Tíminn - 27.03.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.03.1982, Blaðsíða 17
Laugardagur 27. mars 1982 17 útvarp sjónvarp ,,Þú ert aö keyra körfuvagn ein- hvers annars, Denni. Okkar vagn er fullur af grænmeti.” DENNI DÆMALAUSI og komið fram bæði i hljóðvarpi og sjónvarpi. A efnisskrá sveitar- innar hefur janfan verið gömul og ný tónlist bæði innlend og erlend, og hefur sveitin meðal annars frumflutt tónverk eftir vestfirsk tónskáld. 1 Kammersveit Vestfjarða eru sex kennarar við Tónlistarskól- ann á ísafirði, þau Hlif Sigurjóns- dóttir, Sigriður Ragnarsdóttir, Jan Henriksen, séra Gunnar Björnsson, Michael Holtermann, og Jónas Tómasson. Vortónleikar Tónskólans ■ N.k. sunnudag heldur Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar sina árlegu vortónleika I Sal Mennta- skólans við Hamrahlið. Á þessum tónleikum koma aðallega fram yngri nemendur Tónskólans bæöi sem einleikarar og I hópum, m.a. koma fram allir forskólanemendur Tónskólans, um 70 börn,og mynda stóran blokkflautukór sem flytur nýtt tónverk eftir Sigursvein D. Krist- insson undir stjórn höfundar. Tónleikarnir verða eins og áður sagði i sal Menntaskólans við Hamrahlið og hefjast kl. 14.00. Allir eru velkomnir á þessa tón- leika. andlát Sólveig Halldórsdóttir, Flóka- götu 63, lést I Landspitalanum 17. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram. Þórarinn Magnússon, skó- smiður, Haðarstig, 10, verður iarösunginn frá Frikirkjunni I Reykjavik, mánudaginn 29. mars kl. 13.30. Pálína Jónsdóttir, Grund, Eyjafirði, verður jarðsungin frá Grundarkirkju laugardaginn 27. mars. Guðgeir ólafsson, verður jarð- sunginn frá Selfosskirkja laugar- daginn 27. mars kl. 1 e.h. Minningasjóður Víkings ■ Minningarspjöld Minningar- sjóðs Vikings fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðin Grimsbæ. Garðsapótek, Sogavegi. Geysir h/f, Vesturgötu. Sportval, Hlemmtorgi. Skrifstofu Bústaðakirkju, Skrifstofu Búðahrepps, Fá- skrúðsfiröi. Kvennadeild Vikings. Félagsheimili Vikings við Hæðar- garö I sima 83245 kl. 17-19, mið- vikudag, fimmtudag og föstudag. ■ Minningarkort kvenfélagsins Seltjarnar v/kirkjubyggingar- sjóðs eru seld á bæjarskrifstofun- um á Seltjarnarnesi og hjá Láru i sima: 20423. Kvenfélag Kópavogs ■ Gestaboð til Hreyfilskvenna veröur þriðjudaginn 30. mars. Tilkynnið þátttöku fyrir 25. mars i sima 76853, 43418, 41084 og 42755. ■ Sigurður Björnsson, óperu- söngvari og Agnes Löwe, pianó- leikari halda tónleika i félags- heimilinu á Blönduósi á sunnu- daginn klukkan 15. A efnisskránni verða bæði einleiksverk fyrir pianó og óperusöngur við undir- leik Agnesar. Á mánudaginn munu þau Agnes og Siguröur siðan heimsækja alla skóla I Austur-Húnavatnssýslu og flytja létta tónlist. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning — 25. marz 1982 01 — Bandarikjadollar.................... 02 — Sterlingspund....................... 03 — Kanadadollar ....................... 04 — Dönsk króna......................... 05 — Norsk króna......................... 06 — Sænsk króna......................... 07 — Finnsktmark ........................ 08 — Franskur franki..................... 09 — Belgiskur franki.................... 10 — Svissneskur franki.................. 11—Hollensk florina...................... 12 — Vesturþýzkt mark.................... 13 — itölsk lira ........................ 14 — Austurrískur sch.................... 15 — Portúg. Escudo...................... 16 — Spánsku peseti ..................... 17 — Japanskt yen........................ 18 — irskt pund.......................... 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 10,114 10,142 18,251 18,301 8,264 8,287 1,2409 1,2444 1,6679 1,6725 1,7227 1,7275 2,2117 2,2178 1,6176 1,6221 0,2241 0,2247 5,3162 5,3309 3,8173 3,8279 4,2291 4,2409 0,00772 0,00774 0,6018 0,6035 0,1433 0,1437 0,0963 0,0965 0,04143 0,04155 14,688 14,729 11,3048 11,3362 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud.f östud. kl. 9-21. einnig á iaugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokaö um helgar i mai. júni og ágúst. Lokað |úli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lá.iaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept -april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirk ju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BOKABILAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður. simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550. eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, símarl088 og 1533. Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogu Seltjarnarnesi, Haf narf irði. Akureyri, 'Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastotnana : Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl . 