Tíminn - 30.03.1982, Blaðsíða 24

Tíminn - 30.03.1982, Blaðsíða 24
: VARA HLUTIR Mikiö úrval • Sendum um land allt. Kaupum nýlega Opið virka daga bíla til niðurrSs *19 .U\u,?ar Simi (91) 7- 75-51, (7>1) 7- 80-30. daga 10 16 HEDD HF. SkZZV:í‘20 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag HÖGGDEYFAR QJvarahlutir amtísíí Þriöjudagur 30. mars 1982 ■ „Hvenær ég byrjafti? Ja, hvaö á aft kalla aft sé byrjunin á þessu. Ég byrjafti aft veifta 7 ára I Norö- lingafljóti og fór skömmu siftar aft fara á vötnin meft Ólafi i Kalmanstungu,” segir ólafur Guftlaugsson, sem er meö meiri áhugamönnum um laxveiftar I landinu og er þá fast aö orfti kveft- ift. Þegar vift blaftamenn litum inn til hans sat hann aft sjálfsögftu yfir marglitum fjaftraskúfum meft fjölda kefla af skrautlegum nælonþræöi á streng fyrir ofan sig, þvf Ólafur hnýtir sinar flugur sjálfur og ver til þess öllum sinum tómstundum á vetrum. „Lengi var ég meft Miftá i Döl- um og fiskafti þar öllum stundum sjóbirting,” segir ólafur „og stundum kom fyrir aö ég veiddi þar lax, en þaft voru þá flækingar úr Haukadalsá. Eftir aö ég gerftist félagi I SVFR veiddi ég einkum i Miftfjaröará og siftar i Norfturá, en liklega liggur leiftin i Brynjudalsá I Kjós i sumar. SVFR hefur tekiö ána á leigu og er ætlunin aö gera úr henni gófta laxveiftiá, en ég er formaftur veiftinefndarinnar þar. Stærsta laxinn? Jú, hann veiddi • ég I Miftfjarftará. Þaft var 19 punda hængur. Þaft var góftur veiftidagur þaft, en þá fékk ég 8 laxa. Þaft var lika stór lax, sem varft til þess aft þáttaskil urftu i lifi minu, þ.e. aft hann varft til þess aft ég fór aö hnýta flugur sjálfur. Ég ákvaft nefnilega eftir eltingar- leikinn vift hann aft ég skyldi búa til flugu, sem lax hafnafti ekki hjá . mér. Já, já, — mér hefur tekist aft búa þá flugu til. Fjöldann allan. dropar AÐ FISKA A TÚBUR OG „KISUR” — Spjallað við laxveiði- manninn Ólaf Guðlaugsson Stóri-Glámur Já, þessi stóri lax, — ég kallafti 'hann „Stóra-Glám — , var I hyln- um I Stóru Laxá. Ég eltist vift hann allt sumarift 1953, án þess aft ná honum. Hann fylgdist hins vegar svo vel meö mér aft þaft brást ekki aö þegar ég kom fram á árbakkann meö stöngina, hvarf hann inn i gljúfur meft hrygnurn- ar þrjár, sem fylgdu honum. Lik- lega var hann ein 20 pund og þar er skemmst frá aö segja aö ég náfti honum aldrei, — sá hann siftast um veturnætur, svartan og vissulega ekki 20 pund lengur. Þá var hann kominn meö þrjár nýjar hrygnur, litlar. Þessi saga gæti orftift svo miklu lengri, en þetta veröur aft nægja hér. Já þær eru orftnar margar flug- urnar sem ég hef hnýtt og t.d. á ég nokkur þúsund stykki sem efa- laust munu aldrei koma I vatn. Nokkuft hef ég selt. Nei, þetta er ■ ólafur Guftlaugsson vift flugu- hnýtingar. Hann á nokkur þúsund á lager, sem kannske koma aldrei i vatn, en hann heldur áfram aö finna upp nýjar og nýjar fyrir þaö. (Timamynd ELLA) ekki ódýrt „sport”, önglarnir eru orftnir dýrir og svo fjaftrirnar. Fjallavötnin Ég held fyrir mitt leyti aft okkur henti best hérlendis ameriskar hácaflugur. Þær eru léttar aft hnýta og lifandi i vatni. Annars hef ég i vetur helgaft mig „túb- um”, en þær eru mikift notaöar i ensku ánum núna. Hver er mestur meistari i flugunum? Þaft er eflaust hann Kristján G. hjá Tollstjóranum. „Kisurnar” hans eru mikift meistaraverk. En kon- ung Islenskra laxveiftimanna tel ég Björn Blöndal, hann hefur kennt mér margt. Já, I þessu hef ég lifaft og hrærst allan ársins hring I langan tima og meftan ég er aft hnýta fer ég fjölda veiftiferfta I andanum, get ég sagt þér. Já, þú þarft ekki aö spyrja