Tíminn - 31.03.1982, Qupperneq 1

Tíminn - 31.03.1982, Qupperneq 1
Islendingaþættir fylgja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐI Miðvikudagur 31. mars 1982 73. tölublað—66. árg. Fram- kvæmd- ir Stálfélags- ins við Straums- vík í gær: Adeins brot af hlutafé safn- aðist ■ „Það er hörmulegt aö deilan skuli ekki hafa veriö leyst fyrir löngu, en alveg er ótrúleg þrá- hyggja þeirra manna, sem óöastir hafa veriö aö virkja ána eftir tilhögun I. og komiö hefur i veg fyrir nauösynlegt samkomulag.” Þetta sagöi Páll Pétursson á Alþingi i gær i umræöum um virkjunarframkvæmdir og orkunýtingu. „Staöa málsins er aö sam- komulagi hefur ekki veriö náö viö heimamenn. Blöndungar hafa fariö hamförum nyröra, en mjög stór hópur fólksins sættir sig ekki viö þessa tilhögun og mun ekki láta nauöga henni upp á sig.” Páll sagöi ennfremur: „Ég get ekki fjölyrt um þau félags- legu áhrif sem þaö mun hafa ef nú verður látið kné fylgja kviöi og áfram þjösnast með ofriki á þessu fólki og skoðanir þess, lifsviðhorf og siöferöiskennd fótum troöin. Þeir menn sem fyrir þvi standa taka á sig mikla ábyrgð, meiri ábyrgð en þeir fá risiö undir til lengdar”, sagöi Páll. 1 umræöunum lét Hjörleifur Guttormsson aö þvi liggja, aö næðist ekki samkomulag um virkjunartilhögun I hlyti annar kostur að verða tekinn til athug- unar og næsta stórvirkjun reist annars staðar. Sjá nánar — bls 3. Kvikmynda hornid: ■ Bros á meðal blóma Erlent yfirlit: Salvador — bls. 7 heimilið bls. 24 Myndir af Marilyn bls. 2 (Tímamynd Ella) Páll Pétursson spáir harðari andspymu við virkjunartilhögun I. í Blöndu: FÓLK MUN EKKIUTA NAIHIGA HENNIA SIG — Iðnaðarráðherra gefur til kynna að virkjað verði annars staðar náist ekki samkomulag ■ Stálfélagiö byrjaöi i gær að láta slétta lóð þá i grennd viö Straumsvik, sem þvi hefur verið úthlutaö þar. Innkomið hlutafé i Stálfélag- inu er nú ein til tvær milljónir króna. aö þvi er Sigtryggur Hallgrimsson framkvæmda- stjóri undirbúningsnefndar Stálfélagsins h.f. tjáöi Timan- um. Þaö er aðeins brot þess sem ætlaö var aö byrja meö, en þaö voru þrjátiu milljónir króna. Rikissjóöur haföi hinsvegar sett það skilyrði fyrir þátttöku sinni aö hlutafé yröi a.m.k. 18 milljónir króna. Hlutafjárloforö eru þó hvergi nærri þeirri upp- hæö, en helmingur þeirra er þegar innborgaöur. Þrátt fyrir þessa tregöu er Sigtryggur ekki svartsýnn og telur aö hlutafé aukist þegar fyrirtækið hefur tekið til starfa og telur hugsanlegt aö komast af án þátttöku rikisins. Tvö til þrjú hundruð aöilar hafa nú skrifaö sig fyrir hlutafé og lýkur hlutafjarsöfnun á morgun. Þcí; sem ekki hafa greitt hlutafe sitt fyrir 14. april, munu ekki veröa taldir til stofn- félaga. SV

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.