Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 17
Mij&vjRu^agur. Jl-, ína,rs lR»2 21 útvarp sjónvarp „Ástin min, hvernig getum viö horfiö sjónum....” „Svona.” DENNI DÆMALAUSI andlát - Friöjón Guöbjörnsson, Grettis- götu 63, Eeykjavik, lést mánu- daginn 29. mars. Július Vigfússon, Hliö, Ytri Njarövik lést 29. mars. Haraldur Einarsson, lést aö Há- túni 12, 28. mars Guörún Guömundsdóttir frá Söndum I Dýrafiröi, andaöist 27. mars Steinunn Einarsdóttir, Stórholti 30, andaöist aö Hrafnistu 17. mars. Jaröarförin hefur fariö fram 1 kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Heklu 16. mars s.l. Forseti félags- ins, Daviö Ólafsson setti fundinn en fundarstjóri var Lárus Otte- sen. Minnst var látinna heiöurs- félaga og kjörfélaga i upphafi fundar en þeir voru: Nils Erik Nörlund, Danmörku, Skúli Skúla- son ritstjóri, Jóhannes Kolbeins- son og Guörún Kjartansdóttir. Risu fundarmenn úr sætum i viröingarskyni viö þessa látnu félaga. Samkvæmt venju gat forseti helstu þátta i starfsemi Feröa- félagsins á árinu 1981 og er þetta þaö helsta: Ekkert nýtt sæluhús var byggt á árinu, en unniö aö viöhaldi og endurbótum á eldri húsum. 1 upp- hafi sumarstarfsins fóru aö venju sjálfboöaliöar i þau hús sem stærst eru og þrifu þau eftir vetrarnotkunina. Kom enn einu sinni i ljós aö mikiö skortir á aö umgengni sé viöunandi eftir vetur- inn. Sæluhúsin eru oröin 26 aö tölu og eru þá gönguskálarnir meö- taldir og skálar deildanna. Félagar i deildunum hafa veriö i byggingahugleiöingum, Feröa- félag Svarfdæla er aö koma sér upp sæluhúsi á leiöinni milli Eyjafjaröar og Skagafjaröar viö Tungnahryggsjökul. Feröa- ferdalög ÚTIVISTARFERÐIR: ■ Sunnudagur 28. 3. kl. 131. ferö i kynningu útivistar á Reykjanes- fólkvangi. Helgarfell-vatnsból eöa Búrfeli?gjá-Helgadalur-Vala- ból. Komiö og kynnist fjölbreyttri náttúru i næsta nágrenni höfuð- borgarsvæðisins. Ferðir við allra hæfi. Góö leiösögn, fritt fyrir börn með fullorönum. Brottförfrá BSI. vestanverðu (i Hafnarfiröi v/kirkjug) PASKARNIR NALGAST: 1. Snæfellsnes8. april, 5 dagar. Lýsuhóll með sundlaug, ölkeldu og hitapottum. Snæfellsnesjökull, ströndin undir jökli o.fl. Eitthvað fyrir alla. Kvöldvökur. 2. Þórsmörk 8. april 5 dagar. Gist i nýja og hlýja Útivistarskál- anum i Básum. Gönguferðir fyrir alla. Kvöldvökur. 3. Þórsmörk 10. april 3 dagar. 4. Fimmvörðuháls-Þórsmörk 8. april 5 dagar. 5. Tindfjöll-Þórsmörk 8. april 5 dagar. Skiöagönguferð. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a s.14606 Útivist. félagiö Hörgur i Hörgárdal (ný- stofnaö) er aö endurreisa og bæta gamlan bæ á eyöibýli i Barkár- dal. Loks er svo Feröafélag Austur-Skaftfellinga á Höfn sem hefur hafið undirbúning aö þvl aö reisa sæluhús i Lónsöræfum. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning — 25. marz 1982 01 — Bandarikjadollar................... 02 — Sterlingspund...................... 03 — Kanadadollar....................... 04 — Dönskkróna......................... 05 — Norsk króna........................ 06 — Sænsk króna........................ 07 — Finnsktmark ....................... 08 — Franskur franki.................... 09— Belgiskur franki.................... 10 — Svissneskur franki................. 11 — Hollensk florina................... 12 — Vesturþýzkt mark................... 13 — ítölsk lira ....................... 14 — Austurriskur sch................... 15 — Portúg. Escudo.................... 16 — Spánsku peseti ................... 17 — Japanskt yen...................... 18 — irskt pund......................... 20 —SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 10,114 10,142 18,251 18,301 8,264 8,287 1,2409 1,2444 1,6679 1,6725 1,7227 1,7275 2,2117 2,2178 1,6176 1,6221 0,2241 0,2247 5,3162 5,3309 3,8173 3,8279 4,2291 4,2409 0,00772 0,00774 0,6018 0,6035 0,1433 0,1437 0,0963 0,0965 0,04143 0,04155 14,688 14,729 11,3048 11,3362 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig. á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar ki. 13-19. Lokað um helgar í mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar láaaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagöti, 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. I.okað i ;úlírr.ánuði vegna BOS síml <9-31. 