Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.03.1982, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 25. mars 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÞJÓDLLIKHÚSID ÍGHBOGII Riddararnir Amadeus i kvöld kl. 20 Sögur úr Vinarskógi 8. sýning föstudag kl. 20 Gosi laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Giselle sunnudag kl. 20 þriftjudag kl. 20 Einhver æsilegasta „stunt”-mynd sem gerft hefur verift. — 1 myndinni koma fram yfir 60 glæfraleikarar. ísl. texti Endursýnd kl. 7. 9 og 11 Litla sviöiö Kisuleikur i kvöld kl. 20.30 Islenskur tcxti Bráftskemmtileg ný amerisk gamanmynd i sérflokki i litum um ærsladag ársins 1965 i Beverly Hills, hinu rika og fræga hverfi Holiywood. Leikstjóri: Floyd Mutrux. Aftalhlutverk: Robert Wuhl, Tony Danza, Gailard Sartain, Sandy Helberg. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Ath.: breyttan sýningartima Miftasala frá kl. 5 Miftasala 13.15-20 Simi 1-1200 Sérlega spennandi og hrikaleg ný Panavision litmynd um sögulegt ferftalag um sannkallaft viti, meft David Warbeck, Tisa Farrow og Tony King. Leikstjóri: Anthony M. Dawson. Stranglega bönnuft innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Súper-löggan (Supersnooper) Sprenghlægileg og spennandi ný, Itölsk-bandarlsk kvikmynd I lit- um og Cinemascope. Enn ein súper-mynd meft hinum vinsæla Tcrencc Hill. tslenskur texti. Sýnd kl. 5 Sikileyjarkrossinn Afar fjörug og spennandi lit- mynd, um tvo röska náunga, — kannske ekki James Bond, — en þó meft -Roger Moore og Stacy Keach lslenskur texti Bönnuft innan 14 ára Endursýnd kl. 3,05,5.05, 7.05, 9.05, 11.05 Aðeins fyrir þin augu (For youreyes only) Montenegro Fyrst kom „Bullitt”, svo „The French Connection”, en sfftast kom „Thc 7-ups” Æsispennandi bandarisk litmynd um sveit harftskeyttra lögreglu- manna, er eingöngu fást vift aft elta uppi stórglæpamenn, sem eiga yfir höffti sér 7 ára fangelsi efta meir. Sagan er eftir Sonny Grosso (fyrrverandi lögreglu- bjón i New York) sá er vann aft lausn herólnsmálsins mikla „Franska Sambandift”. Fram- leiftandi: D’Antoni, sá er gerfti „Bullitt” og „The French Connection”. Er myndin var sýnd árift 1975, var hún ein best sótta mynd þaft árift. Ný kópia. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uönnuft inna 16 ára. Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifift. Susan Anspach, Erland Jesphson. Leikstjóri: Dusan Makavejev Islcnskur texti Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og II.to. Enginn er jafnoki James Bond.. Titillagift i myndinni hlaut Grammy verftlaun árift 1981. Leikstjóri: John Glen. Aftalhlut- verk: Roger Moore. Titillagift syngur Shena Easton. Bönnuft börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope stereo. Villimenn á hjólum ISLENSKA OPEKANi Stund fyrir striö Sigaunabaróninn 33. sýn. föstudag kl. 20. Uppselt 34. sýn. laugardag kl. 20. Uppselt 35. sýn. sunnudag kl. 20 Miftasala kl. 16-20, slmi 11475 ösóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal verftur lokaft um leift og sýning hefst. Munsterf jölskyldan KIUCltEIN CH8KIMWSM 0 meioot ntnnuM co.6. riMÍfrrni Spennandi og hrottaleg bandarisk litmynd meft Bruce Dern og Chris Robinson Islenskur texti. Bönnub innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Afar spennandi mynd um eitt fullkomnasta striftsskip heims. Aftalhlutverk: Kirk IJouglas. Katharine Itoss og Martin Sheen Endursýnd kl. 5 Dolby Stereo Laugarásbió hefur endurkeypt og fengift nýtt eintak af þessari frá- bæru bandarisku gamanmynd, mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Fred Gwynne, Yvonne DeCarlo og Terry Thom- as. Sýnd kl. 5, 7. 9 og II. Myndbandaleigan er flutt I Mynd- handalcigu kvikmyndahúsanna aft llverfisgötu 56. Sími 1 1475 Skyggnar (Scanners) Tónleikar kl. 8.30 GARM. HLEIEKUSIB 2^46600 ALÞYDU- LEIKHÚSID vi Hafnarhíói / Spennandi og óvenjuleg banda- risk hrollvekja meft Jennifer O'Neill og Patrick McGooham Endursýnd kl. 5 og 9 Fljúgandi furöuhlutur Don Kikoti I kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Elskaðu mig sunnudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 ath. siftasta sýning I Reykjavlk A vegum Fjölbrautaskóla Selfoss I Selfossblói mánudaginn kl. 15 og kl. 20.30 Súrmjólk meö sultu ævintýri f alvöru 32. sýning sunnudag kl. 15. 