Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIH Sendum ura land allt. Kaupum nýlega bíla til niðurrus Simi (91) 7-75-51. (91) 7-80-30. Skemmuvegi 20 Kópavogi HEDD HF. Mikið úrval Opið virka daga 919 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag abriel HÖGGDEYFAR GJvarahlutir Armiila 24 Sími 36510 VIÐ HLÖKKUM TIL HEIMSENDIS Föstudagur 26. mars 1982 Vottar Jehóva” eiga von á dómsdegi irman fárra ára M Hvenær brýst þriöja heims- styrjöldin út? Fáa langar til aö fá svar viö þeirri spurningu en þó eru þeirtil sem slöur en svo kvlöa heimsslitunum og gera reyndar ráö fyrir aö til þeirra dragi innan fárra ára cn þaö eru „Votta Jehóva”. Hvernig lita þeir á mál- in. Söfnuöur þeirra á tslandi telur nú UOmanns og auk þess aöstoöa þá I störfum nokkrir erlendir trú- bræöur. Einn þeirra, Filip F.van Veen, svaraöi spurningum okkar um „dómsdaginn”, eins og þeir „Vottarnir” álita aö hann muni vcröa. Er þaö rétt aö þiö spáiö heims- endi? Já, þaömá oröa þaö svo og viö hlökkum til hans. En hugtakiö „heimsendir” er oftast misskiliö og þess vegna notum viö þaö yfir- leitt ekki. Viö erum sannfæröir um aö þessi heimur á ekki fram- tiö fyrir sér. Viö'byggjum þessa skoöun okk- ar ekki á þvi sem einhver spá- mabur okkar hefur sagt heldur erum viö sannfærðir um að ástandheimsmála frá því aö fyrri heimsstyrjöldin braust út uppfylli spádóma Bibliunnar, og viö erum jafnsannfærðir um að það sem hún segir okkur um nánustu framtiö muni lika rætast”. Til að skilja betur hvað „heims- endir” merkir skulum við aöeins skoöa þaö sem gerðist a dögum Nóa. Biblian útskýrir aö flóðið hafi gengið yfir þann heim sem þá var, svo aö hann fórst.” En jöröin og mannkynið leið ekki undir lok. Nói og fjölskylda hans lifði af. bessisama frásögn Bibli- unnar segir að heimur nútimans biöi nú þess dags þegar „óguðlegir menn munu dæmdir verða og tortlmast”. (2. Pét. 3:5- 7, 13) Guö ætlar ekki að eyði- leggja þessa fögru reikistjörnu heldur losa hana viö þá sem ber- ábyrgð á hörmungunum á henni”. biö búist þá ekki viö algeru hruni og að stjórnleysi taki viö? „Nei, alls ekki. Viö erum mjög bjartsýnir. Við búumst að visu ekki við aö stjórnmálamenn eða visindamenn bæti heiminn: þeir hafa sjálfir fært sönnur á aö þeir geta þaðekki. bað er þess vegna sem Biblian bendir okkur á heimsstjóm Guös sem einu von mannkynsins og þess vegna segir Biblian aö „Guð himnanna muni hefja riki, sem aldrei skal á grunn ganga, og ekki verða fengiö neinni þjóö i hendur heldur standa að eilifu”. (Dan. 2:44) Og vegna þess að Guösriki mun leysa öll vandamál mannkynsins sagði Jesús að enda þótt ástandið i heiminum yröi svo slæmt aö „menn myndu gefa upp öndina af ótta og kviöa fyrir þvi sem koma mun yfir heimsbyggöina”, skyld- um viö vera vongóðir, vitandi aö „lausn okkar er i nánd” (Lúk. 21:38) Úr þvi' aö viö erum sann- færðir um aö þaö stjórnmál- og efnahagskerfi sem nú er, líði brátt undir lok tökum viö ekki þátt i stjórnmálum né reynum að byggja upp eitthvað