Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 1
Söknum bjórsins" segja Svíamir í ísbiminum - bls. 10-11 TRAUSTOG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 1. apríl 1982 74.tölublað—66. árg. Síöumúla 15- Pósthólf 370 ReykiavFk-Ritstjórn 86300-Auglýsingar 18300- Afgreiðslaog áskrift 86300- Kvöldsí Heimilis- tíminn: ápa- pláss — bls. 12 Fasismi í Tyrklandi? bls. 7 Sungið á Sudureyri — bls. 2 Fjölda- fram- leiðsla — bls. XB Sérfræðingur frá norskri álverksmiðju staddur hér á landi: MÖGULEIKAR Á ÁLVERI f ÞORUÍKSHÖFN KANNAÐIR ¦ Hér á landi er nú staddur maður frá norska álverinu Ár- dal Sundal Verk, til þess aö kynna sér aðstæður hér al- mennt með tilliti til byggingar á rtýju álveri. Skoðaði sér- fræðingurinn aðstæður i Þor- lákshöfn i gær. . Árdal Sundal er fyrirtæki sem iðnaðarráðuneytið hefur samið við að gera frumathuganir á byggingu nýs álvers hér á landi. „Við hér i borlákshöfn erum auðvitað spenntir fyrir hvers konar atvinnuuppbyggingu hér i bæ," sagði Stefán Garðarsson, sveitarstjóri i viðtali við Tim- ann i gær, og bætti við „hér voru t.d. menn frá iðnaðarráðuneyt- inu i gær að skoöa aðstæður með hugsanlega staösetningu álvers i huga." Páll Flygenring, ráðuneytis- stjóri iðnaðarráðuneytisins sagði i viötali við Timann i gær að maðurinn frá Ardals Sundal væri nú að kynna sér aðstæður hér á landi, með byggingu nýs álvers i huga, og að hann feröaðist um i fylgd manna frá iðnaöarráðuneytinu til þess að kynna sér aðstæður. almennt, sagði Páll aö hann hefði kynnt sér aðstæður við Eyjafjörð i gær. Ardal Sundal Verk er álverk- smiðja i Noregi sem er að öllu leyti ieigu norska rikisins. Ekk- ert er kveðið á um það i samningnum á milli fyrirtækis- ins og iðnaðarráðuneytisins að Árdal Sundal yrði samstarfs- aðili, þegar og ef út i byggingu nýs álvers verður farið, og sagði Páll Flygenring að Japanir væru enn inni i mynd- inni. baö væri ekkert á þessu stigi málsins sem útilokaði það. — AB ¦ Loftið var eftirvæntingu þrungið á uppboðinu hjá tollstjóra í gær, þegar margvislegur varningur úr verslun Hreins Lindal fór undir hamarinn. Héreru það dýrindis stígvélaskór sem eru í boði og eftirvæntingin skin á „vonarhýrri brá." (Tímamynd Róbert) FLUGLEIÐIR KAUPA DV! ¦ Flugleiðir eru i þann veginn að kaupa „Dagblaðið og Visi" samkvæmt áreiðanlegum heimildum blaðsins, og er búist við þvi að gengið verði frá samningum um kaupin alveg á næstunni. Samkvæmt upplýsingum heimildarmanna blaðsins hafa viðræður um þessi kaup staðið um nokkurn tima, en fyrst komst verulegur skriður á við- ræðurnar eftir að útgáfufélag DV keypti Videósón. Mun það vera ætlun núverandi eigenda DV að einbeita sér aö rekstri Vídeósón og framleiðslu efnis fyrir kabalsjónvarpskerfi þess, en losa sig út úr fjárhagslega erfiðum blaðarekstri. Forystumenn Frjálsrar fjöl- miðlunar h.f. og Flugleiða vörð- ust allra frétta, þegar þeir voru spurðir um þessi kaup i gær- kvöldi, en heimildarmenn blaðsins fullyrtu, að einungis væri eftir að ganga frá minni- háttar atriðum varðandi kaup- in. Forráðamenn Flugleiða munu telja nauðsynlegt fyrir fyrirtækið að eignast eigið mál- gagn, þar sem Flugleiðir lendi oft i hórðum slag i fjölmiðlum, og hafi legið beinast við að kaupa DV. Talið er sennilegt, að allnokkrar breytingar verði gerðar á ritstjórn blaðsins, og m.a. að nuverandi fréttastjóri verði færður upp i ritstjóra- stól. -fa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.