Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 6
Föstudagur 26. mars 1982 stuttar fréttir þingfréttir 103 Daviðs-sálmur. Loía þú Drottin. sála min, og alt. srm i im'r or. hans hcilaga nafn ; loía þú Drottin. sála min, . ng glrvm t’igi nt'inuiu vclgjörðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG dfmöbraitítóötofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opið 3-5e.h. Vinna erlendis Þéniö meira erlendis I lönd- um eins og U.S.A., Canada, Saudi Arabiu, Venezuela o.fl. löndum. Okkur vantar starfsfólk á viöskiptasviöi, vcrkamenn, fagmenn, sérfræöinga o.fl. Skrifiö eftir nánari upp- lýsingum. Sendiö nafn og heimilisfang til OVERSEAS, Dept. 5032 701 Washington ST„ Buffalo, NY 14205 U.S.A. Ath. allar upplýsingar á ensku. ÍVÍDEO- IwmRABðimm FR Höfum VHS myndhobu og original spólur i VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—ISogsunnudagafrákl. 14—18. Vörubílar til sölu Úrval notaðra vörubíla og tækja á söluskrá: Man 15240 árg. '78 meö fram- drifi og btíkka. Chevrolet Suburban '76 11 manna meö 6 cil. Bedford dieselvél. Benz 1513 '73 Benz 1519 '70 Framdr. og krani. Benz 1413 '70 Scania 111 '77 Scania 110 '75 Scania 110 Super '74, framb. Scania 85 S '71 Volvo F89 '72 Volvo N725 '77 Volvo N-10 '77 5tonna sturtuvagn á traktor. Vantar eldri traktora á sölu- skrá. Gröfur, loftpressur, biikrana o.fl. Upplýsingar í síma: 13039. ■ Stefán Jasonarson, hreppstjóri f Vorsabæ ávarpar sýningar- gesti. Frumsýning á heimildar- kvikmynd um Skeidarréttir SELFOSS: Nýlega var frum- sýnd i Gagnfræöaskólanum á Selfossi, heimildarkvikmynd um endurbyggingu Skeiða- rétta. Kvikmyndunina annað- ist Guðlaugur Tryggvi Karls- son, en kvikmyndir er um 40 minútna löng. Agúst Þor- valdsson fv. alþingismaöur ávarpaði gesti, en þeir voru sveitarstjórnarmenn úr hin- um átta sveitarfélögum I Flóa og á Skeiðum sem standa aö Skeiðaréttum, fjallkóngar o.fl. Sagði Agúst þá hugmynd snemma hafa komiö upp að gaman væri aö eiga heim- ildarkvikmynd um endur- hleðslu réttanna, en gamla réttin varö hundraö ára á sið- asta sumri. Jón Eiriksson, oddviti i Vorsabæ á Skeiöum hefði veriö framkvæmdastjóri byggingarinnar en Ingvar Þóröarson i Reykjahliö haft umsjón meö framkvæmdum. Stefán Jasonarson, hrepp- stjóri I Vorsabæ tók einnig til máls og fagnaöi þeirri menn- ingargeymd sem átt hefði sér staö með kvikmyndinni. Sagöi hann, að hin fornu vinnubrögð, sem skilaö hefði þjóðinni áfram i landinu um aldir, mættu ekki gleymast, þótt ööruvisi væri en verkhættir nú til dags. I lokin bauö Ingvi Ebenhardsson, forseti bæjar- stjórnar Selfoss öllum gestum i kaffi og með þvi, á hótelinu. , yLeynimeiur 13’ ’ frumsýndur á Akranesi AKRANES: Skagaleik- flokkurinn frumsýnir gaman- leikinn „Leynimel 13” á Akra- nesi i kvöld kl. 21.30. Næstu sýningar verða siöan á sunnu- og mánudagskvöld. Leikstjóri er Guörún Alfreðsdóttir en leikmynd gerðu Bjarni Þór Bjarnason og félagar. t helstu hlutverkum eru: Guðjón Þ. Kristjánsson, Elisabet Jó- hannesdóttir, Jón Páll Björns- son og Hrönn Eggertsdóttir. Sveitarstjórn- armönnum fjölgað í Ólafsvík ÓLAFSVIK: Framboöslisti aimennra borgara I Ólafsvik hefur verið ákveðinn. t sveitarstjórnarkosningunum i vor veröur fjölgaö I sveitar- stjórn Ólafsvikur úr 5 I 7 full- trúa. Einnig verður kosiö um þaö hvort Ólafsvikurhreppur eigi að sækja um kaupstaöar- réttindi. Listi almennra borg- ara hefur farið með meiri- hluta I sveitarstjórn Ólafs- vikurhrepps s.l. 20 ár, ýmist veriö sjálfkjörinn eöa átt 4 fulltrúa af 5. Efsta sæti framboðslista al- mennra borgara I Ólafsvik við sveitarstjórnarkosningarnar 22. mai i vor eru þannig skip- uö: 1. Stefán Jóhann Sigurös- son framkvæmdastjóri 2. Gylfi Magnússon, verkstjóri 3. Sigriður Þóra Eggertsdóttir kaupkona 4. Vigfús Kr. Vig- fússon húsasmiöameistari 5. Ragnheiöur Þorgrimsdóttir kennari 6. Steinþór Guölaugs- son skipstjóri 7. Edda Jó- hannesdóttir verkakona. 