Fréttablaðið - 04.12.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 04.12.2008, Blaðsíða 76
 4. desember 2008 FIMMTUDAGUR56 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.30 Kiljan (e) 16.15 Leiðarljós 17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Jenny og Ramiz (1:3) (e) 17.45 Stundin okkar (e) 18.15 Skyndiréttir Nigellu (1:13) (e) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Káta maskínan 20.45 Nynne (7:13) Dönsk gaman- þáttaröð frá 2005 byggð á vinsælum dálki í Politiken um unga konu sem er illa hald- in af neyslubrjálæði, lifir fyrir merkjavöru og skyndikynni við karlmenn. 21.30 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gaman- þáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúleg- ar uppákomur sem hann lendir í. 22.00 Tíufréttir 22.25 Brennidepill - Jón Ásgeir Jó- hannesson (Brennpunkt: I et hav av geld) Hluti úr nýlegum norskum fréttaskýringa- þætti þar sem fjallað er um Jón Ásgeir Jó- hannesson kaupsýslumann. 22.25 Togstreita (Torn) (1:3) Breskur myndaflokkur í þremur þáttum byggður á sannri sögu. Líf tveggja fjölskyldna kollvarp- ast þegar móðir telur sig hafa fundið aftur dóttur sína sem hvarf á strönd 12 árum áður og var talin hafa drukknað. 23.15 Sommer (5:10) (e) 00.15 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Smá skrítnir foreldrar 07.25 Jesús og Jósefína (4:24) 07.45 Galdrabókin (4:24) 07.55 Gulla og grænjaxlarnir 08.05 Ruff‘s Patch 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (206:300) 10.35 America‘s Got Talent (1:12) 12.00 Grey‘s Anatomy (24:25) 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (81:114) 13.55 Forboðin fegurð (82:114) 14.45 Ally McBeal (23:23) 15.35 The New Adventures of Old Christine (2:22) 16.00 Sabrina - Unglingsnornin 16.23 A.T.O.M. 16.48 Háheimar 17.13 Doddi litli og Eyrnastór 17.23 Galdrabókin (4:24) 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (13:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 19.55 Friends Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler í fullu fjöri, þrjá daga vikunnar. 20.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:10) Sjónvarpskokkurinn og bakarameistarinn Jói Fel snýr aftur með nýja þáttaröð. Hann held- ur áfram að feta nýjar slóðir og tekur hús á nokkrum af okkar fremstu og efnilegustu matreiðslumönnum. 20.55 Hogfather Fyrri hluti framhalds- myndar mánaðarins. 22.30 Prison Break (10:22) 23.15 Fringe (8:22) 00.05 The Cookout 01.35 In Her Shoes 03.40 9 Songs 04.50 Shark (6:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Fíaskó 10.00 Ævintýraferðin 12.00 The Ringer 14.00 Fíaskó 16.00 Ævintýraferðin 18.00 The Ringer 20.00 Paparazzi Bo Laramie er ungur og upprennandi leikari í Hollywood sem lendir í vandræðum þegar ágengir ljósmynd- arar slúðurtímarita ganga allt of langt. 22.00 Civil Brand 00.00 Transporter 2 02.00 I‘ll Sleep When I‘m Dead 04.00 Civil Brand 06.00 Meet the Fockers 07.00 Enski deildarbikarinn Útsending frá leik Man. Utd og Blackburn. 18.10 Enski deildarbikarinn Útsending frá leik Watford og Tottenham. 19.50 The Science of Golf Athyglisverð- ur golfþáttur þar sem farið verður yfir helstu leyndarmál „stutta spilsins“ í golfi sem margir kalla mikilvægasta þáttinn í golfi. 20.15 Utan vallar Magnaður umræðu- þáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 21.05 NFL deildin NFL deildin skoðuð í bak og fyrir. Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 21.35 NBA Action 2008/2009 Bestu til- þrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 22.05 Ultimate Fighter Sextán bardaga- menn keppast um að komast á milljóna- samning hjá UFC en tveir heimsþekktir bar- dagamenn þjálfa mennina. 22.50 Utan vallar Magnaður umræðu- þáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 23.40 Enski deildarbikarinn Útsend- ing frá leik Man. Utd og Blackburn í enska deildarbikarnum. 15.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Man. Utd. 17.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunderland og Bolton. 19.00 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches Liverpool - Man United, 97/98. