Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 3
1*. Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmidlanna 3 Sími78900 Sunnudagur 21. mars Klæði dauðans (Dressed to kill) E\ HRV NlGliTMAKL HAS A Btl ilNMSXi. ThisOn'eNeyhrEnos. tÁ \1U ilAtl. AUN ÓRFSSin BIKILL — rgjQiJJ Myndir þær seta Brian de Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö I honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell aösókn erlendis. Aöalhlutv: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen Bönnuö innan 16 ára tsl. texti. Sýnd kl. 3-5-7.05-9.10-11.15 Fram isviðsljósiö (Being There) '-■^a!rí I Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék I, enda fékk I hún tvenn Oskarsverölaun og var | útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. íslenskur texti. | Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3-5.30 og 9 Trukkastriðið (Breaker Breaker) Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö I fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris leikur i. Aöalhlutv.: Chuck Norris, George Murdoch, Terry O’Connor. Bönnuö innan 14 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. U.30 Ath. sæti ónúmeruö Þjálfarinn (COACH) # COACH Jabberwocky er töfraoröiö sem notaö er á Ned i körfuboltanum. P'rábær unglingamynd. Sýnd kl. 3-5-7-9-11 Endless Love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna i dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag i kvikmynd I mars nk. ; Aöalhlutverk: Brooke Shields, ! Martin Hewitt, Shirley Knight. I Leikstj.: Franco Zeffirelli. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.I5 og 9.20 Halloween ruddi brautina i gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15-5.I5 U.20 18.25 Brosmildar ókindur l myndinni er skyggnst inn i veröld krókódila og sýnt frá krókódilaeldi á búi i St. Luciu í Zululandi. Þýðandi og þulur: Jón 0. Edwald. 18.50 Könnunarferðin Annar þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Starfið er margtStóriðja — fyrri hluti. Islendingar voru lengi tregir til að beisla orkulindir landsins til stór- iðju, þótt þeir sæu aðrar þjóðir raka saman auðæfum með slikum hætti. En eftir miðja öldina hófust þeir handa, og i þessum þætti verður greint frá þremur fyrstu stóriðjuverkunum og hvemig slikt fyrirtæki um- breytir gamalgrónu samfé- lagi. Umsjón: Baldur Her- mannsson. 21.30 Emil Zola Fjórði og sið- asti þáttur. „Ég bið enn” Þýðandi: Friðrik Páll Jóns- son. 00.00 Dagskrárlok Föstudagur 2. april 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Allt i gamni með Harold Lloyds/h Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 26. og sið- asti þáttur. 21.15 Fréttaspegill Umsjón: Guöjón Einarsson. 21.55 Framtiðin blasir oss við (Looks and Smiles) s/h Bresk bíómynd frá árinu 1981. Leikstjóri: Kenneth Loach. Aðalhlutverk: Gra- ham Green, Carolyn Nichol- son. Aö skólanámi loknu virðist ekkert biða þriggja unglinga í Bretlandi annað en atvinnuleysi, en þeir reyna að bjarga sér sem best þeir geta. Þýöandi: Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok i interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri Reykjavik IHyCC.aöfií. T 14 SKÍÚAS -, S ?ms /jsis S Mesla urvalift besia þiónustan Vló utvegum yöur afslátt á bilaieigubdum er'endls SMIÐJUVEGI 14 D - 72177 VIDEÓRESTAURANT Smiðjuvegi 140, Kópavogi, sími 72177. ROBERT DE NSROin «_j int i DEER 1 HUNTER Hjartarbaninn Grilliö opið Frá kl. 23.00 allá daga. Opið til kl. 04.00 sunnud.— fimmtud. Opið til kl. 05.00 föstud. og laugard. Sendum heim mat ef óskað er. smitfjukníll SÍMI 72177 Sjónvarpskynning ■ Gregory Peck er einn aðalleikaranna f kvikmyndinni „Vlðáttan mikla”sem sjónvarpiö endursýnir á laugardag. Sjónvarp laugardag kl. 22.30 Víðáttan mikla,” bandarísk bíómynd frá 1958 ■ Viöáttan mikla (The Big Country) bandarisk biómynd frá árinu 1958 verður endursýnd 1 sjónvarpinu á laugardags- kvöld klukkan 22.30 James McKay skipstjóri úr austurrikjum Bandarikjanna kemur til „villta vestursins” a6 vitja unnustu sinnar en hún er dóttir stórbónda. Hann dregst inn i landamerkjaþrætur og rekur sig fljótt á að þarna gilda önnur siöalögmál en hann hefur átt aö venjast. Leikstjóri er William Wyler. