Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 31.03.1982, Blaðsíða 22
22 Miðvikudagur 31. mars 1982 Miðvikudagur 31. mars 1982 Lodnan og þjóðarkassinn ■ Islendingar hafa ofveitt loön- una því er óhætt aö slá föstu enda þótt ofmikiö sé sagt aö viö séum búin meö hana. Hvernig gat þetta gerst, veröur mörgum á aö spyrja, og þaö veröur litiö um svör. Viö höfum fordæmi um hvernig fór meö annan torfufisk, sem viösóttum of mikiö i, sildina. Og viö höfum sérfræöinga, sem hafa fylgstmeö stofninum, ár frá ári, en ekkert dugir, viö höfum veitt of mikiöúr stofninum og þaö eru uppi raddir sem segja aö viö eigum aöveiöa enn meira, þvi aö torfur hafi fundist hér og þar um sjóinn. Sjálfsagt á veiöigleöin og aflavonin stærstan þátt I hvernig fór og kannski hefur saga þorsk- stofnsins haft of mikil áhrif á sjó- menn. Þaö fór betur en á horföist með hannog mönnum hætti til aö segja aö þaö væri litiö aö marka fiskifræöingana. Vaxandi veidi — og síðan hrap Islendingar hófu loönuveiöar áriö 1964. Lengst af var aöeins veitt i' nokkra vetrarmánuöi á ári hverju, en áriö 1975 er farið aö veiöa á sumar- og haustvertíö einnig. Islendingar sátu einir að veiöi úr þeim stofni sem viö köllum islenska stofninn allt fram aö ár- inu 1977, aö Færeyingar hefja veiöi úr honum og áriö eftir bæt- ast Norðmenn í hópinn. Norömenn töldu sig eiga tölu- veröan rétt á aö veiöa úr þess- um stofni þar sem hann fer norö- ur I höf á vissum árstimum til að afla sér fæöu og Norömennirnir veiddu innan landhelgi Jan May- en sem þeir hafa yfirráö á. Fyrsta áriö, sem viö lögðum stund á loönuveiðar, áriö 1964, veiddum viö 8.600 tonn. Næsta ár varö veiöin 49.600 tonn og þar næsta ár 124.500 tonn. Næstu tvö ár varö veiöin heldur minni en siðan jókst hún stööugt til ársins 1973 aö hún verður um 441 þúsund tonn og helst svipuð I fjögur ár. En þá snúum viö okkur að þessu fyriralvöru. Ariö 1977 veiöum viö rúm 800 þúsund tonn og áriö eftir nær veiöin hámarki og verður nær milljón tonna og svipaö árið eftir. Þá fer að siga á ógæfuhliö- ina og á siðasta ári veiddum viö rúmlega 640 þúsund tonn. Nú er svo komiö aö öll veiöileyfi hafa veriö innkölluö enda telja fiski- fræöingar þaö fásinnu aö halda veiöunum áfram, þar sem svo er á stofninn gengiö aö honum heldur við gjöreyöingu. Höfum við afétid þorskinn? Islendingar hafa aö sjálfsögöu misst góöan spón úr aski sínum viö stöövun loðnuveiöanna, þvi aö þegar mest var, skapaði loönuafl- inn umtalsveröan hluta þjóöar- teknanna. En sá missir er ekki sá ffPsAjj VÖRULYFTARAR Fyrir hæstu kröfur — Lyftari fyrir þínar þarfir • Góð vara- hlutaþjónusta • Sér þjálfaðir fagmenn í eigin verkstæði Rafknúinn — díeselknúinn — gasknúinn Hversu sérhæfðar sem þarfir þinar eru, þá finnurðu örugglega hagkvæmt gæðatæki, sem passar einmitt þínum kröfum, í úrvalinu frá HYSTER 1-37 tonna lyftigeta HFHAMAR VELADEILD SlMI 2-21-23 TRYGGVAGOTU REYKJAVlK ■ Viö héldum aö nóg væri af loönunni laust upp. sjónum og dældum henni miskunnar- 23 * MiiU'uúiir eini skaöi sem yfir okkur vofir af þessum völdum. Þaö er nefnilega svo að loönan er svo þýöingar- mikill hluti af fæöu þorsksins aö þaö er vafamál aö mati fiskifræö- inga, aö þorskstofninn geti náö þeirri stærö sem gefur hámarks- afrakstur eins og stefnt er aö, ef viö reynumst vera búin aö aféta hann. Loönan er þýöingarmikill hluti fæöu þorsksins viö Noröur- og Austurland. Hverfi loönan veröur þorskurinn aö taka upp sam- keppni viö aörar tegundir um fæðuna. Hann þarf einnig aö leita á aörar slóöir og þannig er