Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.12.2008, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 05.12.2008, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FÖSTUDAGUR 5. desember 2008 — 333. tölublað — 8. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Kakan er kölluð Þórukaka og hefur fylgt fjölskyldunni alveg frá því ég var lítil,“ útskýrir Katr- ín Brynja Hermannsdóttir þula og mastersnemi í blaða- og frétta- mennsku. „Þóra var frænka mín og amma mikils metinna mannahér í bæ Hún va gaman að fá ilminn í húsið. Ég elda oft heima og þegar ég set mig í gírinn þá er það gaman, en mig langar miklu frekar að leika mér við krakkana mína. Ég vil samt að strákarnir mínir alisth i kartöflurnar og við hjálpumst öll að. Annars lendir það yfirleitt á manninum mínum að elda á jólun- um. Það fer honum svo vel að vmeð svu t Karamellukaka á jólum Katrín Brynja Hermannsdóttir hefur alist upp við ljúffenga karamelluköku á helstu tyllidögum. Hún held- ur hefðinni við og bakar kökuna sjálf þegar mikið stendur til og alltaf á jólunum. Katrín Brynja Hermannsdóttir bakar karamellutertu við hátíðleg tækifæri. Kakan er vinsæl hjá syninum Baldri Nóa eins árs. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR HÁTÍÐLEG JÓLASTUND verður í Aragerði í Vogum á sunnudaginn klukkan 18.15 í framhaldi af messu í Kálfatjarn- arkirkju og Foreldrafélag leikskólans verður með aðventukaffi í Félagsmiðstöðinni við Hafnargötu frá 15 til 18. Verð 7.250 kr. JólahlaðborðPerlunnar20. nóvember - 30. desemberLifandi tónlist: Þrjár raddir alla fimmtudaga og sunnudaga, Þórir Baldurs og Óli Sveinn Jónssonalla föstudaga og laugardaga. 23. des. Skötu- og jólahlaðborð í hádeginu 1. jan. Nýárskvöldverður Perlunnar 6. jan. Þrettándakvöld í Perlunni Sannkölluð þrettándastemmning! Flugeldar og Allt í st ik“ Gjafabréf Perlunnar Gefðu einstaka kvöldstund í jólagjöf! HANNES STEINDÓRSSON Ævintýrin elta hann uppi FÖSTUDAGUR FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG föstudagur ÆTLAÐI ALLTAFAÐ Hannes Steindórsson rifjar upp tímann á Skjá einum og segir sögur úr fasteignabransanum FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 5. desember 2008 KATRÍN BRYNJA HERMANNSDÓTTIR Karamellukaka í öllum veislum fjölskyldunnar • matur • jólin koma • tíska Í MIÐJU BLAÐSINS BJÖRGVIN HALLDÓRSSON Mitt hlutverk að skemmta Í góðum gír fyrir árlega jólatónleika FÓLK 40 Stjörnufans Unnið er að því að fá Natalie Portman og aðalleikara Brothers til Íslands á næsta ári. FÓLK 44 Á heimleið? Bjarni Fritzson vill komast sem fyrst frá Frakklandi og útilokar ekki að spila á Íslandi eftir áramót. ÍÞRÓTTIR 48 Sendu jólakortin og jólapakkana tímanlega! Allir fá þá eitthvað fallegt www.postur.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 0 8 -2 2 1 8 Opið til 19 Vettvangur fyrir vísindi Vísindafélag Íslands fagnar 90 ára starfi með fróðlegu mál- þingi á morgun. TÍMAMÓT 32 VEÐRIÐ Í DAG Fleiri nýjar hendur á plóginn Brýnast nú er að stappa stálinu í þjóðina, en því miður kemur ekkert slíkt frá yfirvöldum, segir Karítas Guðmundsdóttir. UMRÆÐAN 31 -4 0 -3 -1 -3 HÆGVIÐRI Í dag verður yfirleitt hæg breytileg átt. Víða bjart veður, síst þó á Norðaustur- og Austur- landi. Frost 0-10 stig, kaldast til landsins. VEÐUR 4 SJÁVARÚTVEGSMÁL Hvalkjötið sem sent var til Japans í sumar er komið í dreifingu á markaði. Kristján Loftsson, framkvæmda- stjóri Hvals, telur æskilegt að gefinn verði út kvóti til „alvöru hvalveiða“ án tafar. Einar K. Guðfinnsson sjávar- útvegsráðherra segir allar efnislegar forsendur til að hefja hvalveiðar til staðar. Hann segir málið pólitískt og þurfi að ræða í ríkisstjórn. Kristján minnir á að rökin gegn hvalveiðum hafi ávallt verið að enginn markaður sé fyrir kjötið. Nú sé annað komið í ljós og hann kallar eftir því að gefinn verði út kvóti. Hafrann- sóknastofnun hefur gefið út að sjálfbærar veiðar á langreyði séu 150 dýr á ári. - shá / sjá síðu 4 Ráðherra um hvalveiðar: Forsendur eru fyrir veiðum MENNING Sinfóníuhljómsveit Íslands og Rumon Gamba, aðalstjórnandi hljómsveitarinnar, eru til- nefnd til hinna virtu Grammy-verðlauna. „Þetta er nú dýrgripur sem þjóðin á en það þurfti útlend- inga til að segja henni frá því,“ segir Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveit- arinnar. „Þetta er mesta viðurkenning sem hægt er að fá í tónlist; þetta er Óskarinn á þeim vett- vangi.