Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 19
Miövikudagur 31. mars 1982 19 kostnaöarstaöi i fyrirtækinu. öll vinna viö útreikning á ti'mum og skiptingu þeirra i dv. ev., og nv. fer fram i tölvunni og vikulega fara þessar upplýsingar sjálf- virkt yfir i launaútreikning. Veikstjóri hefur einnig aögang að þessum upplysingum gegnum sinn skerm og getur á þann hátt séö til dæmis hve margir eru aö vinna i ákveönum kostnaðarstað o.s.frv. F— Heildartölur o.fl. Hér undir koma ýmisskonar kerfi sem eru misjafnlega útfærð á hverjum stað. Mikið magn af upplýsingum berstfrá þeim kerf- um sem þegar hefur verið getið um. Menn hafa verið aö þreifa sig áfram með að vinna heildar- skýrslu á vélrænan hátt úr þess- um upplýsingum. Vegna hinna miklu' sveiflna sem fiskiðnaður- inn á við að búa t.d. i samsetningu og magni hráefnis eru ennþá ýmsir óvissuþættir i upplýsinga- streyminu sem gera alla heildar- úrvinnslu dálitið erfiða. Nauðsyn- ■ Greinarhöfundur, Siguröur Bergsveinsson útgerðartæknir og kerfisfræðingur hjá IBM á ís- landi. legt er að leggja mat á þessa þætti og þaö getur tölvan ekki þó góð sé. Þvi hafa menn flýtt sér hægt i þessari lokaúrvinnslu og talið heppilegra að handvinna hana aö einhverju leyti. Þó hefur sitthvaö verið gert og stöðugt er verið að bæta við smátt og smátt. G—Framlegð/ Fram- legðarspá Reiknuð er út framlego viku- lega. Niðurstööum safnað upp og hægtaðspyrja um framlegð, yfir ákveðiö timabil, eða ákveðinnar fisktegundar. Á grundvelli ákveðinna for- sendna s.s. hlutfallsskiptingu framleiðslunnar i ákveðnar pakkningar, afkasta, heildarnýt- ingu, launa, umbúðakostnaðar o.fl. er reiknuð út væntanleg framlegð einstakra pakkninga og á þann hátt reynt að sjá hvernig heppilegast sé að haga vinnslunni með tilliti til ýmissa annarra hluta s.s. samsetningu hráefnis, gæða o.fl. Niðurlag Hér að framan hefur- veriö drepið á sitthvaö, sem þegar hefurveriö gerti'þessum málum. Margs er ógetið enda ekki hægt aö gera þessu efni full skil i stuttri grein. Söðugt er unnið aö gerö nýrra kerfa jafnframt þvi sem eldri kerfum er viðhaldiö og þau aðlöguö breyttum aðstæðum og þörfum. Þetta umferðarmerki ^3 táknar að innakstur er öllum bannaður — einnig þeim sem hjólum aka. J Verslanir — Verktakar — Stofnanir — Enstaklingar Einstakt vöruúrva! á einum stað SntLXDMGS ullar-nærlötin halda á þér hita. stil-longs ullarnærlötin eru hlý og þægileg. Sterk, dökkblá að lit og fást á alla fjölskyld- una. SOKKAR — með tvöföldum botni. HLÍFÐ ARF ATN AÐUR KNÍVAR FLATNINGSHNÍFAR BEITUHNÍFAR HAUSINGASVEÐJUR FLÖKUNARHNÍFAR DOLKAR — STALBRÝ NI STJÖRNULYKLAR TOPPLYKLAR LYKLASETT TENGUR ABA SLÖNGUKLEMMUR VÍRAR —TÓG LANDFESTAR VÉLATVISTUR BÓMULLARGARN MÚRVERKFÆRI VERKFÆRITIL PÍPULAGNA SN JÓÝTUR _ SKÓFLUR SALTSKÓFLUR ÍSSKÓFLUR KLAKASKÖFUR ÚTIDYRAMOTTUR kókós —gúmmi POLYFILLA — FYLLINGAREFNT PfllHS-UIESSEX SCHERmULY LÍNUBYSSUR — NEYÐARMERKI SKOÐUNARBÚNAÐUR Þetta er aðeins litið sýnishorn. Við bjóðum einnig i ótrúlegu úrvali Veiðarfæri — Utgerðarvörur — Vélaþéttingar — Verkfæri — Málningarvörur - Byggingavörur — Sjófatnað — Vinnufatnað — og ótai margt fleira 65 ára reynsla tryggir gæðin Heildsala — smásala — ELSTA OG STÆRSTA VEIÐARFÆRAVERSLUN LANDSINS — Ananaustum, Grandagarði. Simi 28855. Tjörur J.L.C. túrbínudælur eru notaðar sem. Ketildælur, háþrýstidælur, brunadælur, neysluvatnsdælur, lýsisdælur, svartolíudælur, hringrásardælur ogfl. Einföld uppbygging ásamt góðri smíði gerir það að verkum að J.L.C. dælurnar eru nánast viðhaldsfríar. Margar stærðir til afgreiðslu af lager, og verðið broslegt. VÉLSMIÐJAN DYNJANDI S/F. SKEIFUNNI 3H. SÍMAR 82670 OG 82671

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.