senni- legt aö þorskgöngur breytist verulega frá þvi, sem nú er. Þaö er llka taliö vafasamt aö sú fæöa, sem eftir verður á Islandsmiðum, nægi tjlaö framfleyta þorskstofni af æskiiegri stærö. Fái þorskur- inn ekki nægilega fæöu vex hann hægar. A slðasta ári komu glögg- legaframmerkium hægari vöxt i þorskstofninum. Fiskifræöingar telja mjög hugsanlegt aö minnkandi fæöuframboð eigi þar stóran þátt I, auk þess sem • ■ Og bátarnir komu drekkhlaön- ir aö landi. Þá var nú eitthvaö uppúr þvl aö hafa aö vera á sjón- um. óvenjukuldi I sjónum hafi einig mikiö aö segja. Allt að 20% Þaö er nokkuö forvitnilegt aö velta fyrir sér hver hlut- deild loönuafuröa hefur veriö I heildarverömæti sjávarafuröa á undanförnum árum. Hér fylgir tafla sem sýnir þetta á árunum 1975-1981. Afli Hlutfallaf þús. tonn sjávar- afuröa verömæti % 1975 501 10 1976 459 9 1977 813 20 1978 967 20 1979 964 17 1980 760 13 1981 641 11 Arið 1978 var beint framlag loönuveiöa og -vinnslu til þjóöar- framleiðslunnar um 3%. Þá eru ekki meötalin ýmis óbein áhrif, t.d. vegna margháttaðrar þjón- ustu viö þessa atvinnugrein. Hverjir verða refsivextirnir? Sé miöaö viö afuröaverö undan- farin ár þá jafngilda 7-8 kg af loönu 1 kg. af þorski. Metaflinn 1978 og 1979 jafngildir þannig um 130 þúsund tonnum af þorski. Þorskaflinn i fyrra var 460 þúsund tonn. ógerningur er aö spá um loönuveiöi I haust en hún veröur varla meiri en 200-250 þús- und tonn. ‘ Aflinn I ár veröur þvi a.m.k. rúmlega 700 þúsund tonnum minni en 1979. Til þess aö vega þaö upp þarf um 100 þúsund tonn af þorski. Áriö 1979 var þorskafl- inn 360 þúsund tonn en var 460 þúsund tonn i fyrra. Ef þorskafl- inn I ár veröur svipaöur og i fyrra, má segja aö öll aukning þorskaflans frá 1979 hafi farið i aö mæta minnkun loönuaflans. Þá eru óbein áhrifin óreiknuö, eins og fyrir og fyrr var nefnt, og einnig áhrifin sem loönuskortur- inn kann aö hafa á þorskstofninn. 1 versta tilfelli getur svo fariö aö þorskaflinn minnki verulega vegna loönuskortsins. En þaö ber einnig aö taka meö i dæmiö aö nú er ljóst aö raunveru- lega var aldrei grundvöllur fyrir svo mikilli loönuveiöi, eins og hún var mest. Viö vorum þá aö eyöa sjóöi, sem viö áttum ekki og nú er ekki fyrirséö hverjir refsivextim- ir veröa. Útflutningsverömæti loönuaf- uröa á árinu 1982 veröur vart meira en 250-300 milljónir króna. Miöaö viö sama afla og 1979 yröi afurðaverömætiö liklega yfir 900 milljóni" króna. Mismunurinn er nær 650 milljónirkróna eöa 9-10% af áætluöu heildarverömæti sjávarafuröa á árinu 1982. Miöaö viö sama loönuafla og 1979 yröi sjávarafli og verömæti hans I ár þannig9-10% meiri en nú er gert ráö fyrir. S.V. BEINN í BAKI - BELTIÐ SPENNT ||UMFERÐAR UlltllllÍII.'fSlll íslenzk iönþróun byggð á þekkingu og reynslu þjóðarinnar íslendingar hafa stundað fiskveiðar öldum saman á erfiðustu hafsvæðum ver- aldar. Reynslan hefur kennt þjóðinni hvernig fiskiskip þurfi að vera búin til þess að standast síauknar kröfur um afköst, styrkleika og öryggi. Fáar, ef nokkrar þjóðir hafa jafn mikla þekkingu og reynslu í sjávarútvegi á norðurslóðum. Inn- lend skipasmíði nýtir og þróar íslenzka tækniþekkingu um leið og hún tryggir nauðsynlega endurnýjun fiskiskipaflotans með öflugri verðmætasköpun í landinu. Mörg fullkomnustu fiskiskipin í flota landsmanna eru smíðuð hjá Slippstöðinni hf á Akureyri. Öflugt atvinnulíf byggist á innlendri framleiðslu slippstödin Akureyri, simi: (96) 21300 Pósthólf 437- Telex 2231 -’IS SLIPPUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.