Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 18
22 frímerkjasafnarinn r.... C'D ANMARK. X^RHVl^T. (CARTE POSTALE.) P«í il«nní Sídf :ltnv« kun Adrmwia. (Cóii riitrvt i rsdrtu/.) Sit T: c^p-4-tCC ■ Eitt af kortunum sem gefin voru út i tengslum við kynninguna f Kaupmannahöfn 1905. islands- Hliðarstimplar — Burðargjöld ■ Þaö eru vlst ein þrjú ár siðan ég auglýsti eftir hér I þáttunum, upplýsingum um danskan stímpil með nafni Islands i, sem hafði verið not- aður á sýningu i' Tivolí I Kaup- mannahöfn 1905. Svar barst mérbæði héraðheiman og frá Bandaríkjunum 1980, en þar <9 sem ég var þá btísettur I Noregi, gerði ég ekki meira i málinu i það sinn. Málið er sem sé leyst og stimpill þessi á ekkert skyitvið póststimpla. Þetta er gúmmi- stimpill, sem notaður var á sýningunni sem hliðarstimpill á kort, án sérstaks leyfis Póststjórnarinnar. Sams- konar stimpill er t.d. notaður i Legolandi, á Norður Jót- landi, svo eitthvað sé nefnt. Þetta breytir I engu þvi að, stimpill varð til að vekja at- hygliá Islandi á sýningunni og ennfremur frá Gænlandi, Vestur-Indium og Færeyjum. Þessi kort keyptu margir til að senda sjálfum sér og vinum heima og erlendis. Hafa sam- tals 3 einstaklingar haft sam- band við mig og tjáð mér að þeir eigi kort frá þessari sýningu.sem þeir geyma énn i dag. _ Kort það sem ég birti nú mynd af er t.d. með myndum frá Gullfossi og veginum eftir Almannagjá. Það er sent til Sigrid Hallddrsson, Flateyri, Onundarfirði, Island. Textinn hljóðar svo: ,,27nde Juni 1905 — Köbenhavn. Kæra frk. Halldorsson. Litill hluti af íslandi hefir veriö fluttur hingað og lagður á borð fyrir okkur kaupmannahafnarbúa — hann var góöur, það sem hann náöi.Sild i glasi. Annars voru glerskápar utanum það sem sýnt var, annars hefði ég náð mér í eitthvað”. Siðan er sagt frá þjóðdönsum og fleiru, sem gert var til að kynna landið. Körtið var frá Annette Hjort. En þar með er ekki öll sagan sögð. Þetta er kort sem gefið er út af Dönsku Póststjórn- inni, sem opinbert bréfkort tíl póstnotkunar, en með mynd- um frá íslandi. Þannig var og farið um hinlöndin. Svo þarna er ekki aðeins safngripur fyrir frimerkjasafnara, heldur og fyrirkortasafnara. Svona eru alltaf að koma fram nyir hlutir I hinni islensku frimerkjafræði. Nú verður spurning min til lesenda þáttarins þessi: Vitið þiö um fleiri opinberlega út- gefin dönsk póstkort, þ.e.a.s. af dönsku Póststjórninni, með islenskum myndum? Vandi með frimerk- ingu Núersvokomiðað varla er til neitt eitt frimerki til að setja á venjuleg bréf til send- ingar, hvorki til innanlands né utanlands burðargjalda. Verður ekki úr þessu bætt fyrr en liöa tekur á árið og merki til að nota meö hinum nýju burðargjöldum verða komin á markaðinn. Meðan svona stendur á, er tvennt athyglisvert fyrir safnarana, sem vilja eignast skemmtileg bréf. 1 fyrsta lagi eru margir möguleikar til að setja mismunandi merki á bréfin og þannig hægt að eign- ast fjölbreytt bréf með blandaðri frimerkingu, auk þess sem uppgengin merki eru nú sum með réttu burðar- gjaldi, ef menn þá tima að nota þau á bréf. Þeirsem á annað borð safna bréfum með mismunandi frimerkingu fá þvi hér kjörið tækifæri til að auka það safn sitt, em vitanlega er alltaf hægt ef hugkvæmni er fyrir hendi. Það eru hins vegar aðrir aðilar, sem ekki eru jafn ánægðir með þetta ástand, en það eru starfsmenn póst- húsanna,ég hefi i þætti i haust rætt það mál nokkuð, en vil aðeins bæta hér við, að nú er svo komið, að vegna þessa ástands ganga upp mörg merki.sem annarshefðu verið mun lengur á markaðnum. Þvi skyidumenn gæta sin hafi þeir ætlað aö kaupa örk eða arkir af merkjunum ónot- uðum. Ég hefi ekki yfirlit um hversu mörg merki hafa selst upp á undanförnum dögum, eöa eru um það bil að seljast upp. En þar verður hver og einn aö gæta sin og gera inn- kaup sem fljótast. Þá er rétt að vera vel á verði gagnvart 50.00 króna merkinu, sem gengur vist nokkuð hratt á. Ef verð'oólguskrúfan fer nú hvað úr hverju að snúast jafn hratt og áður var, þá