Tíminn - 27.03.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.03.1982, Blaðsíða 9
Laugardagur 27. mars 1982 SUNN- LENDINGAR Fjölbreytt úrval Ýsa — Ýsuflök — Lúða — Gellur — Kinnar _ Hrogn og lifur ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúð Glettings Gagnheiði 5, Selfossi Aðalfundur Svinaræktarfélags íslands verður haldinn i Veitingahúsinu Glæsibæ laugardaginn 3. april kl. 14.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. V Stjórnin. Vegna þess að nýverið hefur komið upp gin- og klaufaveiki i Danmörku er hér með bannað að flytja til landsins hvers konar fóðurvörur, afurðir af dýrum, jarðávexti og blóm frá Danmörku. Þeim eindregnu tilmælum er beint til ferðafólks að heimsækja ekki sveitabæi á Fjóni og að þeir sem þar hafa dvalið á sveitaheimilum taki ekki með sér óhrein vinnuföt og vinnuskó til Islands. Landbúnaðarráðuneytið, 25. mars 1982. W' Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 30. mars 1982 kl. 8.30 e.h. að Hótel Esju, 2. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kynnt ný reglugerð um iðnfræðslu. 3. Kjaramálin. 4. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Utboð Stjórn verkamannabústaða á Selfossi óskar eftir tilboðum i að steypa upp og fullgera hús að Háengi 12-14 á Selfossi. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Suðurlands Heimahaga 11 Selfossi. og Húsnæðismálastofnun rikisins, tæknideild Laugavegi 77, Reykjavik, þriðjudaginn 30. mars eftir kl. 13, gegn 2.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á Verkfræði- stofu Suðurlands Heimahaga 11, Selfossi eigi siðar en kl. 14 þriðjudaginn 20. april 1982 og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Stjórnin. Loftpressur frá 50-3000 mín. lítra Smiðjuvegi 30 — Simi 76444. Allt sem hugurinn qirnist fra QuellB Quelle pöntunarlistinn með vor- og sumartískunni '82 er nærri þúsund blaðsíður uppfullur af vönduðum þýskum varningi. Úrvalsfatnaðuráalla fjölskylduna, skór, töskur, skartgripir, húsbúnaður, heimilis- tæki, leikföng, - já allt sem hugurinn girnist. Allt gæðavörur á hagstæðu verði. öruggur afgreiðslumáti. sA*1 I I I L . — Vinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hringið - ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verð listans er kr. 52.00 auk póstkröfugjaldsins. Quelle-umboðið Pósthólf 39, 230 Njarðvík. Sími 92-3576. Afgreiðsla í Reykjavík Laugavegi 26, 3. h. Sími 21720. Nafn sendanda heimilisfang sveitarfélag póstnúmer I I I Qlielle umboðið sími 21720

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.