, mágum og mágkonum, systkinabörn- um og þeirra mökum fyrir veglegt sam- sæti, sem þau héldu mér á sjötugsafmæli minu 13. mars. sl. Einnig þakka ég öðrum vandamönnum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, hlýjum kveðjum, sim- tölum, blómum og öðrum gjöfum. Sér- stakar þakkir sendi ég grunnskóla Ólafs- vikur, skólanefnd og skólastjóra — einnig leikfélagi ólafsvikur fyrir dásamlegar blómakveðjur. Guö blessi ykkur öll. Sigriður Stefánsdóttir frá Ólafsvik. t Móðir min og tengdamóðir Jónína H. Jónsdóttir IJndargötu 49 lést 23. mars s.i. Jarðarförin auglýst siðar. Maria Bergmann Björgvin Þorgeirsson dagbók Purrkurinn og Sveinbjörn allsherjargoði á Borginni ■ Hljómsveitin Purrkur Pillnikk heldur tónleika á Hótel Borg i dag. Purrkurinn hefur lokið viö upptökur á nýrri plötu, sem væntanlega kemur út snemma i april. Kynnir hljómsveitin þetta kvöld töluvert af þvi efni, sem hún hljóöritaði seint i febrúar. Sveinbjörn Beinteinsson alls- herjargoöi kemur frá Draghálsi og kveöur m.a. Eddukvæöi. Eddukvæöi eru einmitt viöfangs- efni Sveinbjarnar á væntanlegri lp plötu allsherjargoöans, sem kemur út um likt leyti og plata Purrksins. Tvær hljómsveitir, sem aldrei áöur hafa spilaö á Borginni koma einnig fram. Þetta eru Kefla- víkurhljómsveitirnar Vébandiö og Negatif. Einnig getur fólk verið undir þaö búiö aö fram komi gestir, sem ekki er getiö um 1 auglýsingum. < Þetta fara aö veröa siöustu tónleikar Purrks Pillnikks hér á Islandi áöur en hljómsveitin heldur til Englands i boöi hljóm- sveitarinnar The Fall. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00 og standa þeir fram til 01.00. ýmislegt Málfreyjur fá erlendan gest ■ Jenny Wood Allen, varaforseti V.svæöis Alþjóöa samtaka mál- freyja mun dvelja hér á landi frá 27. mars til 6. april n.k. Hún mun sitja ráösfund sam- takanna sem haldinn veröur þann 3. april aö Hótel Heklu. Hæg hreyfing í Fjalakett- inum ■ 1 kvöld endursýnir Fjalakött- urinn mynd Jean-Luc Godards Hæg hreyfing, en um hana farast Thor Vilhjálmssyni svo orö i Þjóðviljanum 13. mars sl.: „Nýjasta myndin hans (God- ards): Sauve qui penir (la vie) gerö 1980. Mikil vinna, hug- kvæmni, hugvekjandi og merg- vlsandi... En ég hef ekki séö hana nema einu sinni og þarf að sjá hana að minnsta kosti einu sinni enn ef ekki tvisvar.” Háskólafyrirlestur ■ Breski sagnfræöingurinn E.P. Thompson, sem hér er á ferö um þessar mundir, flytur fyrirlestur i boði heimspekideildar Háskóla tslands föstudaginn 26. mars 1982 kl. 17.15 i stofu 422 i Arnagarði. Fyrirlesturinn nefnist: „Social ■ Jenny Wood Allen. History and Anthropology” og verður fluttur á ensku. öllum er heimill aögangur. E. P. Thompson er þekktur sagnfræöingur i heimalandi sinu og viöar. Helsta viöfangsefni hans hefur verið saga enskrar verkalýösstéttar, og mesta verk hans um það efni, The Making of the English Working Class, er viöfræg bók. A siðustu árum hefur Thompson einkum oröið þekktur sem ötull liðsmaöur friðarhreyfingarinnar i Evrópu og baráttumaður gegn nýju kjarnorkuvopnakapphlaupi. apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 19. til 25. mars er i Laugavegs Apoteki. Einnig er Holts Apotek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Ha*narf jörður: Hafnfjardar apótek og Nordurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar í sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma buða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið frá kl.11-12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga/ helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla slmi 11166. Slökkviliö og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarljörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahusið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154 Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 a vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduos: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222 Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svaeðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sölarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl. 14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuóa helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilis- lækni Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og fra klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjonustu eru gefnar í simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. Islandser í Hei Isuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram i HeiIsuverndar stöö Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fölk hafi með sér ó næmisskfrteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i síma 82399. Kvöldsimaþjðnústa SAÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Slðu- múli 3-5, Reykjavík. ■ Sú breyting verður á hlut- verkaskipan I „Sigaunabarónin- um”, sem tslenska óperan hefur nú sýnt um nokkurt skeið að dagana 26. mars til 28. mars mun þýska óperusöngkonan Dorothee Furstenberg fara með hlutverk Saffi. Dorothee Furstenberg hefur starfaö við óperurnar i Giessen og Hannover og siðar við Gartner- platzleikhúsið i Miinchen. Hún hefur sungið I óperettum I Berlin, Hamborg og Sviss, á tónlistarhá- tiðinni i Mörbich i Austurriki, við Theater an der Wien og við Þjóöaróperuna i Vin. Sýning á verkum Ragn- heiðar Ream ■ t vestursal Kjarvalsstaöa var um siöustu helgi opnuð yfirlits- sýning á vérkum Ragnheiðar Jónsdóttur Ream. A sýningunni eru yfir 100 málverk og teikningar eftir listakonuna. Ragnheiður lést árið 1977. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-22 til 4. aprfl. Frá Sjálfsbjörg félagi fatlaðra í Reykjavík og ná- grenni: ■ Arshátið félagsins verður haldin laugardaginn 27. mars að Artúni Vagnshöfða 11. Borðhald hefst kl. 19.30. Borða og miðapantanir I sima 17868. Hjálparstöð dýra vid skeidvöllinn í Víðidal. Síml 76620. Opið er milli k1.14- 18 virka daga. heimsóknartfmi Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og k1.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til kl. 17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 tii k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til , kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.1-7 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl. 19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Manudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga frá kl.l4 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl .20 SjúkrahúsiðAkureyri: Alladaga k1.15 16 og kl. 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. juni til 31. agust frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jönssonar Opið daglega nema mánudaga fra kI.. 13.30 16." Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4._____________ bókasöfn AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.