8 árdegisog á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana_. sundstadir Reykjavík: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokud a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á f immtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8-19 og á sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 I aprll og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum,— I mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesí simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvik simi 16420. újrvarp Laugardagur 27. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigriður Jóns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkiinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heiöa”. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.35 iþróttaþáttur Umsjón Hermann Gunnarsson 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 isienskt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kiippt og skorið. Stjórn- andi: Jónina H Jónsdöttir. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Söngvar i lettum dúr, Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.35 „Gamia húsið”, smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur Byron Guðmundsson les. 20.00 Stan Getz leikur á Lista- hátið 1980. Vernharður Linnet kynnir. 20.30 Nóvember ’21. Atjándi þáttur Péturs Péturssonar. Orói við Franska spitalann. 21.15 Hijómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Bltiarnir syngja og leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (41). 22.40 Franklin D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (11). 23.05 Dansiög. 00.50 F'réttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 28. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaðar- stað, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strauss- hljómsveitin I Vinarborg leikur lög eftir Strauss- feðga. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaður: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Messa I Akureyrarkirkju Prestur: Séra Birgir Snæ- björnsson. Organleikari: Jakob Tryggvason. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Norðursöngvar 8. þátt- ur: „Við göngum svo léttir i lundu” Hjálmar Ólafsson kynnir sænska söngva. 14.00 Undir blæ himins blföan Samantekt úr sögu stjarn- vísinda og heimsmyndar eftir Þorstein Vilhjálmsson eðlisfræðing. 1. þáttur: Stjarnvisindi I öndverðu. Lesari auk höfundar: Þor- steinn Gunnarsson leikari. Karólfna Eiriksdóttir valdi tónlist. 15.00 Regnboginn Orn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitfminn Georg Fey- er leikur létt lög á planó meö hljómsveit. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um þjóðsögur I fslensk- um bókmenntum á 19. öld. Hallfreður örn Eiriksson flytur siðara sunnudagser- indi sitt. 17.00 Einn af þeim stóru: Joseph Haydn 250 ára. Þór- arinn Guðnason sér um dag- skrána. Seinni hluti. 18.00 Elga Olga syngur létt lög með hljómsveit Willys Gre- velunds. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ljóðleikhúsið Þáttur um fimm dönsk ljóðskáld. 20.00 Harmonikuþáttur Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Þættir úr sögu stjórn- málahugmynda Þriöji þátt- ur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Fyrri þáttur um David Hume. 20.55 tslensk tónlist 21.35 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 22.00 John Lennon syngur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Franklfn D. Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni (12). 23.00 Á franska visu. 13. þáttur Edith Piaf Umsjónar- maöur: Friðrik Páll Jóns- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 27. mars 16.00 Könnunarferöin. Fyrsti þáttur endursýndur frá miövikudegi. Ensku- kennsla. 16.20 tþróttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Atjándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur51. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Snertur af hvinnsku s/h (A Touch of Larceny) Bresk gamanmynd frá árinu 1959. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aöalhlutverk: James Ma- soil Vera Miles, George Sanders. / 22.30 Vfðáttan mikla. Endur- sýning (The Big Country) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1958. Leikstjóri: William Wyler. Aðalhlutverk: Gre gory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton He- ston og Burl Ives. James 01.10 Dagskrárlok Sunnudagur 28. mars 17.00 Sunnudagshugvekja Séra Ulfar Guðmundsson á Eyrarbakka flytur. 17.10 Húsið á sléttunni 22. þáttur. Dimmir dagar. Fyrri hluti. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friö- fiimsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjdnvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.50 Maöur er nefndur Eirfk- ur KristóferssonFyrri hluti. Magnús Bjarnfreðsson ræðir við Eirik Kristófers- son fyrrum skipherra 21.30 Fortunata og JacintaTi- undi og siðasti þáttur. Spænskur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi: Sonja Diego. 22.20 Draumar rlsa Þýsk mynd um athyglisverðar nýjungar i húsageröarlist I Bandarikjunum. Þýöandi og þulur: Kristrún Þórðar- döttir. 23.00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.