Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 6
Föstudagur 19. mars 1982 Wltmmi: Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmidlanna 0 HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTlG 29 (milli Laugavegs og Hverf isgötu) Timapan tanir í síma 13010 Allt i veisluna hjá okkur Kjörorð okkar er góða veislu gjöra skal... YEISIAJELDHÚSIÐ * Alfheimum 74 - Glæsibæ Sími: 86220 - Kl. 13.00 - 17.00 KALT BORÐ — HEITT BORÐ KÖKUBORÐ _Á veisluborðið: Koast bcef Hamborgarhryggur Grisasteik Skinka Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Bernharður Guðmundsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl ingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Greint verður frá nokkrum niðurstöðum i skýrslu Hafrannsóknar- stofnunar um ástand nytja- stofna á Islandsmiðum og aflahorfum 1982. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 tslenskt mál (Endur- tekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar frá laugar- deginum). 11.20 Morguntónieikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurð A. Magnússon. Höf- undur les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aöalsteinsdóttir les þýðingu sina (2). 16.40 Litli barnatfminn: „Nú er fjör á feröum” Heiðdis Norðfjörð stjórnar barna- tima á Akureyri. Tvær þrettán ára telpur koma i heimsókn og lesa sögur sem þær hafa samið i skólanum. Þær heita Jónina Guðjóns- dóttir og Sigriður Margrét Jónsdóttir. 17.00 Siðdegistónleikar. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maður: Gérard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurb jörnsson kynnir. 20.40 Bolla. bolla.Þáttur með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson. 21.15 Einsöngur: Sópransöng- konan Lucia Popp syngur lög eftir Mozart, Rach- maninoff, Puccini, Dvorák og Lehár. Geoffrey Parsons leikur á pianó. 21.30 „Sölumaður sauma- véla”, smásaga eftir Jacob Hay Ásmundur Jónsson þýddi. Kristján Viggóssson les. 22.00 Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leikur Hans Ploder Fransson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur passiusálma (44). 22.40 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 1. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð:Svandis Pétursdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur” eftir Astrid Lindgren i þýðingu Jakobs ó. Péturssonar. Guðriður Lillý Guðbjörns- dóttir les (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 11.00 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt við Viglund Þorsteinsson, nýkjörinn formann Félags islenskra iðnrekenda. 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Dag- bókinGunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægurtónlist. 15.10 „Við elda Indlands” eftir Sigurö A. Magnússon Höf- undur les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir 20.05 Einsöngur i útvarpssal: Guðrún Sigriður Frið- björnsdóttir syngurlög eftir Jón Leifs, Hallgrim Helga- son og Gösta Nystroem. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.30 Leikrit: „Ofurefli” eftir Michael Cristofer i þýðingu og leikgerð Karls Agústs (Jlfssonar. Leikstjóri: Þór- hallur Sigurösson. 22.00 Boney M syngja óg leika 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (45). 22.40 „Gleymt og erft" Um- Rúm "-bezta verzlun landsins Góðir skilmálar Betri svefn GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK, SIMI 8114-1 OG 33530 Sérverzlun með rúm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.