Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla til niðurrus Sími (»1» 7- 75-51, (91) 7-80-30. TTTPTYTfr TTT71 Skemmuvegi 20 FXEjUI* Ilr , Kópavogi Mikiö úrval Opið virka duga 919 ■ Laugar- daga 10-16 HEDD HF, Gagnkvæmt trygginga féJag labnel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Ármiiia 24 Sfmi 36S10 urinn heppnaðist mjog vel og var honum framlengt um einn og hálfan tíma fram yfir það, sem ráðgert hafði verið.. “ _var vel sóttur og rr |iað skoðun I 0. fi V lfíí® 111.»ri11.i. 11.i'r hafi IjrftBBBfflBK ■viH U þverskurður af pólitískum við- m ladflr í HF1 bl llHHI horfum íslendinga í Kaupmanna- Frá stjórnmálafundinum í húai Jóns Sigurðasonar. Geir H. Haarde flytur neðu, við blið hana aitur Erlendur Hjaltaaon, fundaratjóri og siðan Davíð Oddaaon, formaður borgaratjórnarfíokks sjálfstcðismanna. Hvað kalla þeir á Mogganum lélega fundarsókn? Miftvikudagur 31. mars 1982 ■ Hrafn Gunnlaugsson, leikstjóri og Steindór Hjörleifsson leikari bera saman bækur sinar milli upptaka. Upptaka hafin á „Félagsheimilinu”: ÞETTA ER FYRST OG Tfmamynd Ella FREMST SKEMM11EFNI - segir Hrafn Gunnlaugsson, leikstjóri ■ ,,Þaö eru um þaö bil þrjú ár siOan farift var i gang meft „Félagsheimilift. Þetta veröa sex þættir eftir sex höfunda, Agnar Þórðarson,Gu6nýju Halldórsdótt- ur, Halldór Laxnes, Jón örn Marinósson, Jónas Guömunds- son, Þorstein Marelsson og örn Bjarnason”, sagfti Hrafn Gunn- laugsson ieikstjóri „Félags- heimilisins” sem sjónvarpift hóf nýlega upptökur á. „Hver þáttur veröur sem næst hálftima aö lengd”, sagöi Hrafn. „Þeir gerast allir i félagsheimili i ónefndri sýslu eöa hreppi. Þeir eru sjálfstæöir aö þvi leyti aö þaö er tekin fyrir ein saga i hverjum þætti nema hvaö aö þaö eru fimm eöa sex persónur sem ganga i gegnum þá alla. Aöalpersónurnar eru húsvaröarhjón sem leikin eru af Eddu Björgvinsdóttur og Gisla Rúnari Jónssyni. Það má kannski segja aö þessir þættir séu viss framlenging á þáttunum „Undir sama þaki” sem geröir voru á sinum tima. Þá dropar var þaö þannig aö þaö voru sömu mennirnir sem skrifuöu þættina og siöan tóku þá upp og stjórnuöu þeim. Nú ákváöum viö aö breikka sviöiö. Fá þessa sex geróliku höf- unda til aö ná sem viöast”. Flytjanlegt video „Viö fórun i upptökunni i fyrsta skipti / he'maliaga meö flytjanlegt video. Sá sein stjórnar upptökunni á þvi öllu saman er hann Andrés Indriöason. — Flytjanlegt video? „Já. Þaö er mjög skemmtilegt aö vinna meö þaö. Þaö gefur ýmsa nýja möguleika og kallar náttúrulega á ýmsa nýja erfiö- leika. Viö erum meö tvær flytjan- legar myndavélar og þú sérö tökurnar á sjónvarpsskermi um leiö og þær fara fram. Eins og i stúdiói. Hljóð og mynd ganga samhiiöa inn á spóluna. A venju- legri filmu fer hljóöiö inná eina rás og myndin inná aöra,siöan er hægt aö breyta þvi eftir á. Meö videóinu veröur litiö gert eftirá. takan liggur inni eins og hún kom”, sagöi Hrafn. — Geturðu sagt mér eitthvað frá þáttunum? „Þetta er náttúrulega fyrst og fremst skemmtiefni en slöan er það höfundanna hvort þeir vilja láta alvöru fylgja sinu gamni. Ég held aö þetta geti oröið feiknar- lega skemmtilegir þættir, þaö er eiginlega þaöeina sem hægt er aö segja aö svo stöddu. — Skipta höfundarnir sér af upptökunni? „Nei, þaö er varla hægt að segja þaö. Þeir hafa unniö sinar hugmyndir frá grunni sem sjón- varpshandrit. Þeir