Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 10
Miövikudagur 31. mars 1982 heimilistlminn Má gera hreingerninguna á eldhústækjunum einfaldari? Þaö er hreint ekki svo litiö verk.aðhalda ölluhreinuogfinu i eldhúsinu, en þó er hvergi meiri þörf á hreinlæti á heimilinu en einmitt þar. Oft gerum við okkur þó lifiö óþarflega erfitt og eyöum margfalt meiri orku, tima og erf- iöi til verka en nauðsynlegt er. Hér á eftir fara nokkur einföld og ódýr ráð, sem gera hreingerning- una leik einn. Emaléruð heimilistæki ■ Oft vilja hvitemaléruð heimil- istæki gulna meö aldrinum. Auövelt er aö losa þau við „guluna” meö þvi að blanda saman 1/2 bolla af klóri, 1/4 bolla af lyftidufti og 4 bollum af volgu vatni, bera það á flöt- inn meö svampi og láta sitja á i 10 min. Skolið siðan af og þurrkiö vel yfir. ■ Fáiö gljáa á glerunginn meö þvi aö strjúka af honum meö spritti i stað þess aö bera á hann bón. ■ Ef glerungurinn er ekki þvi grómteknari, nægir aö strjúka óhreinindin af með vatni og salmiaki, blönduðu til helm- inga. ■ Einnig er gott aö notasl viö vatn, blandaö matarsóda. Það skilurglerunginneftir hreinan og gljáandi. Brauðbrettið ■ Nuddiö yfir brettið með sund- urskorinni sitrónu. Þá losnið þið við sterka lykt, svo sem af lauk, hvitlauk, fiski o.s.frv. ■ Eöa seljið nokkra dropa af vatni út i matarsóda og smyrjið vel á brettið. Skolið siöan vel. Ofnskúffan eftir grillið ■ Dreifið rikulega þvottadufti i skúffuna. Hyljið með rökum pappir af eidhúsrúllunni og látiö biöa um stund. Eítir það ætti ekki að þurfa að beita miklum kröftum viö að ná brunaleiíunum burt. Dósaopnarinn ■ Hreinsið með gömlum tann- bursta. Til að hreinsa hnifinn sjálfan sem best er auðveld aðferð að „skera upp” eldhús- pappir. Koparpottarnir ■ Þegar farið er að falla á kop- arpottana, er einfalt ráð til aö hressa þá við að fylla steink- unar glas með ediki að við- bættum 3 msk. af salti. Úðið rikulega yfir pottinn og látið bíða. Siðan þurrkið þið af pott- inum og hann verður sem nýr. ■ Dýfiðsundurskorinni sitrónu i salt og nuddið pottinn með henni. ■ Eða nuddið með Worcester- shire sósu eða tómatsósu. Leirtauið ■ Það er óhætt að notast við ódýrt uppþvottaefni, en bætið nokkrum matskeiðum af ediki út i vatnið. Edikið leysir upp fitu og skilur leirtauið eftir gljáandi hreint. ■ Aður en þið þvoið upp fint postulin og kristal, skulið þið setja handklæði á botninn i vaskinum. Það hlifir þessum finu hlutum. ■ Ef kaffi-, te- eða sigarettu- blettir hafa komið á fina postulinið, er gott að nudda þá með rökum klút, sem dyfiö hefur veriö i matarsóda. ■ Ef leifarnar eru nánast limd- ar við diskinn, er fljótlegt að hreinsa hann með þvi aö fylla hann af sjóðandi vatni og setja út I 2 msk. af matarsóda eða salti. Sviðnar og brunnar pönnur ■ Hafi brunnið við i pottinum. dreifið þá matarsóda yfir og bætið svo miklu vatni við, að hann rétt digni. Látið biöa i marga klukkutima. Erfiða bletti á pönnum, sem ekki á að brenna við i, má fjarlægja meö þvi að sjóða á þeim 2 msk. af matarsóda, 1/2 bolla af ediki og 1 bolla af vatni i lOmin. Skolið og þurrk- ið. Smyrjið siðan með pönn- una með salatoliu. Ef þið eigiö tvöfaldan pott, er gott ráð að setja krukkulok eöa glerperlur i neöri pottinn. Þá má glöggt heyra, þegar vatnið er uppsoöið. isskápurinn ■ Til að losna við lykt úr is- skápnum, er gott að setja litla skál meö viðarkolum á eina hilluna. ■ Matarsódi i opinni krukku drekkur i sig matarlykt i a.m.k. 1-2 mán. ■ Einnig má reyna ofurlitið vanilla á bómullarhnoðra. ■ Til að koma i veg fyrir dagg- armyndun, er gott að þurrka innan úr skápnum með ediki. Þaö kemur i veg fyrir sveppa- gróður. ■ Gott er að nota klút, gegn- vættan með glysserini, til að þurrka af hliðum og hillum. Þá er auðveldara að þurrka upp, ef hellst hefur niður i skápnum. Ofninn ■ Strax, þegar hellst hefur niö- ur i ofnbotninn, er gott að strá salti yfir. Þegar ofninn svo hefur kólnað, þarf ekki annaö en aöbursta burt brenndu leif- unum og strjúka siðan yfir með rökum svampi. ■ Dreilið þvottadufti, sem ætlað ?r fyrir uppþvottavélar, um ofninn og breiðið rakan eld- húspappir yfir. Látið biða nokkraTima. ■ Fljótlegt er aö þrifa fylgihluti ofnsins með þvi að setja þá i baðkarið, sem handklæði hef- ur veriðsett i botninn á. Hellið yfir heitu vatni, rétt svo að það fljóti yfir, og stráið siðan yfireinum bolla af uppþvotta- véladufti. Þegar ofninn er hreinsaöur, eru fylgihlutirnir heinsaðir i leiðinni. ■ ódýr ofnhreinsun: Velgið ofn- inn i u.