Tíminn - 27.03.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.03.1982, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. mars 1982 fréttir Fiskvinnslan fyrstu tvo mánuði ársins: HLUTUR SKREIÐARVINNSLUNNAR VAXIÐ ÚR 18% AFLfl í 27% Fyrstu tvo mánuöi ársins hefur hlutdeild skreiöarvinnslu vaxiö i 27% af afla þeirra fimm fisktegunda sem unnar eru jöfn- um höndum i frost.sait og skreiö, (þorskur, ýsa, ufsi, langa og keila) i staö 18% á sama tima i fyrra. A hinn bóginn hefur hlut- deild frystingarinnar minnkaö úr rúmum 48% niöur i rúm 35% á sama tima. „Ég tel fullvist aö ef þetta heldur fram sem horfir þá erum við komnir út i stakasta óefni”, sagði Magnús Friögeirsson hjá Sjávarafurðadeild SIS er Timinn bar þessa þróun undir hann. bótt tölur Fiskifélagsins nái aöeins til febrúarloka telur Magnús þær gefa mynd af þróuninni eins og hún hefur veriö i vetur og segir þaö sama uppi á teningnum i Noregi. „Þótt vandinn liggi ekki á boröinu hjá okkur i dag, þá liggur það nánast ljóst fyrir að hann verður á borðinu hjá okkur i haust þegar við förum að flytja skreiöina á markaö. Ég fullyröi aö markaðurinn getur ekki einu sinni tekiö viö jafn miklu og i fyrra hvaö þá heldur meiru. Viö erum þvi aö framleiöa a.m.k. 30% umfram þaö sem markaöurinn getur tekið á móti”. I febrúarlok höföu samtals fariö um 78.100 tonn til vinnslu i frost, salt og herslu sem er um 15.550 tonnum minna en á sama tima 1981. t frost höföu fariö alls 36.393 tonn sem er nær 20.000 tonnum minna en i fyrra, i salt 23.283 tonn eöa heldur meira og til skreiöarvinnslu 18.431 tonn sem er nær fjögur þúsund tonnum meira en I fyrra. —HEI illa á mótorhjól ■ Tuttugu og sjö ára gamall maður slasaðist illa er hann ók stóru mótorhjóli útaf veginum við Héðinshöfða um tvo kilómetra noröan við Húsavik i fyrrakvöld. Maðurinn var strax fluttur til Húsavikur og þaðan með sjúkra- flugvél til Reykjavikur. Siðast þegar fréttist var hann enn meðvitundarlaus. —Sjó Brotist inn í sölu- turn og hljóðfæra verslun ■ Tvö innbrot voru kærð til Rannsóknarlögreglu rikisins i gærmorgun. Farið var i hljóð- færaverslunina Rin við Frakka- stig i Reykjavik og stolið tveimur giturum. Þá var brotist inn i Sölu- turninn i Grimsbæ og stolið 15 vindlingalengjum. —Sjó Daninn ófundinn ■ Knud Erik Holme Petersen, Daninn sem hefur verið týndur siðan á sunnudag, er enn ófundinn þrátt fyrir mjög viðtæka leit. Lögreglan i Reykjavik hefur fengið margar ábendingar frá fólki sem hefur talið sig hafa séð Knud en enginn þeirra leitt til þess að hann fyndist. —Sjó Aðalfund ur Sam- vinnu- bankans ■ Aöalfundur Samvinnubankans verður haldinn i dag og hefst klukkan 13.30 i Átthagasal Hótel Sögu. Lögð verður fram árs- skýrsla bankans fyrir siðasta starfsár og reikningar kynntir. Þá fara fram kosningar og önnur aðalfundarstörf. EHH íBÁSað GagnheiÓi 11 FIAT 131 SUPER AMERICAN EAGLE „amerlski ðrninn" er fjórhjóladrifsblll með Quatra Track I algjörum sérflokki, blll sem á engan sinn llka. Vélin er 6 strokka, 258 cid., sjálfskiptur, aflhemlar, vðkvastýri og Select Drive benslnsparnaðar-rofi sem skiptir milli 2ja eða 4ra drifa eftir þvl sem við á. CONCORD er amerlskur /úxus-blll með öllu. Vélin er 6 strokka, 258 cid., sjálfskiptur, vökvastýri, afl- hemlar, viöarklaett mælaborð, quartz-klukka, plussáklæði, vinyltoppur, teppalögð farang- ursgeymsla, listar á hlióum og krómlistar á brettaköntum, slisum og kringum glugga. D- 78 x 14 hjólbaróar með hvltum hringjum, gúmmllistum á höggvörum og hljóðeinangr- un er mjög góó. FIAT PANDA blllinn sem er ööruvlsi meö sérstaklega frumlega innréttingu til fjölbreyttra nota t.d. sæti fyrir 5 fullorðna, eða svefnpláss fyrir 2 og má llka breyta I sendiferðabll eða aftur- sætinu i barnarúm. Ungt fólk ættl að athuga PANDA blllnn. FIAT 131 SUPER er gjörbreyttur utan sem innan, meö mjög sparneytna endurhannaða vél, 1400 cc. auk 2000 cc. vélarinnar. Þessi vinsæll blll hefur mörg önnur þægindi, aflstýri, rafmagns rúðuupphalara, rafmagns hurðalæsingar, litað gler og plussklæöningu. FIAT RITMO Fiat Ritmo eini innflutti bíllinn á Bandarikja- markaöi sem stóöst öryggisprófun neytenda- samtakanna. Fiat Ritmo hefur hlotiö viður- kenningu gagnrýnenda um heim allan. Aksturseiginleikar og hönnun hans er talin ein sú fullkomnasta sem fram hefur komiö i mörg ár. Sumir hafa gengiö svo langt aö telja Ritmo bil þessa áratugar. AMERICAN EAGLE American Motors i F POIMOI POLMOT Sunnudag 28. mars kl. 11-18, EGILL / / FIAT , / VILHJÁLMSSON HF. / / UMBOÐIÐ /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.