Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 17
Föstudagur 26. mars 1982 25 „Vissulega getur hann náð i inni- skó. Hver skyldi eiga þessa, sem hann kom með til min?” DENNI DÆMALAUSI Efnisskrá er fjölbreytt og spannar allt frá nýlegum dægur- lögum til sigildra tönverka að ó- gleymdum dunandi göngulögum. Auk lúðrasveitarinnar leikur „Big Band” Svansins en það hef- urm.a. getið sér gott orð á Útsýn- arkvöldum. bá lék lúðrasveitin á Broadway öll kvöld afmælishátið- ar FÍH við góöar undirtektir. A vegum Lúðrasveitarinnar Svans starfar unglingadeild og mun hún leika nokkur lög ásamt lúðrasveit Tónmenntaskólans i Reykjavik. Stjórnandi Lúðra- sveitarinnar Svans er Sæbjörn Jónsson og hann stjórnar einnig unglingadeild Svansins og lúðra- sveit Tónmenntaskólans. Stjórn- andi „Big Bandsins” er Eyþór Þorláksson. Umræðufundur um frið- arbaráttu ■ „Föstudaginn 26. mars n.k. kl.21.00 mun helsti talsmaður bresku friðarhreyfingarinnar (C.N.D.), Edward P. Thompson og kona hans Dorothy Thompson sem einnig er virkur baráttumað- ur gegn kjarnorkuvigbúnaði, koma fram á almennum umræðu- fundi i hátiðasal Háskóla tslands. andlát ■ Ásta Jónsdóttir frá Laugabóli er látin. Jónina H. Jónsdóttir Lindar- götu 49 lést 23. mars s.l. Guðný Halldórsdóttir Suður- götu 15, Hafnarfiröi lést á Sól- vangi 24. mars. Óskar Vatnsdal simritari, Furulundi 7c, Akureyrilést þann 21. mars i Landsspitalanum. Jóhanna ólafsdóttir Fit Vestur- Eyjafjöllurn verður jarðsungin frá Stóradalskirkju laugardaginn 27. mars. Ásgrimur Jónsson Hjalla- brekku 7, Kópavogi fyrrverandi útgerðarmaður frá Seyöisfirði verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 26. mars kl. 15. Sigfús Halldórsson Hraunbæ 82 verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 26. mars kl.13.30. ■ 80 ára er i dag föstudaginn 26. mars Kristinn Sigurjónsson Brautarhóli Biskups tungurn. Hann er að heiman i dag. Fundurinn er öllum opinn. Fundarstjórar verða Pétur Ridgewell og Guðmundur Georgsson. Funda- og menningarmálanefnd Stúdentaráðs, Samband Islenskra námsmanna erlendis.” gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 25. marz 1982 01 — Bandarikjadollar................'.... 02 — Sterlingspund...................... 03—Kanadadollar ........................ 04 — Dönsk króna........................ 05 — Norsk króna........................ 06 — Sænsk króna........................ 07 — Finnsktinark ...................... 08 — Franskur franki.................... 09 — Belgiskur franki................... 10 — Svissneskur franki................. 11 — Hollensk florina................... 12 — Vesturþýzkt mark................... 13 — ttölsk lira ....................... 14 — Austurriskur sch................... 15—Portúg. Escudo....................... 16 — Spánsku peseti .................... 17 — Japanskt yen....................... 18 — irskt pund......................... 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 10,114 10,142 18,251 18,301 8,264 8,287 1,2409 1,2444 1,6679 1,6725 1,7227 1,7275 2,2117 2,2178 1,6176 1,6221 0,2241 0,2247 5,3162 5,3309 3,8173 3,8279 4,2291 4,2409 0,00772 0,00774 0,6018 0,6035 0,1433 0,1437 0,0963 0,0965 0,04143 0,04155 14,688 14,729 11,3048 11,3362 mánud.-föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept. apríl kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi'. mánud. og fimmtud kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BUSTADASAFN — Bustaóakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. apríl. kl. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaöa safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552- Vest mannaeyjar. simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445 Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga fra kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i óðrum tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þö lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7.20 1 7 .30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferöir á sunnudögum. — l mai/ júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I juli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20/30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvík simi 16420. útvarp sjónvarp Sjónvarp klukkan 21.55 „Myntu- líkjör með muldum ís” Leikstjóri Carlos Saura ■ „Hún er ekki beinlinis skemmtileg, hún er áhuga- verð,” sagöi Sonja Diego, þýöandi spönsku kvikmyndar- innar „Myntulikjör meö muldum i's” sem Carlos Saura leikstýröi áriö 1967 og sjón- varpiö sýnir I kvöld klukkan 21.55. „Þessi mynd byggist á hug- mynd sem er svolitiö óvenju- leg og þessvegna má ekki segja of mikiö frá henni,” sagöi Sonja. „En i stórum dráttum þá gengur hún útá þaö aö læknir nokkur fer aö heimsækja æskuvin sinn sem er aö koma frá Afriku meö nýja konu. Þegar læknirinn sér konuna þá er hann hand- viss um aö hann hafi séö hana áöur. Hún tekur ekkert undir þaö og honum finnst eins og hún vilji leyna þvi einhverra hluta vegna. Myndin sem sagt gengur út á samskipti læknis- ins viö þessi hjón og samskipti hans viö aöstoðarstúlkuna á stofunni hjá honum.” Geraldine Chaplin leikur eitt aöalhlutverkið i myndinni. Um leik hennar sagöi Sonja: „Mér finnst hún bara forláta- góö.” —Sjó. újvarp Föstudagur 26. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sveinbjörn Finnsson talar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur eftir Astrid Lindgren Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir les 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristiánsson frá Hermundaríelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sig- urðardóttir les úr bók Guðnýjar Jónsdóttur frá Klömbrum i Laxárdal „Guðnýjarkveri”. Helga Kristjánsdóttir frá Þerá tók saman. Einnig les Steinunn úr ritgerð Tómasar Guömundssonar skálds um Guðnýju. 11.30 Morguntónleikar Enska kammersveitin leikur „Divertimento” íyrir strengjasveit eftir Gareth Walters; David Atherton stj./ John Williams leikur á gitar Prelúdiu nr. 1 i e-moll eftir Heitor Villa-Lobos og Fantasiu nr. 7 eftir John Dowland. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög' sjómanna. 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kam- ban. Valdimar Lárusson leikari les sögulok (34). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Glefsur.Sigurður Helga- son kynnir fjögur islensk ljóðskáld. i þessum þætti kynnir hann Davið Stefánsson og verk hans. Lesari með Sigurði er Berg- lind Einarsdóttir. 16.50 Skottúr. Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðsson rit- stjóri. 17.00 Siödegistónleikar. Aeoli- an-kvartettinn leikur Strengjakvartett i B-dúr op. 103 eftirJoseph Haydn/Svj- atoslav Rikhter leikur Pianósónötu nr. 13 i A-dúr eftir Franz Schubert/Benny Goodman og Sinfóniuhljóm- sveitin i Chicago leika Klarinettukonsert nr. 1 i f- moll eftir Carl Maria Von Weber; Jean Martinon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Stefán tslandi syngur islensk lög.Fritz Weisshapp el leikur á pianó. b. Sumar- nótt á Eyjabökkum. Sig- urður Kristinsson kennari flytur annan hluta frásögu sinnar um búsetu i Stafa- fellsfjöllum. c. Hagalagöar. Helga Þ.Stephensen les ljóö eftir Júliönu Jónsdóttir. d. Frá Hornströndum til Ameriku og heim aftur. Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri talar viö Kjartan J. ólafsson vélstjóra viö lra- fossvirkjun. e. Kvæöalög. Andrés Valberg kveður nokkrar stemmur við visur eftir Agúst Vigfússon. 22.15 Veöurtregmr. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passlusálma (40). 22.40 Franklln D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (10). 23.05 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 26. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistar- þdttur f umsjá Þorgeirs Ast valdssonar. 21.20 Fréttaspegill Umsjón: ögmundur Jónasson. 21.55 Myntulikjör meö muld- um is Spænsk biómynd frá árinu 1967. Leikstjóri: Car- los Saura. Aöalhlutverk: Geraldine Chaplin. Læknir einn fer til fundar viö æsku- vin sinn sem hann hefur ekki hitt í mörg ár, og unga konu hans, sem honum finnst hann hafa séö töur. Þýöandi: Sonja Diego. 23.25 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.