Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 1
nwtnt Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna 27/3 til 2/4 '82 Sjónvarp Laugardagur 27. mars 16.00 Könnunarferöin. Fyrsti þáttur endursýndur frá miövikudegi. Ensku- kennsla. 16.20 tþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Átjándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttír og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur51. þáttur. Banda- ri'skur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Snertur af hvinnsku s/h (ATouch of Larceny) Bresk gamanmynd frá árinu 1959. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: James Ma- son, Vera Miles, George Sanders. Háttsettur em- bættismaður i breska sjó- hernum ákveður að setja á svið eigin njósnir fyrir Riissa. Fyrir honum vakir að verða rægöur i blöðum til þess, að hann geti siðan stefnt þeim fyrir æru- meiðingar og þannig fengið riflegar miskabætur. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 22.30 Viðáttan mikla. Endur- sýning (The Big Country) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1958.Leikstjóri: William Wyler. Aðalhlutverk: Gre gory Peck, Jean Simmons, CarrollBaker, Charlton He- ston og Burl Ives. James McKay skipstjóri úr austur- rikjum Bandarikjanna kemur til „villta vesturs- ins" að vitja unnustu sinnar en hún er dóttir stórbónda. Hann dregst inn i landa- merkjaþrætur og rekur sig fljóttá að þarna gilda önnur siðalögmál en hann hefur átt að venjast. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu 18. ndvember 1978. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 01.10 Dagskrárlok Sunnudagur 28. mars 17.00 Sunnudagshugvekja Séra Olfar Guðmundsson á Eyrarbakka flytur. 17.10 Husið á sléttunni 22. þáttur. Dimmir dagar. Fyrri hluti. Þýðandi: öskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Frið- firmsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.50 Maður er nefndur Eirík- ur KristóferssonFyrri hluti. MagnUs Bjarnfreðsson ræöir við Eirik Kristóférs- son fyrrum skipherra hjá Landhelgisgæslunni um störf hans á sjónum, björgunarstörf og yfirskil- vitleg fyrirbæri. Stjórn upp- töku: Marianna Friðjóns- dóttír. 21.30 Fortunata og JacintaTi- undi og siðasti þáttur. Spænskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 22.20 Draumar rlsa Þýsk mynd um athyglisverðar nýjungar i húsagerðarlist i Bandarikjunum. Þýðandi og þulur: Kristrún Þórðar- dóttír. 23.00 Dagskrárlok Mánudagur 29. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Þáttaskil Sænskt leikrit Þeir sem hafa hug á að koma upplýsingum á framfæri í „Helgar- pakkanum" þurfa að hafa samband við blaðid fyrri hluta viku og alls ekki síðar en á midvikudegi eftir Jan Guillou. Leik- stjóri: Bengt Lagerkvist. Aðalhlutverk: Lars Amble, Janne Carlsson, Yvonne Lombard og Olle Thunberg. Litt þekktum manni, sem stendur með mótmæla- spjald á torgi i Stokkhólmi, er boðið i stutt viðtal i sjón- varpsþætti. Viðtalið fer úr böndunum og dregur dilk á eftir sér. Þýðandi: Þor- steinn Helgason. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpið) 22.15 ReglanMyndin sýnir dag i' Hfi munka i Mount St. Bernard Abbey I Leicester. Athyglisvert er að sjá að hve miklu leyti þessir munkar fylgja fyrirmælum heilags Benedikts, sem hann setti fram fyrir 1500 árum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 22.50 Dagskrárlok Þriðjudagur 30. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Bibliuslóð- um NÝR FLOKKUR „í upphafi..."Fyrsti þáttur af tólf, þar sem hinn kunni sjónvarpsmaður Magnús Magnússon, reynir að sýna fram á sannfræði Bibliunn- ar I ljósi nýjustu rannsókna. Þættirnir eru teknir i land- inu helga og nágrannalönd- um þess. Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 21.15 Hulduherinn NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Gfslinn Flugvél með hátt- settum foringja banda- manna innanborðs hrapar yfir Belgiu. „Líflinu" er skipað að leggja allt I sölurnar til að hindra yfir- heyrslu yfir honum. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 22.05 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 22.40 Dagskrárlok Miðvikudagur 31. mars 18.00 Fjárans RóbertMaria er 8 ára og býr rneð móður sinni sem er fráskilin. Ró- bert, einstæður faðir, kemur til sögunnar og dregur sig eftir móður Mariu, en Mariu er ekkert um hann gefið. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) ACAPULCO MEXICO - DAGAR 26. - 28. MARS í VÍKINCASAL Nú bjóöum viö upp á mexikanska stemningu um helgina: Mexikanskan matog músík leikna af mexikanska tríóinu Los Uaneros. Systkinin Kara og Reynir sýna suöur-amen'ska dansa. Framreiösla hefst kl. 19 öll kvöldin. Tekiö á móti pöntunum ísímum 22321 og 22322. Mexikanskur matur íVeitingabúö. FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.