Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 11
Miih'ikudagur 31. mars 1982 ÞEIR Ómar Bjarni Magnús Jón H. Jón O. Gylfi Þorsteinn Páll Sigurdór Grétar ■ Sigurftur r;Búinn að vera dómari og Imuvörður hjá báðum” — segir Magnús V. Pétursson , sem spáir Man. Ómar Ragnarsson fréttamaður: Ég verft aft hugsa mig vel um núna. Það kemur annars ekkert annað til greina en að West Bronwich sigri þvi þeir geta ein- beitt sér það vel að bikarkeppn- inni þar sem það er eini titillinn sem þeir geta unnið i ár, og svo eru þeir með mun sterkara lið en Queens Park Rangers. Bjarni óskarsson verslunarmaður: Southampton vinnur þennan leik. Þeir eru búnir að standa sig það vel að ég þori ekki ööru en að spá þeim sigri gegn Brighton þó aö þeir leiki á liti- velli. Magnús V. Pétursson knattspyrnudómari: Ég erbúinn að vera dómari og linuvörður hjá báðum þessum liðum og ég spái Manchester United sigri. Það hefur gefist svo vel hjá mér að spá útisigr- um að ég held þvi bara áfram. Jón Hermannsson prentari: Þetta er jafnteflisleikur og ekkert annað, ég get ekki gert upp á milli þsssara félaga og spái þvi jafntefli. Jón Oddson knatt- spyrnumaður: Jón Oddsson var sammála nafna sinum Hermannsyni og spáði þvi að leikur Notthingh. Forest og Everton mundi enda meö jafntefli, þar sem hér mættust tvö jafnsterk lið. Áskell Þórisson blaða- maðui’: Ég hef aldrei spáð jafntefli. Einhverjir leikir hljóta að enda með jafntefli, ég spái þvi að þessi tvö botnlið geti ekki gert þaö upp viðsig hvort skuli vinna og leikurinn endi þvi með jafn- tefli. Gvlfi Kristjánsson blaðamaður: s Arsenal er mitt liö en ég þori varla að spá þeim sigri á úti- velli. Þóeru þeir farnir að skora svo mikið af mörkum núna að ég spái jafntefli þó að það séu leiðinlegustu úrslitin. Þorsteinn Bjarnason bankamaður: Ipswich hlýtur að vinna Coventry og þeir verða lika að gera þaö ætli þeir að blanda sér i baráttuna um efstu sætin. Páll Pálmason knatt- spyrnumaður: Ég er tilneyddur til þess aö McDermott setja jafntefli á þennan leik, þvx að ég hef haft báða leikina sem búnir eru vitlausa en þeir enduðu báðir meö jafntefli. Það er lika svoerfitt að spá um liðin i 2. deild sem að maður þekkir svo litið. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður: Þú ertagalegur aö láta mig fá þennan leik maður. Ég verð að spa Watford sigri, þvi þeir hafa átt svo miklu velgengni að fagna, en ég veit ekkert um Car- diff. Þetta hlýtur að vera örugg- ur útisigur. Grétar Norðfjörð knattspyrnudómari: Þetta er frekar erfiöur leikur en það kemur ekki nema tvennt til greina, annað hvort jafntefli eða Luton vinnur. Luton er það mikiö ofar aö það ætti að vera ó- hætt að spá þeim sigri, svo eru þeir lika á heimavelli. Sigurður Ingólfsson hljóðmeistari: Sigurður spáði leiknum jafn- tefli þar sem hann vissi ekki nógu mikil deili á liðunum. Það fer allavega ekki langt frá þvi. Það virðist þvi vera allsráðandi hræðsla hjá spámönnum við að taka af skariðispáum sinum og eru jafntefli þvi afar vinsæl. HG. Þrír efstir og jafnir Þrir spámenn eru nú efsti r og jafnir i hinni hörðu baráttu um farmiðann á Wembley. Þessir þrir menn sem hafa spáð rétt i fyrstu tveimur umferöum úrslitakeppninnar eru: Jón Oddsson, Jón Hermannsson og Sigurdór Sigurdórsson. Of snemmt er þó fyrir aöra að ör- vænta þar sem eftir eru sjö um- ferðir. HG. Nafn 30 leikvika Leikir Spá 1. Ómar Ragnarsson fréttamaftur (1) Q.P.U. — W.B.A. 2 2. Bjarni óskarsson kaupmaftur (1) Brighton — Southampton 2 3. Magnús V. Pétursson knattspyrnud. (0) Leeds — Man. United 2 4. Jón Hermannsson pretnari (2) Man.City — WcstHam X 5. Jón Oddsson knattspyrnumaftur (2) Nottingh. Forest — Everton X 6. Askell Þórisson blaftamaftur (1) Sunderland — M iddlcsboro X 7. Gylfi Kristjáns. blaftam. (1) Wolves —Arscnal , X 8. Þorsteinn Bjarnason bankamaftur (0) Ipswich — Coventry 1 9. Páll Pálmason knattspyrnum. (0) Cambridge — Norwich X 10. Sigurdór Sigurdórsson blaftam. (22) Cardiff — Watford 2 11. Grétar Norftfjörft knattspyrnud. (1) Luton — Blackburn 1 12. Sigurftur Ingólfsson hljóftmeistari (0) Wrexham —Derby X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.