þ.b. 20 min. og slökkvið siöan. Setjið litla skál með salmiaki á grindina i efstu rim. Setjið stóran pott fullan af sjóðandi vatni á botninn og látiö biða yfir nótt. Að morgni er ofninn opnaður og loft látið leika um hann um stund áður en hann er hreinsaður meö sáþuvatni. Vaskurinn • Sé um hvitemaléraðan vask aö ræöa, er auðvelt að gera hann gljáandi hreinan með þvi aö fóöra hann með eldhús- pappir, gegnvættum með klóri. Biðiö i hálftima og skol- ið svo vel. ■ Ef komnir eru ryðblettir á stálvaskinn, nuddið þá þá með kveikjarabensini. Strjúkið siðan yfir með hreingerning- arlegi. ■ Oft gefst vel að nudda bletti með spritti. ■ Nú eða ediki. ■ Vatn, sem matarsóda hefur verið bætt út i, skilur vaskinn eftir hreinan og gljáandi. Hitabrúsar ■ Setjið nokkra msk. af matar- sóda i brúsann og fyllið með volgu vatni. ■ Eöa setjið nokkrar töflur af hreinsiefni fyrir gervitennur og látið liggja i bleyti i u.þ.b. einn tima. Kökuformin ■ Ef komnir eru ryðblettir i kökuformin, er gott aö dýfa hrárri kartöflu i þvottaefni og nudda blettina fast meö henni. Nýjung í starfi Byggingaþjónustunnar: Landslagsarkitektar l._ J.lnWxnnLUnlrfnti « cormii leiðbeina fólki landslagsarkitektar i samvinnu við verkfræðinga, arkitekta og ýmsa byggingaiðnaðarmenn ■ Mcð hækkandi sól fara menn að huga að görðum sinum og gróöri, og er þvi viöbúiö, aö margir leiti til Byggingaþjónust- unnar að Haliveigarstig, en auk venjulegrar þjónustu, sem þar er veitt, veröa landslagsarkitektar þar til leiöbeiningar almenningi á miðvikudögum frá ki. 16—18. Er aö þvi mikill fengur fyrir fólk, aö fá sérfræðinga til þess aö leiö- beina sér á þessu sviði. Landslagsarkitektar eru aöeins 5 aö tölu á iandinu, en þeir hafa stofnaö meö sér félag, sem hefur ákveöiö aö veita þjónustu á vegum Byggingaþjónustunnar. Nú eru á 2. tug manna viö nám er- lendis I þessari grein. Félagiö er meðlimur IFLA (International Federation of Landscape Arc- hitects), sem er aiþjóöasamband Landslagsarkitekta. Menntun landslagsarkitekta er áháskólastigi og tekur u.þ.b. 5 ár. Hlutverk þeirra i þjóðfélaginu er að skipulegg ja og sjá um útfærslu á nothæfu og góðu umhverfi fyrir fólk. Starfssviðiö er margþætt, en sem dæmi um verkefni hér- á landi má nefna: Skipulag ibúða- hverfa, skipulag sumarbústaöa- hverfa, umhverfiskóla, dagheim- ila o.fl. og skipulag einkagarða og fjölbýlishúsalóða. Margt fleira mættinefna. Þessi verkefni vinna Landslagsarkitektar skilgreina samvinnu sina við skrúðgarð. - yrkjumenn á þann hátt, að á sama hátt og iðnaðarmenn (múrarar, trésmiðir o.fl.) eru faglega tengdir arkitektum, eru skrúðgarðyrkjumenn tengdir landslagsarkitektum, það má segja að þeir séu þeirra iðnaðar- menn. Byggingaþjónustan byrjaði 1959. Félag islenskra arkitekta stofn- aði Byggingaþjónustu arkitekta 18. april 1959,hafði stofnunin fyrst aðsetur við Laugaveg, siðan við Grensásveg en fluttist seinna að Hallveigarstig 1, þar sem Bygg- ingaþjónustan er nú til húsa. Þessir aðilar hafa gengið til samvinnu við arkitekta um ókeypis upplýsingar við almenn- ing, Félag islenskra iðnrekenda, Landssamband iðnaöarmanna, Húsnæðisstofnun rikisins, Iðn- tæknistofnun Islands, Akureyrar- bær, Reykjavikurborg og Rann- sóknastofnun byggingariðnaöar- ■ Reynir Vilhjálmsson, lands- lagsarkitekt (t.v.) ráögast viö viöskiptavini. Þau hjónin Helgi Skúlason og Ilelga Bachmann ieikarar, eru greinilega niöur- sokkin i útskýringar arkitektsins 80 fyrirtæki hafa sýningarbása I Byggingaþjónustinni á Hallveigarstíg 1 og margir koma til aö fá ráöleggingar hjá góöum fagmonnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.