Tíminn - 30.03.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.03.1982, Blaðsíða 1
V Stjórnmálaályktun midstjórnar Framsóknarflokksins — bls. 12-13 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Þriöjudagur 30. mars 1982 72.tölublað —66.árg. Heimiiis* Tíminm ? arnid - bls. 14 !æda Irésnjéfs bls. 7 i................'" . Árftakar pönkara bls. 2 JStóllinn sprakk! — bls. 5 Málf lutningur vegna morðsins á Hans Wiedbush: UMFANGSMIKIL RÆKTUN Á CANNABIS UPPLÝST! ¦ Málflutningi luuk fyrir Saka- dómi Reykjavikur i gærdag i máli ákæruvaldsins gegn Gesti Guðjóni Sigurbjörnssyni fyrir morðið Á Hans Wiedbush, blómaskreytingamanni. Hefur málið nú verið dómtekið af Halldóri Þorbjörnssyni, yfir- sakadómara i lteykjavik. Við rannsókn málsins hefur komið i ljós að Hans Wiedbush stóð fyrir umfangsmikilli ræktun cannabisplanta i ibúð sinni og eins á vinnustað, þ.e. i Blómavali. Gerði fikniefnalög- reglan i Reykjavik upptækar plöntur og afrakstur af þeim við rannsókn málsins. Hafa þær verið sendar til rannsóknar og samkvæmt niðurstöðum þeirra hafa öll sýnin sýnt jákvæða cannabis-svörun. Bauð Hans Wiedbush ákærða að reykja marijuana, sem hann þáði, auk áfengis. Er þetta forsaga að þeim hörmulega at- burði sem siðan leiddi til dauða Hans Wiedbush, sem greint hefur verið frá i fréttum. Nánari frásögn af málflutn- ingnum i gær er á bls. 3 i blaðinu i dag. — Kás / m . . ' m sm ¦ Eitthvað virðist næsta sena vefjast fyrir leikstjóranum Hrafni Gunnlaugssyni i upptökunum á •framhaldsmynd sjónvarpsins „Félagsheimilinu" sem nú standa yfir i félagsheimilinu á Alftanesi. Timamynd Ella. Heilsugæslustöðvarnar sem nú er verid ad Ijúka vid, þýda 25-30% hækkun á kostnaði við heilsugæslu: „GÍFURLEG SPRENGING f ÞESSUM ÚTGJÖLDUM sagði Steingrímur Hermannsson á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins ¦ „Ef teknar yrðu i notkun i dag allar þær heilsugæslu- stöðvar, sem verið er að ljúka við, þá hækkaði heilsugæslu- kostnaður á stundinni um 25-30 af hundraði," sagði Steingrimur Hermannsson formaður Fram- sóknarflokksins i' ræðu sinni um stjórnmálaviðhorfið á mið- stjórnarfundi Framsóknar- flokksins um helgina. Hann sagði að sú gifurlega sprenging, sem er að verða i útgjöldum til heilbrigðismála væri mikið áhyggjuefni. Siðan sagði Stein- grimur: „Heilsugæslan er nauðsynleg. Grundvallarmarkmið okkar framsóknarmanna er að allir fái notið góðrar heilsugæslu, og að enginn þurfi að hafa áhyggjur af þvi. En ég er sann- færður um aö við þurfum að skoða mjög vel, hvert stefnir á þvi sviði." Sjá nánar bls. 8-11. SV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.