ættu frimerkjasafnarar aö fylgjast velmeð.Hvað eigat.d. margir póstsend bréf, prentað mál, með 90 arurunum, sem aðeins voru I gildi, sem eitt merki á bréf I nokkra daga? Svona væri hægt að telja upp ýmis fleiri merki, en einmitt þessi söfnun er mjög skemmtileg, ef menn gefa sér tima til hennar. Þarna þarf að fy lgjast vel með burðargjöldum á hvovLm tima og hinum mismunandi gjöldum. Jafnframt þarf að vita hvaða merki voru i gildi og heppileg til notkunar á hverjmn ti’ma. §igurður H. , Þorsieinsson skrifars flokksstarf Reykjaneskjördæmi Fundur verður haldinn með formönnum framsóknar- félaga og miðstjórnarmönnum i Reykjaneskjördæmi, að Hamraborg 5, Kópavogi mánudaginn 5. april n.k. kl. 8.30 s.d. Ef aðalmenn geta ekki mætt, tilkynni þeir varamönnum mætingu. Stjórnin. Viðtalstlmar frambjóðenda Framsóknarflokksins i Borgarstjórn- arkosningum laugardaginn 3. april verða til viðtals að Rauðarárstig 18 kl. 10-12 f.h. Jósteinn Kristjánsson, As- laug Brynjólfsdóttir og Pétur Sturluson. Hafnfirðingar og nágrannar 3ja kvölda spilakeppni_ veröur i Iðnaðarmannahúsinu Linnetsstig 3, 2. april og*hefst kl. 20.30 Kvöld-og heildarverölaun. Mætið stundvislega. Allir velkomnir Framsóknarfclag Hafnarfjarðar. Umboðsmenn Tímans Norðurland Staður: Nafn og heimili: Sfmi: Hvammstangi: Eyjólfur Eyjóifsson 95—1384 Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir, Arbraut10 95—4178 . Skagaströnd: Arnar Arnarson, Sunnuvegi 8 95—4646 Sauöárkrókur: Guttormur óskarsson, 95—5200 Skagfirðingabr. 25 95—5144 Siglufjörður: Friðfinna Simonardóttir, . Aðalgötu 21 95—71208 Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8 96—62308 Dalvik: Brynjar Friðleifsson, Asvegi 9 96—61214 V Akureyri: Viðar Garöarsson, Kambageröi 2 96—24393 Húsavik: Hafliöi Jósteinsson, Garðarsbraut 53 96—41444 Raufarhöfn: Árni Heiöar Gylfason, Sólvöllum 96—51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, * Austurvegi 1 96—81157 Heybindivél Til sölu New Holland bindivél i góðu lagi. Notkun ca 80 þús bagga. Upplýsingar i sima 97—7782. Laust embætti sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti i tölvunarfræði við stærðfræðiskor verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóia Islands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt rækiiegri skýrslu um visindastörf umsækjenda, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf.skulu sendarmenntamálaráðuneytinu fyrir 26. april n.k. Menntainálar áðuneytið, 26. mars 1982. Auglýsið í Tímanurrs Miðvikudagur 31. mars 1982 Kvikmyndir Sími78900 Klæði dauðans (Dressed to kill) EVHRY NlCAITMARE HasABeoínning... THisOnhNever Ends úl llKISSII) rOKILL Myndir þær sem Brian de Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir það og sannar hvað.i honum býr. Þessi mynd hefur fengið hvell aösókn erlendis. Aöalhlutv: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen Bönnuð innan 16 ára lsl. texti. Sýnd kl. 3-5-7.05-9.10-11.15 Fram í sviösljósið (Being There) Grinmynd i algjörum sérflofcki. Myndin er talin vera sú albesta | sem Peter Sellers lék I, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3-5.30 og 9 Dauðaskipið Sýnd kl. 11.30. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana. Þjálfarinn (COACH) Jabberwocky er töfraoröiö sem notaö er á Ned I körfuboltanum. Frábær unglingamynd. Sýnd kl. 3-5-7-9-11 Endless Love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna í dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. LagiÖ Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag I kvikmynd f mars nk. Aöalhlutverk; Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. _Leikstj.: Franco Zeffirelli. : Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20 Halloween ruJdi brautina í gerö i nrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- tcr (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutv.: Douald Plcasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15-5.15 11.20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.