Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 9
Miövikudagur 31. mars 1982 Ný fiskvinnslutæki frá KVIKK Sparið tíma og erfiði - Betri nýting og gæði MODEL 205 HAUSKLOFNINGSVÉL Klýfur 40-60 hausa á mínútu. Klýfur á 3 mismunandi vegu. 1) Algjörlega i tvo hluta, mynd 1. 2) Klýf ur höfuðskel en hausinn hangir saman á gellu og skolti mynd 2. 3) Klýf ur höf uðskel f rá og tálkn, þannig að eftir verða gella og kinnar — til söltunar eða frystingar mynd 3. MODEL 202 HAUSASEILINGARVÉL Setur 40-70 klofna, hálfklofna eða heila hausa í netslöngur til þurrkunar. KVIKK' Ingólfsstræti la 101 Reykjavík sími 18420 MODEL 207 Spyrðiklemmur Koma í staðinn fyrir spyrðibönd. Mjög f Ijótunnið ca 20-30 f iskar á mín. pr. 1 pers. Hentugar i þurrkun og heilfrystingu. Fiskurínn heldur betur upphaflegri lögun. Efni: Ryðfrítt stál. Má einnig nota á venjulega hjalla, sjá mynd. MODEL 209 HAUSAHENGI Ætlað til upphengingar á hausum aðallega vegna inniþurrkunar. Hengi er á hjólum þannig að auðvelt er að færa það úr stað, mjög auðvelt að taka í sundur án verkfæra í 4 hluta. Tekur ca 700-1100 kg af blautum hausum. Fáanlegur í öðrum stærðum ef óskað er. MODEL 210 Gerðir fyrir spyrðiklemmur. Færanlegir, taka u.þ.b. 700-1100 kg til þurrkunar eða heil- f rystingar. Gott að taka í sundur án verk- færa. MODEL 211 Auðveld í stöflun, 3-4 stærðir. Gott að leggja saman og sparast með því geymslupláss og f lutningskostnaður. Efri rammir kemur i veg fyrir þrýsting á þaðsem í karinu er við stöf lun, Góð fyrir pakkaðan saltfisk og fisksem ekki þarf meiri pressun. Má einnig nota sem vörubretti. Fylgihlutir: netapokar fyrir skreið, nylon-plastpokar fyrir pækilsöltun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.