“ „Það er nú ekki oft sem pólitíkus verður orðlaus en nú er ég orðlaus af gleði,“ segir Illugi Gunnars- son, formaður stjórnar sinfóníuhljómsveitarinnar og þingmaður. „Það er svo gaman að sjá viður- kenninguna koma þegar ég hef fylgst með því hvernig þessi vel menntaði og góði hópur hefur lagt sig allan fram.“ Tilnefninguna fær hljómsveitin fyrir geisladisk sinn með verkum eftir franska tónskáldið Vincent d´Indy, sem breska Chandos-útgáfan gaf út fyrr á þessu ári. - jse Sinfóníuhljómsveit Íslands tilnefnd til Grammy-verðlauna: Gestsaugað sér dýrgripinn STJÓRNMÁL Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir að ef Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi varað leiðtoga ríkisstjórnarinnar við í júní því að núll prósent líkur væru á því að bankarnir myndu lifa af aðsteðjandi erfiðleika þá hafi hann bæði blekkt sig og aðra borgara landsins. Hann undrast að seðlabankastjóri skuli segja eitt í einrúmi með einum ráðherrum en annað við þjóðina. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sendi í gær- kvöldi frá sér yfirlýsingu vegna orða Davíðs. „Formenn stjórnarflokkanna áttu engan fund með seðlabanka- stjóra í júnímánuði síðastliðnum,“ segir í yfirlýsingu Ingibjargar Sól- rúnar. „Slíkur fundur var hins vegar haldinn þann 8. júlí. Þar féllu ýmis orð af hálfu seðlabankastjóra en hann sagði hins vegar ekki að 0% líkur væru á að bankarnir myndu lifa af erfiðleikana á fjár- málamörkuðunum.“ „Hvorki Davíð Oddsson né aðrir bankastjórar Seðlabankans hafa upplýst mig, sem er nú ráðherra, um þessi viðhorf sín,“ segir Össur um viðvaranir Davíðs. „Og ef rétt er eftir Davíð haft á þessu nefnd- arþingi í [gær]morgun þá get ég ekki öðruvísi litið á en svo að hann hafi að minnsta kosti blekkt mig og aðra borgara þessarar þjóðar með því að gefa út skýrslu í nafni Seðla- bankans í maí síðastliðnum um fjármálalegan stöðugleika bank- anna sem gaf til kynna að ástandið væri með ágætu móti. Hann verð- ur að skýra það af hverju hann seg- ist hafa sagt eitt við nokkra ráð- herra í einrúmi en allt annað við þjóðina. Er það boðlegt?“ Össur ítrekar þó að hann standi við það sem hann hafi áður sagt að seðlabankastjórarnir þrír ættu allir að víkja. Hann segir enn frem- ur að Davíð skaði Sjálfstæðisflokk- inn og valdi ekki starfi sínu. „Hann leggur forystu Sjálfstæð- isflokksins í einelti. Hann virðist nota hvert tækifæri til að grafa undan henni. Mér sýnist hann bein- línis vera að reyna að sundra flokknum. Davíð talar með þeim hætti sem maður í hans stöðu getur ekki leyft sér og þó hann hafi vafa- laust marga kosti og geti gegnt margvíslegum stöðum þá hefur hann sýnt það að hann er ekki hæfur til að þess að fara með það vald sem felst í því að vera seðla- bankastjóri..“ Geir H. Haarde forsætisráða- herra segist ekki taka ummælum Davíðs um að snúa aftur í pólitík sem hótun í sinn garð. „Ef hann vill fara í stjórnmál og hætta í bankanum þá ætla ég ekki að standa í vegi fyrir því,“ segir Geir. Spurður um störf Davíðs sem seðlabankastjóra segist Geir vera ánægður með þau. Þá segist hann ekki óttast að Davíð geti klofið Sjálfstæðisflokkinn. - jse, - ghs / sjá síðu 6 Segir Davíð hafa blekkt sig Iðnaðarráðherra segir að svo virðist sem Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafa blekkt sig og fleiri um stöðu bankanna meðan hann varaði aðra ráðherra við. Davíð leggi forystu Sjálfstæðisflokksins í einelti. ÁTÖK Á VESTURBAKKANUM Ísraelskir hermenn fjarlægðu á þriðja hundrað ísraelska landtökumenn úr umdeildu húsi í Hebron á Vesturbakkanum. Þetta er í fyrsta sinn í tvö ár sem ísraelski herinn lætur rýma landtökubyggð á Vesturbakkanum. sjá síðu 12 NORDICPHOTOS/AFP Formenn stjórnarflokk- anna áttu engan fund með Seðlabankastjóra í júnímán- uði. INGIBJÖRG SÓLRÚN GÍSLADÓTTIR UTANRÍKISRÁÐHERRA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.