hafa þó nokkr- ir mætt á æfingar og þeim er gerö grein fyrir vinnslunni. En ég veit ekki hvort þeir myndu hafa svo mikiö uppúr þvl aö vera I sjálfri tökunni”. — Hvaö eru margir leikendur sem koma fram? „Þaö er nú misjafnt,en i allt eru þeir sennilega nærri þrjátiu”. — Hvenær veröa svo þættirnir sýndir? „Mér skilst að eigi aö sýna þá i haust. En ég vonast til aö við veröum búin aö taka þetta upp seinnihluta maimánaðar”. — Þiö eruö fljótari aö vinna efn- iö á þennan hátt en meö filmu? „Eiginlega bæöi fljótari og seinni. Þaö er minni eftirvinna en meiri vinna i upptöku, þetta reyn- ir mikiö á alla aöila. I kvikmynd er tiltölulega auövelt fyrir sama manninn aö vera leikstjóri og upptökustjóri. En ég held aö þaö sé næstum þvi útilokaö meö þess- um tækjum. Sko þetta er það þungt apparat sem hvllir á upp- tökustjóranum og þaö er svo er- fitt aö stemma leikinn af. Langar tökur, mörg klipp aö þaö þarf að vera mjög náin samvinna milli leikstjóra og upptökustjóra. En ég er bjartsýnn á framhaldiö þvi okkur Andrési hefur samið mjög vel”, sagði Hrafn. —Sjó fréttir Rannsókn á for- þjöppunni ekki lokið ■ „bótt miklar likur séu til þess að þaö hafi verið „impellator” eöa forþjöppuhjólið i hreyflinum, sem átti sök á óhappinu yfir Skutulsfiröi á dögun- um, þá verður samt að rannsaka hreyfilinn allan, til þess að komast með vissu aö orsökinni,” sagöi Skúli Jón Sigurðar- son hjá Loftferðaeftir- liti, þegar viö spurö- um hann eftir gangi rannsóknarinnar á hreyfilsprenginngunni i Fokkervél Flugleiða. Hreyfillinn var sem kunnugt er sendur utan s.I. föstudag til rannsóknar og sagði Skúli að ekki væri gott aö segja hvenær rann- sókn lýkur en þó bjóst hann viö aö þaö yröi skjótlega, þar sem máliö væri þess eðlis að því yrði sennilega fenginn nokkur for- gangur. Helmingur for- þjöppuhjólsins varð eftir i hreyflinum, og munu brotsárin verða vandlega rannsökuð af málmfræðingum Rolls Royce ytra, ef skýringarninnar væri að leita i málmgalla. —AM. Hart berjast klerkar ■ Atkvæöin úr prests- kosningunni í Borgarnesi veröa talin á fimmtu- daginn, og biöa menn spenntir eftir úrslitunum. Sem kunnugt er voru fjór- ir menn I framboöi, — þeir Friörik J. Hjartar, Ólafur Jens Sigurösson, Þorbjörn Hlynur Arnason og önundur Björnsson. Kosningabaráttan var óvenju hörö, ef marka má af þvi aö kjörsóknin var um 84% og þykir slik út- koma góö i prestskosn- ingum. Heimildarmaður Dropa segir þó að harkan hafi fyrst og fremst komiö úr einni átt, það er aö segja frá önundi Björnssyni. Meöal þeirra áróðurs- bragða, eöa kynningar- starfsemi ef menn vilja heldur nota þaö orð, sem beitt var til stuðnings honum var að þeir Páll Heiftar Jónsson, Utvarps- maftur og séra Guftmund- ur Sveinsson, skóla- meistari Fjölbrauta- skdlans I Breiðholti, skrifuöu bréf, sem dreift var i öll hús i Borgarnesi. Eins og nærri má gcta var flest fundiö önundi til lofs og dýröar í bréfinu. Sumir Borgnesingar ku hafa brugðist æfarciöir viö þessari sendingu og en það verður sem sé ekki fyrren á fimmtudag, sem hægt verður að meta árangurinn af baráttu- aöferöunum Krummi ... þótt þetta of langt gengið. Hafa þeir á orði aö þ.etta hafi sist veriö til aö auka likurnar á kjöri önundar, heyrir aönú sé i deiglunni að reisa steinullarverk- smiöjuna IHelguvik.......

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.