1 kjöri til sýslunefndar eru Viglundur Jónsson útgeröar- maöur og Gréta Jóhannes- dóttir forstöðukona. —HEI Jónína færð neðar á lista að eigin ósk HCiSAVíK: Framboöslisti framsóknarmanna á Húsavik fyrir bæjarstjórnarkosning- arnar i vor var endanlega staöfestur á fundi i Fram- sóknarfélaginu hinn 22. mars s.l. og eru 9 efstu sætin þannig skipuð: 1. Tryggvi Finnsson, for- stjóri 2. Aöalsteinn Jónasson, húsasmiöur 3. Siguröur Kr. Sigurösson, deildarstjóri 4. Jónina ó. Hallgrimsdóttir, hússtjórnarkennari 5. Sigur- geir Aöalgeirsson, fram- kvæmdastjóri 6. Egill Olgeirs- son, rafmagnstæknifræöingur 7. Jón Helgason yfirfiskmats- maöur 8. Arndis Þorsteins- dóttir, bókari og 9. Sigtryggur Albertsson, deildarstjóri. Viö upprööun á listanum er stuöst viö skoöanakönnun er fram fór I marsbyrjun meö smávegis frávikum. Helsta breytingin er sú, aö Jónina Ó. Hallgrimsdóttir sem veriö hefur varaforseti bæjar- stjórnar undanfariö kjörtima- bil varö i 2. sæti i skoöana- könnuninni en óskaöi eftir aö færast neöar á framboöslist- anum. —HEI Strangt aðhald í láns fjárlögum ■ „Þaö liggur fyrir viö gerö þessara lánsfjárlaga, aö veruleg- um vandkvæöum veröur bundið fyrir rlkisstjórnina aö vinna inn- an þess ramma sem settur er, en væntanlega mun þaö takast”, sagöi Halldór Asgrimsson fram- sögumaður minnihluta fjárhags- og viöskiptanefndar neöri deildar, er hann mælti fyrir breytingartillögum. Lánsfjárlög voru lögö fram i þingbyrjun i haust og afgreidd frá efri deild rétt fyrir jól. Skiöan hafa þau verið til meöferöar i neöri deild og I vikunni hófst önn- ur umræða um frumvarpiö. Halldór sagöi að lengi hafi dregist aö ganga frá málinu, en nefndin hafi einsett sér að athuga vel breytingartillögur sem geröar voru I efri deild og þaö hafi tekiö langan tima aö afla þeirra upp- lýsinga sem nefndin taldi sér nauösynlegar til aö vinna verkiö sam viskusamlega. Nefndin einsetti sér aö halda erlendum lántökum I þeim skefj- um sem mögulegt er. Mikill fjöldi beiðna lá fyrir nefndinni aöallega frá sveitarfélögum, en einnig öör- um aöilum, sem nefndin sá ekki möguleika á aö veröa viö, en Halldór benti á aö stofnanir gætu fengiö lánsfé án þess aö þaö komi inn á lánsfjárlög. Nefndi hann i þvi sambandi beiöni frá Reykja- vikurhöfn til hafnargeröar, en frá henni lá fyrir beiöni upp á 1 millj. dollara. Þegar frumvarpiö kom fyrst fram s.l. haust var gert ráö fyrir aö fjármálaráöherra yröi heim- ilaö aö taka lán á árinu 1982 aö fjárhæö alltaö tæpl. 605 millj. kr„ eöa jafnviröi þeirrar fjárhæöar I ■ Hatldór Asgrlmsson. erlendri mynd. Jafnframt var gert ráö fyrir aö heimilt yröi aö taka lán á innlendum lánsfjár- markaöi aö upphæö allt aö 152 millj. kr. Þessi upphæö hækkaöi nokkuö I meöferö efri deildar, en minni- hluti fjárhagsnefndar n.d., þaö eru stjórnarliöar, ganga út frá aö upphæöin veröi tæplega 678 millj. kr„ eöa jafnviröi þess I erlendri mynt. Formaöur meirihluta fjárhags- og viðskiptanefndar neöri deildar Matthias Bjarnason flutti langa ræöu er hann mælti fyrir áliti meirihlutans og taldi I skemmstu máli allt vera á niöurleiö á efna- hagssviöi og forsendur fjárlaga brostnar. OÓ Verksmlðjuvlnna við tilbúin hús undanþegin söluskatti ■ Lög um breytingu á söluskatti voru afgreidd endanlega frá neöri deild. Þaö sem um er aö ræöa, er aö fjármálaráöherra er nú heim- ilt aö ákveöa meö reglugerö, aö frá heildsöluveröi verksmiöju- framleiddra Ibúöarhúsa, barna- heimila og leikskóla megi fram- leiöandi þeirra draga viö sölu- skattsuppgjör tiltekinn hundraös- hluta veröins. Skal frádráttar- hlutfalliö ákveöiö sérstaklega fyrir hin ýmsu afhendingarstig þessara húsa, og taka miö af þvi aö sú verksmiöjuvinna veröi undanþegin söluskatti er unnin heföi veriö söluskattsfrjáls á byggingarstaö viö smiöi húss á heföbundinn hátt. Oó Sjúkratrygginga- gjald samþykkt ■ Samþykkt hafa veriö á Alþingi þrepiö hækkar i samræmi viö lög um framlengingu á sjúkra- skattvlsitölu. Ætla má aö álagn- tryggingagjaldi. Eru þau efnis- ing sjúkratryggingagjaldsins á lega samhljóöa fyrri lögum um árinu 1982 nemi um 49,5 millj. kr. efniö aö ööru leyti en þvl aö skatt- oó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.