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 21.00 PL Classic Matches Man. United - Arsenal, 01/02. 21.30 Season Highlights Allar leiktíð- ir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 22.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræð- ingum. 23.35 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Innlit / Útlit (11:14) (e) 09.35 Vörutorg 10.35 Óstöðvandi tónlist 17.10 Vörutorg 18.10 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 19.00 America’s Funniest Home Vid- eos (29:42) (e) 19.30 Game tíví (13:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Family Guy (19:20) Teikin- myndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. 20.30 30 Rock (12:15) Bandarísk gam- ansería þar sem Tina Fey og Alec Baldwin fara á kostum í aðalhlutverkunum. Fyrrver- andi kærasti Liz nær að forða lestarslysi og verður hetja á augabragði. Jack vill fá hann í þáttinn og hann reynir að næla í Liz aftur. 21.00 House (13:16)Bandarísk þáttaröð um lækninn skapstirða, dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. House heldur að sjúklingur sé alvarlega veikur vegna þess að hann er of góðhjartaður. House er líka að berjast við Amber um meiri tíma með Wil- son. 21.50 Law & Order (11:24) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknar- lögreglumanna og saksóknara í New York. Dæmdur barnamorðingi er keyrður niður stuttu eftir að honum er sleppt úr fangelsi. 22.55 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.45 America’s Next Top Model (10:13) (e) 00.35 Sugar Rush (3:10) (e) 01.00 Vörutorg 02.00 Óstöðvandi tónlist > John C. McGinley „Ég var kallaður í áheyrnar- próf og það stóð í handritinu að Dr. Perry Cox væri „John C. McGinley-týpa“. Ég hélt að hlutverkið væri mitt en samt þurfti ég að mæta í fjögur áheyrnarpróf til viðbótar!“ McGinley fer með hlutverk Dr. Perry Cos í þættinum Nýgræðingar (Scrubs VI) sem sýndur er í Sjónvarpinu í kvöld. 20.00 Family Guy SKJÁREINN 20.00 Paparazzi STÖÐ 2 BÍÓ 20.20 Eldsnöggt með Jóa Fel STÖÐ 2 20.45 Nynne SJÓNVARPIÐ 21.10 Sex and the City STÖÐ 2 EXTRA ▼ Ég er þess fullviss að enginn tími hefur verið betri til þess að stunda rækt á andlegum þáttum en þessir harla óvenjulegu haustmánuðir. Verald- legir hlutir eins og nýjasta hönnun úr KronKron og kampavín frá Moet-Chandon falla í skuggann fyrir götóttum peysum og landa og oftar en ekki er fólk í sífellu að ræða um „Ný gildi.“ Ég gæti vel trúað því að margir séu komnir með „óskaspjald“ eða það sem kaninn kallar „wish board“ en þá límir maður myndir af öllu því sem maður ætlar sér að gera eða eignast upp á pappaspjald. Slíkir töfrar eru sagðir svínvirka og örugglega bráðsniðug hugmynd í kreppunni. Sjálf er ég farin að skissa „mandölur“ á síðkvöldum, nú bæði vegna þess hve róandi það er að teikna hringi og mynstur og til þess að tengjast innra sjálfi, þið skiljið. En viti menn, meira að segja sjónvarpssstöðin ÍNN er með puttann kirfilega á púlsinum í formi snilldarþáttarins „Lífsblómið“ á miðvikudög- um. Þar eru þær stöllur Kristbjörg Kristmundsdótt- ir jógakennari, Edda Björgvinsdóttir og Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir að fjalla um hluti eins og Ayurveda-fræði, talnaspeki, álfa og jóga. Fyrsti þátturinn einbeitti sér að danshugleiðslu og sló rækilega í gegn á Youtube. Þar mátti sjá algleym- isdans fyrir framan magnað veggfóður og vonda tónlist þar sem Kristbjörg sagði okkur að „Upp- götva líkama okkar með lokuð augun.“ Maður á víst að anda ljósið inn og þreytu og spennu út á meðan maður engist í einhverju sem líkist ofskynj- unarvímu. Ég efast ekki um að margir munu prófa þetta við sviga-plötu Sigur Rósar enda hentar sú tónlist afbragðsvel til íhugunar og svefns. Þeir sem leggja ekki í það munu samt ábyggilega hressast við að horfa á Lífsblómið, engin spurning. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON HORFIR Á MJÖG MIKILVÆGAN ÞÁTT Andið ljósið inn og kreppuna burt AUSTRÆN FRÆÐI Í Lífsblóminu lærir maður að dansa með lokuð augun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.