stórt og mik- iö okkur til handa i þessu kerfi. Við bindum vonir okkar ekki viö það. Svo viö vikjum aftur aö heims- endiog framtiðinni. Veröa vottar Jehóva þeir einu sem komast inn I Guösriki? „Sérhver rikisstjórn setur þegnum sinum ákveðin lög og skilyröi þeim sem fá að setjast að I landi þeirra. baö hlýtur þvi aö teljast eölilegt að Guö setji þeim ákveðin skilyrði sem fá að búa i paradis á jörð. Viö höldum ekki fram aö einungis þeir sem eru vottar Jehóva núna fái aö lifa þar, en viö erum vissir um aö menn verða aö taka afstööu með Guös- riki eöa á móti. Biblfan setur m jög skýr skilyröi þeim sem fá aö lifa I nýrri skipan Guös. „Vitið þér ekki, að ranglátir munu ekki Guös riki erfa? Villist ekki! Hvorki munu saurlifismenn né skurðgoðadýrkendur, hórkarlar né kynvillingar, þjófar né ásælnir, drykkjumenn, lastmálir né ræningjar Guös riki erfa. Og þetta voruð þér sumir yöar. En þér létuö laugast... bér eruð rétt- lættir.” (1. Kor. 6:9-11) Samkvæmt þessu munu margir núlifandi menn sem þessi lýsing á viö og breyta ekki um lfferni fá inngöngu I Guðsriki. Sumum kann aö þykja slikt hart, en viö veröum aöviöurkenna aö skapari okkar bæöi hefur rétt til aö setja okkur hegöunarreglur og veit hvaö okkur er fyrir bestu.” Hvernig veröur þá þaö þjóö- félag sem tekur viö? Margir myndu vilja sjá þann dag að glæpir, ofbeldi, vig- búnaöarkapphlaup, hungur, veröbólgaog fjölskylduvandamál verði ekki lengur til. baö er þaö sem Guðsrfki mun koma til leiðar meö þvi bókstaflega að hreinsa jöröina. Af Bibliunni er augljóst aö til- gangur Guös var frá upphafi sá aö jöröin ætti aö vera paradis þar sem hlýönir menn gætu búiö óhultir I friöi og einingu. Maöur- innhélt aöhann gæti stjórnaö bet- ur en Gu ö og var leyft aö spreyta sig um tima. Viö sjáum hvert slik stjórn hefur leitt mannkynið. Fyrirætlun Guös var samt sem áöur óbreytt og segja má að hún sé rauöi þráöurinn I gegnum Bibliuna. Mér finnst þjóðfélagið á ■ Filip F. van Veen meö tímaritiö „Vakniö”, en þetta eintak fjallar einmitt um briöju heimsstyrjöldina. 5000 lslendingar hafa nú fengiö þetta rit sent. Filip baö okkur aö skila þvi til lesenda aö á samkomu „Votta Jehóva” næsta sunnudag kl. 14 gætu menn fræöst nánar um þau stórtiöindi sem i vændum cru (Timamynd Róbert). fréttir Daninn ófundinn enn ■ brátt fyrir viðtæka leit að Dananum Knud Erik Holme Petersen, sem saknað hefur ver- iö siöan á sunnudags- kvöld, haföi leitin eng- an árangur boriö i gærkvöldi. —HEI Muller og Hjör- leifur á fundum í gær ■ „Viö vorum á fund- um bæði fyrir og eftir hádegi i dag og fórum yfir sjónarmið beggja. En ég vil ekki tjá mig um viðræðurnar efnis- lega fyrr en séð verður hvort þær bera ein- hvern árangur, enda samkomulag um þaö milli aöila aö láta ekk- ert koma fram um þær meöan þær standa yfir”, svaraöi Hjör- leifur Guttormsson, iönaöarráöherra spurður um gang viö- ræöna hans og Mull- ers, stjórnarformanns Alusuisse sem fram fóru I gær og munu halda áfram I dag. —HEI Mo k a f i f y