Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 31. mars og leikhús - Kvikmyndir og leikhús WÓDLEIKHÚSIÐ Græna vítið Frumsynir páskamyndina Hetjur f jallanna Private Benjamin Gosi I dag kl. 14 laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Hús skáldsins i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. Amadeus fimmtudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Giselle föstudag kl. 20 slbasta sinn. Sögur úr Vínarskógi laugardag kl. 20 Litla sviðið: Kisuleikur i kvöld kl. 20.30 Mibasala 13.15-20. Simi 1-1200. Hrikalega spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem böröust fyrir Hfi sinu I fjalllendi villta vestursins. Leikstjóri Richard Lang. Aftalhlut verk Charlton Ileston, Biran Keith, Victoria Racimo. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuft innan 16 ára. Sérlega spennandi og hrikaleg ný Panavision litmynd um sögulegt ferftalag um sannkallaft viti, meft David Warbeck, Tisa Farrow og Tony King. Leikstjóri: Anthony M. Dawson. Stranglega bönnuft innan 16 ára. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Vegna fjölda tilmæla sýnum vift aftur þessa framúrskarandi og mikift umtöluftu gamanmynd meft vinsælustu gamanleikkonu Bandarikjanna Goidie Hawn. tslenskur texti. Afteins örfáar sýningar. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Missift ekki af vinsælustu gaman- mynd vetrarins. Montenegro lonabo 3*3-11-82 Aðeins fyrir þin augu (Foryoureyes only) Námuskrfmslið Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifift. Susan Anspach, Erland Jesphson. Leikstjóri: Dusan Makavejev lslenskur texti Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Rio Lobo KCM.tK MOONI j\mi s íui\iYoor- FOR voi r km;s om.v LHIKFÉIAÍÍ RI’iYKJAVlKlIR Hrottaleg og mjög spennandi ný hryllingsmynd, um óhugnanlega atburfti er fara aft ske þegar gömul námugöng eru opnuft aft- ur. Ekki mynd fyrir þá sem þola ekki mikla spennu. Aftalhlutverk: Rebecca Balding, Fred McCarren og Anne-Marie Martin. Bönnuft bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enginn er jafnoki James Bond. Titillagift I myndinni hlaut Grammy verftlaun árift 1981. Leikstjóri: John Glen. Aftalhlut- verk: Roger Moore. Titillagift syngur Shena Easton. Bönnuft börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp f Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope stereo. Ofvitinn I kvöld kl. 20.30 allra siftasta sinn. Salka Valka fimmtudag kl. 20.30 uppselt. Rommý föstudag kl. 20.30. allra siftasta sinn. Jói laugardag kl. 20.30 Hassið hennar mömmu 2. sýning þriftjudag kl. 20.30. Spennandi og viftburftahröft lit- mynd, þar sem meistarinn sjálfur John Wayne fer á kostum. Leikstjóri: Howard Hawks. lslenskur texti. Bönnuft innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Stúlkur íævintýraleit Fjörug, skemmtileg og hæfilega ------------^ um djörf gamanmynd I litum, ungar stúlkur sem segja l_.... meft Gabrielle Drake, Richard O SulUvan. lslenskur texti Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 Uppvakningurinn (Incubus) Mc. Vicar Hörkuspennandi mynd um einn frægasta afbrotamann Breta John Mc. Vicar. Myndin er sýnd i Dolby-Stereo. Tónlistin I mynd- inni er samin og flutt af the Who. Leikstjóri: Tom Clegg. Aftalhlut- verk: Roger Daltrey, Adam Faith. Endursýnd kl. 5 Bönnuft innan 14 ára. ÍSLENSKAÍ ÓPERANIT Ný hrottafengin og hörku- spennandi mynd. Lifift hefur gengift tfftindalaust I smábæ ein- um i Bandarfkjunum, en svo dynur hvert reiftarslagift yfir af öftru. Konum er misþyrmt á hroftalegasta hátt og menn drepn- ir. Leikstjóri er John Hough og framleiftandi Marc Boyman. Aftalhlutverk: John Cassavetes, J°hn Ireland, Kerrie Keene. Sýnd kl. 5, 7, 9 0g 11. Bönnuft börnum innan 16 ára. Sígaunabaróninn Sími 11475 Skyggnar (Scanners) 36. sýning föstud. kl. 20 37. sýning laugard. kl. 20. Miftasala kl. 16-20, slmi 11475. ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath. Ahorfendasal verftur lokaft um leift og sýning hefst. ALÞÝDU- LEIKHÚSID . í Hafnarbíói / Spennandi og óvenjuleg banda- rlsk hrollvekja meft Jennifer O’Neill og Patrick McGooham Endursýnd kl. 5 og 9 Fljúgandi furðuhlutur Súrmjólk með sultu Ævintýri I alvöru fimmtudag kl. 16.30. Don Kíkóti 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Elskaðu mig föstudag kl. 20.30. Ath. allra slftasta sýn I Rvlk. Miftasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13. Simi 16444. Ný gamanmynd frá Disney-félag- mu um furftulegt ferftalag banda- risks geimfara. Aftalhlutverkin leika: Dennis Dugan, Jim Dale og Kenneth More. Sýnd kl. 7 No one comes clo>e JA.MF.S BOND OOI WitT DISNEY IJnidentified fiying Cddball kvikmyndahornið ★ ★ ★ Montenegro Fram i sviðsljósið ¥■ -¥■ Aðeins fyrir þín augu ★ Súperlögga Óvænt úrslit fHollywood: ■ Henry Fonda og Katharine Hepburn i Oscars-hlutverkum sin- um i „On Golden Pond”. ■ „Gullna” pariö Henry Fonda og Katherine Hepburn hlutu Oscarsverðlaunin i Hollywood á mánudags- kvöldið fyrir leik sinn i kvik- myndinni ,,0n Golden Pond” eins og biíist hafði verið viö en að ýmsu öðru leyti kom verð- launaveitingin nokkuð á óvart. Það er einkum valið á bestu kvikmynd ársins og bestu er- lendu kvikmynd ársins sem kom mörgum mjög á óvart. Þvi haföi almennt verið spáö fyrirfram að kvikmynd Warren Beattys „Reds” eða „Rauðliöar” mundi hljóta verðlaun sem besta mynd liðins árs en svo fór ekki heldur varö breska kvikmynd- in „Chariots of Fire” um tvo breska iþróttamenn á Olympiuleikum snemma á öídinni fyrir valinu. Sú kvik- mynd hlaut þrenn önnur Os- carsverðlaun fyrir besta handrit, tónlist og búninga. Besta erlenda kvikmyndin en meö þvi er átt við kvik- mynd sem er með tali á öðru tungumáli en ensku var kjörin ungverska myndin „Mephisto” sem byggð er lauslega á æviferii þýska leikarans Gustav Grundgens, en hann gekk nasistum á hönd og hlaut mikla frægð i þýskum leikhúsum á valdatima þeirra. Vakti það verulega athygli að „Járnmaöurinn” eftir Wajda skyldi ekki hljóta þessi verö- laun. Það reyndist Warren Beatty nokkur sárabót að hann fékk sjálfur Oscar sem besti leik- stjórifyrir „Rauðliða”, og auk þess fékk Vittorio StoraroOs- car fyrir myndatöku sina i þeirri sömu kvikmynd. Þá fékk Maureen StapletonOscar fyrir besta leik i aukahlut- verki kvenna fyrir Emmu Goldman i „Rauðliðum”, en John Gielgudsá gamli breski meistari fékk Oscar fyrir aukahlutverk i gamanmynd- inni „Arthur”. Ævintýramyndin mikla „Radiers of the Lost Ark”sem þeir félagar Steven Spielberg og George Lucas geröu hlaut Sigurstund i „Chariots of Fire”, bestu kvikmynd liö- ins árs að sögn þeirra I Hollywood. fern Oscarsverðlaun einkum fyrir tæknilega frammistöðu og klippingu. Henry Fonda er talinn vel að Oscarnum sinum kominn ekki sist þegar haft er i huga að hann hefur aldrei unnið til slikra verðlauna fyrr fyrir frammistöðu sina i einstakri kvikmynd. „Þetta hlýtur að teljast einn af hápunktum lifs mins”, sagðihann i viðtali við blaöamenn eftir að úrslitin lágu fyrir. Katharine Hepburn er hins vegar ekki óvön Os- carsverölaunum: Þessi voru þau f jóröu sem hún hefur hlot- ið fyrir kvikmyndaleik sinn og mun það vera met. —ESJ :E lias Snæland Jónsson skrifar Bretar með bestu kvikmynd ársins Stjörnugjöf Tfmans ★ * * * frábaar ■ * * * mjög góð - * * góð - * sæmileg - O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.