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carrol Baker, Charlton Heston og Burl Ives. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. Myndin var áöur sýnd i sjón- varpinu 18. nóvember 1978. Útvarp Laugardagur 27. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigriður Jóns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir.' Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöuríregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heiða”. Kari Borg Mannsaker bjó til flutnings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Huída Valtýsdóttir. Leikendur i 4. og siöasta þætti: Ragn- heiður Steindórsdóttir, Þór- arinn Eldjárn, Gestur Pálsson, Laufey Eiriksdótt- ir, Róbert Arnfinnsson og Arndis Björnsdóttir. (Aður flutt 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.35 iþróttaþáttur Umsjón Hermann Gunnarsson 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson llytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Klippt og skorið. Stjórn- andi: Jónina H Jónsdóttir. j — Lóa Þorkelsdóttir ritjar j upp minnisstætt atvik ur bernsku. Halldóra Jónsdótt- j ir 11 ára les úr dagbók sinni. Dofri Jónsson 9 ára sér um klippusafnið. Einnig veröur lesið bréf frá landsbyggð- inni og sögö dæmisaga. 17.00 Siðdegistónleikar. Frá erlendum útvarpsstöðum. 18.00 Söngvar i lettum dúr, Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Gamla húsið”, smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron Guðmundsson les. 20.00 Stan Getz leikur á Lista- hátið 1980. Vernharöur Linnet kynnir. 20.30 Nóvember ’21. Átjándi þáttur Péturs Péturssonar. órói við Franska spitalann. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Bitlarnir syngja og leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (41). 22.40 Franklin D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (11). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 28. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Guðmundsson, vigslubiskup á Grenjaðar- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strauss- hljómsveitin i Vinarborg leikur lög eftir Strauss- feðga. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaður: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Messa i Akureyrarkirkju Prestur: Séra Birgir Snæ- björnsson. Organleikari: Jakob Tryggvason. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Norðursöngvar 8. þátt- ur: „Við göngum svo léttir i lundu” Hjálmar Ólafsson kynnir sænska söngva. 14.00 Undir blæ himins bllðan Samantekt úr sögu stjarn- visinda og heimsmyndar eftir Þorstein Vilhjálmsson eölisfræðing. l. þáttur: Stjarnvisindi I öndveröu. Lesari auk höfundar: Þor- steinn Gunnarsson leikari. Karólína Eiriksdóttir valdi tónlist. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitíminn Georg Fey- er leikur létt lög á pianó með hljómsveit. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um þjóðsögur i fslensk- um bókmenntum á 19. öld. Hallfreður Orn Eiriksson flytur sibara sunnudagser- indi sitt. 17.00 Einn af þeim stóru: Joseph Haydn 250 ára. Þór- arinn Guðnason sér um dag- skrána. Seinni hluti. 18.00 Elga Olga syngur létt lög með hljómsveit Willys Gre- velunds. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ljóðleikhúsið Þáttur um fimm dönsk ljóðskáld. Umsjónarmenn og flytjend- ur: Kristin Bjarnadóttir, Nina Björk Arnadóttir og Úlfur Hjörvar. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Þættir úr sögu stjórn- málahugmynda Þriðji þátt- ur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Fyrri þáttur um David Hume. 20.55 tslensk tónlist I útvarps- sal 21.35 Að tafli. Guömundur Föstudagur 26. mars 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.