aft þvi, ég er farinn aft hlakka til sumarsins, löngu kom- inn fiftringur i mig. En annars máttu hafa þaft meft aft þaö er mikill fjársjóöur ónotaftur þar sem fjallavötnin okkar eru. Ég held aft þegar laxveiftin er orftin eins dýr og hún er, aft menn ættu aft snúa sér aft þeim. Ekki er kyrrftin og frifturinn minni þar en viö laxárnar. —AM „Má ég drekka hana fyrst?” I Skoti nokkur lá bana- leguna og þegar hann þóttist ekki eiga eftir nema örfáar klukku- stundir lét hann kalla besta vin sinn aö rúminu. Þegar vinurinn kom hvislaöi sá deyjandi: „Nú ætla ég aft biftja þig aö gera mér siftasta greiðann. Niftri i kjallara á ég flösku af forláta malt-viskíi, sem ég hef geymt I tuttugu ár. Ég vil aft þú hellir úr henni yfir leiftift mitt þegar búift verftur aö grafa mig”. Þaft runnu tvær grlmur á vininn og hann spuröi hikandi: „Þaft er alveg sjálfsagt, en er ekki I lagi aft ég drekki hana fyrst?”. Varla er það táin ■ Þessa raunasögu sá- um vift í Degi: „Yfirleitt fer mjög gott orö af starfsfólki Fjórftungssjúkrahússins á Akureyri fyrir lipurft og gætni i garft sjúklinga. Eitthvaft hefur vakthaf- andi læknir aftfaranótt sunnudagsins 14. mars þó verift illa fyrir kallaftur, þvi hann geröi ekki aft blóöugu höffti eins sjúkl- ings sem þangaft kom, vegna orðaskipta sem honum féllu ekki. Umræddur sjúklingur, ungur maftur, var aft skemmta sér á skemmti- staö i bænum þetta kvöld, fékk glas í höfuftið og var lögreglan fengin til aft aka honum upp á sjúkra- hús, eftir aft hann haffti fengift klút yfir höfuöift til aft draga úr blóörennsli. Þegar upp á sjúkrahús kom vöktu starfsstúlkur vakthafandi lækni og hann kom fram og spuröi hvaft gengi aft manninum. Meft blóftugar umbúöir á höfðinu svarafti hann þvi til aö hann heföi fengift gatá hausinn og eftir ein- hver frekari oröaskipti, aö varla héldi læknirinn aft þaft væri táin, sem hrjáöi hann. Lækninum mun ekki hafa likaft framkoma mannsins, sem var eitt- hvað vift skál, og sendi hann fram á gang til aft bifta. Þetta likafti sjúklingnum ekki og baft fréttir Utanríkisráð- herra i opinbera heimsókn til Kína ■ Ólafur Jóhannes- son utanrikisráftherra fer I opinbera heim- sókn til Kina 21. april n.k. og dvelur þar um tveggja vikna skeiö. 1 för meö honum veröa kona hans Dóra Guö- bjartsdóttir og Höröur Helgason ráðuneytis- stjóri og frú, og Pétur Thorsteinsson ambassádor I Kina. „Þaö hefur staöið til nokkuö lengi, að ég færi þessa för,” sagöi Ólafur við Timann i gær. „Kinverjar hafa sótt nokkuö á aö úr heimsókninni yröi og nú er hún ákveðin og timasett. Ég mun aö sjálf- sögöu ræöa viö ráöa- menn i Kina. Undir- búnar eru viöræður viö aöstoöarforsætis- ráöherra, sem jafn- framt er utanrikisráð- herra. Akveöin um- ræöuefni eru ekki á dagskrá, en viö mun- um að sjálfsögöu ræöa þau mál sem efst eru á baugi i heims- málunum. og sam- skipti landanna.” Utanrikisráðherra mun ásamt föruneyti sinu ferðast nokkuö um landiö og ráö- geröar eru heimsóknir til fjögurra borga m.a. Blaðburðarbörn óskast , oflsr/í BLAÐBURÐ ARFÓLK VANTAR: SKEIÐARVOG REYKJAVtK HLAÐBREKKU KÓPAVOGI mxmvtn sími 86-300 um aft hringt yrfti i lög- regluna og hún fengin til aft keyra sig heim. Eitt- hvaft voru starfsstúlk- urnar ósáttar vift þessa málalyktan, þvi þær drógu aft hringja I lög- regluna. Eftir nokkra biö itrekaöi sjúklingurinn beiftni sina og þá kom Iög- reglan og ók honum heim. Daginn eftir fór hann aftur upp á sjúkrahús og þá voru saumuft 10 spor i sárift.” Krummi ... sér aft mönnum er tæpast til setunnar boftift á skrif- stofu flugmálastjóra...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.