12. sýning miftvikudaginn 24. Miöasala opin daginn fyrir sýningardag og sýningar- dag frá kl. 17.00. Osóttar pantanir seldar við inn- ganginn. Og ongu likara að þella geli gengið Svo mikiö er visl aö Tonabær ællaöi olan aö keyra al hlalrasköllum og lola- taki á Irumsyningunni. Úr laikdómi Ólals Jönaaonar i DV. Ný gamanmynd frá Disney-félag- inu um furftulegt íerftalag banda- rlsks geimfara. Aftalhlutverkin leika: Dennis Dugan, Jim Dalc og Kenneth More. Sýnd kl. 7 Miftasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13. Sfmi 16444. No onc comes closc to JAMHS BONDOO?'" WALT D1SNEY ProductKm. [Jnidentified Tlying Tddball kvikmyndahornið ■ Eichhorn og Steiger i hlutverkum slnum i „Töfrafjallinu”. Nýjar kvikmyndir erlendis: Mislukkað Töfrafjall ■ Þvihefur veriö haldið fram um langt árabil, að það væri gjörsamlega ógerlegt að gera góöa kvikmynd eftir þvi meistaraverki þýska skálds- ins Thomas Mann, er nefnist „Der Zauberberg” eða „Töfrafjallið”. Fyrir þessu hafa verið nefndar ýmsar ástæður, þó kannski fyrst og fremst sú, að þessi risavaxna skáldsaga (rúmlega 700 blaðsiður) gefur litið tilefni til þess hreyfan- leika, sem alltaf hlýtur að vera aðalsmerki góðrar kvik- myndar. Thomas Mann hafði sjálfur talið ósennilegt, að nokkru sinni yrði gerð kvikmynd eftir þessu þekktasta verki sinu, en hann taldi að þar myndi kostnaðurinn fyrst og fremst standa i veginum. Þýski leikstjórinn Hans W. Geissendörfer var á öðru máli. Hann samdi kvik- myndahandrit eftir skáldsög- unni og fékk fjármagn til að gera myndina. Fjárhags- áætlunin nam um 60 milljón- um króna. En nú, þegar kvik- myndin hefur verið frumsýnd, segja gagnrýnendur, sem þeg- ar hafa f jallað um hana, að lit- ið fari fyrir töfrunum i „Töfrafjalli” Geissendörfers, auk þess sem myndin kostaði reyndar 90 milljónir króna þegar upp var staöið. Geissendörfer ákvað að gera samhliða kvikmynd, sem tekur tvær og hálfa klukku- stund i sýningu, og framhalds- myndaflokk, sem taka á sam- tals fimm klukkustundir. Það er kvikmyndin, sem nú hefur verið frumsýnd, en óvist er talið að af framhaldsmynda- flokknum verði á næstunni vegna þeirra viðbragða, sem myndin hefur hlotið. Thomas Mann lætur sögu sina gerast rétt fyrir upphaf fyrri heimsstyrjaldarinnar, og hefur almennt veriö litið á hana sem dæmisögu um ástandiðiEvrópu, sem á þeim tima stefndi óðfluga fram að hengiflugi. Hann segir frá heilsuhæli, þar sem auðugir berklasjúklingar eru til með- feröar, i svissnesku fjalla- héraði. Þangað kemur ungur Þjóðverji, Hans Castorp (leik- inn af Christoph Eichhorn), sem ætlaði aðeins að heim- sækja sjúka fænku sina um þriggja vikna skeið. En Castorp verður fyrir svo sterkum áhrifum á heilsuhæl- inu, þar sem sjúkleiki er nán- ast talinn jafn eðlilegur og heilbrigði annars staðar, að hann dvelur i heilsuhælinu i sjö ár, eða þar til heims- styrjöldin skellur á. Gagnrýnandi bandariska timaritsins Newsweek segir um myndina, að þar takist Geissendörfer að lýsa með sannferðugum hætti hinu sér- kennilega andrúmslofti, sem einkennir heilsuhælið i ölpun- um i sögu Manns, og frá myndrænu sjónarmiði séu mörg atriði kvikmyndarinnar áhrifamikil. Hins vegar haldi höfundurinn sig alltof mikið við bókstaf sögunnar, sem geri myndina mjög lang- dregna. Auk Eichhorns fara með mikilvæg hlutverk i myndinni Marie-France Pisier, sem leikur rússneska stúlku, sem Castorp verður ástfanginn af, og Rod Steiger — en hann leik- ur persónu, sem Mann byggði á vini sinum og skáldbróður Gerhart Hauptmann. — ESJ. Elias Snæland Jónsson skrifar ★ ★ ★ Melvin og Howard ★ Superlögga 0 Loforðið *★ ★ ★ Montenegro ★ ★ Timaskekkja ■¥■ ■¥ Aðeins fyrir þin augu ■¥*¥■¥■ Fram i sviðsljósið Stjörnugjöf Tímans ★ * * * frábær - * + * mjög göö ' + * göð ■ ★ sæmlleg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.