36. Opi Búslaðakirkiu. ah.Ud (iistud. k!. d. sépl. april. kl. BoKABiLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik s'imi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla- vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri, 'Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastotnana : Simi 27311. Svararalla virka daga frá kl. 17 siðdsgis lii k!. 6 árdegis oc a helgldög um r-r svarað alian SQlárhrinqínn. Tekíð er við i: ikvnniföum um bilan'r veituKerf L»m borQ^'iftnsr 09 i ö&f urn tiifeBum, sem borsarburir te«ið v* þurlo sö fá aðstoó bö»Oðrstofr»3rte sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug VeSturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokud á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 -22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum kl.9-13. AAiðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miövikud. Hafnarfjorður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7-8.30 og k 1.17.15 -19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga k1.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl. 14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 13.00 16.00 19.00 1 april og oktober veröa kvöldferðir á sunnudögum. — 1 mai» júni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst veröa k'^öldferðir alla daga. nema laugardaga. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20»30 oc frá Reykiavik ki.77.00 Afqreiðsla Ákrariesi sími 2275. Skrif- stoían Akranesi simi 1095 Afgreiósið Rvik simi 16050. Simsvari í Rvfk simi 16420. ■ Dreyfussinnar fá óvæntan stuóning I þættinum um Emile Zola sem verður á dagskrá sjónvarpsins I kvöld. Sjónvarp íkvöld klukkan 21.30: Ég bid enn” f jórði og síðasti þáttur um Emile Zola ■ Fjórði og siðasti þátturinn um Emile Zola nefnist „Ég bið enn” og veröur hann á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 21.30. „Eins og fólk rekur minni til þá fór Zola i útlegö til Englands i lok siöasta þáttar. Þaö var gert til þess aö halda málinu opnu,” sagöi Friörik Páll Jónsson, fréttamaöur og þýöandi þáttanna um Zola. „Meöan Zola er i Englandi eiga sérstaönokkur atvik sem veröa vatn á myllu stuönings- manna Dreyfusar. Þaö kemst upp um skjalafals og þaö veröa stjtírnarskipti i Frakklandi og mdliö veröur tekið upp aö nýju og Dreyfus veröur færöur til Frakklands frá Djölfaeynni. En þaö má ekki segja of mikiö af þættinum. Meö þvi eyði- leggjum viö spennuna,” sagði Friörik. utvarp Miðvikudagur 31. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Bernharöur Guömundsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Greint veröur frá nokkrum niöurstööum i skýrslu Hafrannsóknar- stofnunar um ástand nytja- stofna á Islandsmiöum og aflahorfum 1982. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 tslenskt mál (Endur- tekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar frá laugar- deginum). 11.20 Morguntónleikar 12 00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miövikudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Viö elda Indlands” eftir Sigurö A. Magnússon. Höf- undur les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina (2). 16.40 Litli barnatíminn: „Nú cr fjör á feröum” Heiðdis Noröíjörö stjórnar barna- tima á Akureyri. Tvær þrettán ára telpur koma i heimsókn og lesa sögur sem þær hafa samið i skólanum. Þær heita Jónina Guöjóns- dóttir og Sigriöur Margrét Jónsdóttir. 17.00 Siödegistónleikar: tslensk tóniist 17.15 Djassþáttur 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir> Tpkyeivingar. 19.35 Á vcttvacgi. Stjórnantii tartns: jiamar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurb jörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla.Þáttur meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sólveig Halldórsdóttir og Eövarö Ingólfsson. 21.15 Einsöngur. 21.30 „Sölumaöur sauma- véla”, smásaga eftir Jacob Hay Asmundur Jónsson þýddi. Kristján Viggóssson les. 22.00 Lúörasveit Hafnar- fjaröar leikur Hans Ploder Fransson stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur passiusálma (44). 22.40 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kvöldtónleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 31. mars 18.00 Fjárans RóbertMaria er 8 ára og býr meö móöur sinni sem er fráskilin. Ró- bert, einstæöur faðir, kemur til sögunnar og dregur sig eftir móöur Mariu, en Marlu er ekkert um hann gefið. Þýöandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 18.25 Brosmildar ókindur I myndinni er skyggnst inn i veröld krókódila og sýnt frá krókódilaeldi & búi i St. Luciu í Zululandi. Þýöandi og þulur: Jón O. Edwald. 18.50 Könnunarferöin Annar þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Starfiöer margtStóriöja — fyrri hluti. Islendingar voru lengi tregir til aö beisla orkulindir landsins til stór- iöju, þótt þeir sæu aörar þjóöir raka saman auðæfum meö slikum hætti. En eftir miöja öldina hófust þeir handa, og i þessum ba1* veröur greint frá þren,.. fyrstu stóriöjuverkunum og hvemig slikt fyrirtæki um- breytir gamalgrónu samfé- lagi. Umsjón: Baldur Her- mannssor, 21.30 F.mil Zðia F.irtröi ög siö astl þáttur. bið ecv” ÞýSandi: Frteík Páii Jóas- son. ‘ 00.00 Dagskráríok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.