r i r austan ■ beir settu i mikinn afla fyrir austan i vik- unni. Vöttur SU-3 frá Eskifiröi kom aö meö 85 tonn af feitum og fallegum þorski. Vöttur var meö net- in viö Hvitinga, 5-6 tima stim frá Eski- firði. Netin voru dreg- in fjórum sinnum i veiöiferöinni, I fyrstu meö tveggja nátta fiski. Islandi annars blekkjandi miðað viö þaö ástand sem rikir I heimin- um. Menn hafa i tilfinningunni hér að allt sé á uppleið og fólk hefur þaö mjög gott hér, en viðast hvar I Evrópu, og raunar um all- an heim er allt á niðurleiö og ástand mála siversnandi. baö væri sjálfsblekking að halda að ísland gæti umflúiö þau vanda- mál sem heimurinn er i. Viö erum hluti af reikistjörnunni Jörð, er- um öll á sama báti. —AM JKV* (ini dropar Olían og ísland ■ baö hefur löngum vakiö nokkra furöu hugs- andi manna á islandi, aö einu má gilda h versu verö á oliuvörum hrapar á heimsmarkaöi, — alltaf fer þaö hækkandi á is- landi. Undanfarna mánuöi hefur veröiö til dæmis veriö á hraöri niöurleiö, sem leitt hefur af sér aö bensinverö hefur vcrið lækkaö viöa i ná- grannalöndunum, en þess sjást engin merki hér á Fróni, — viö biöum bara eftir næstu hækkun i trássi viö öll náttúrulög- mál. Norskir bifreiöaeig- endur eru ekki svona um- buröarlyndir. begar þeim var farin aö leiöast biöin eftir bensinlækkun um daginn lýstu samtök þeirra yfir þvi aö þau myndu hvetja félags- menn til aö skipta viö þaö fyrirtæki sem fyrst lækk- aöi veröiö. ESSO lækkaöi strax bensinlitrann um tiu aura og önnur oliufé- lög fylgdu i kjölfariö. baö mætti spyrja F.l.B. hvort þetta væri ekki árangursrikari aöferö en aö flauta fyrir utan Stjórnarráöiö? Lok á læknaróman ■ Um skeiö hafa fáar fréttir og smáar borist af læknamálinu svokallaöa á Selfossi, en eins og menn muna var gert mik- iö uppistand út af þvi máli á sinum tima. Bætti ekki úr skák aö aöalsöguhetj- an, Brynleifur Stein- grimsson, tengdist ööru hávaöamáli, — sem sé ráöningu læknis til Vinnu- eftirlitsins. Eftir allt sem á undan er gengiö er ekki úr vegi aö upplýsa fólk um lok málsins og afdrif söguhetjanna. Daniel Danielsson fékk stööu yfirlæknis á nýja sjúkrahúsinu á Selfossi, þrátt fyrir andstööu Brynleifs og hans manna. Brynleifur fékk ekki starfiö hjá Vinnueftirlit- inu, en huggun harmi gegn var aö hann fékk rannsóknarverkefni á vegum stofnunarinnar, sem átti aö skoöast sem fjóröungur úr starfi I átján mánuöi. Auk þess réöst Brynleifur sem yfir- læknir að vinnuhælinu á Lita-Hrauni, og þar á ofan mun hann stunda heimilislækningar á Sel- fossi. Brynleifur ætti sem sé aö hafa nóg aö sýsla. Fast starf hjá Vinnu- eftirlitinu fékk hins vegar Vilhjálmur Rafnsson, sá hinn sami og stofnunin ætlaöi sér alltaf aö ráöa. Aö visu er Vilhjáimur lausráöinn enn sem kom- iö er, en fáir efast um hver hlýtur hnossiö þegar staöan veröur auglýst laus til umsóknar aftur. Krummi ... ■ heyrir aö næst á dag- skrá hjá „Frjálsri fjöl- miöiun” sé aö kaupa „Orö lífsins”...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.