Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 1. april 1982 BRÚÐUVAGNAR 3 gerðir BRÚÐU- KERRUR 4 gerðir Póstkröfusími 14806 MB Bíll til sölu Þvi miður er þessi glæsilegi Rússajeppi árg. ’81 tilsölu. Ekinn 2700 km. Verð 100.000 Upplýsingar i sima 99 — 3812 Breiðfirðinga- heimilið hf. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins fyrir árið 1981 verður haldinn að Hótel Esju fimmtudaginn 15. april kl. 20.30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Umræður um húsin 3. önnur mál. Stjórnin. BERGSJÖ L Moksturstæki á flestar gerðir dráttarvéla ýmiss aukabúnaður fáanlegur Sterk, létt og lipur Mjög gott verð Suðurlandsbraut 32 - Sími 86500 Reykjavík A FERMINGARCJAFIR 103 Davíðs-sálmur. Lofa þú Drottin, sála mín, og alt, sem í-mér er, hans heilaga nafn ; lofa þú Drottin, sála mín, og glevm cigi ncinum vclgjörðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Æni&branítésítofu Hallgrímskirkja Reykjavík sími 17805 opið3-5e.h. 7 VlOEO- l| harkmmimnmII F'r%k7,Æ Höfum VHS iqyadbOMi og original spólur i VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14— 18ogsunnudagafrákl. 14—18. Vörubílar til sölu Úrval notaðra vörubíla og tækja á söluskrá: Man 15240 árg. ’78 með fram- drifi og bdkka. Chevrolet Suburban ’76 11 manna með 6 cíl. Bedford dieselvél. Benz 1513 ’73 Benz 1519 ’70 Framdr. og krani. Benz 1413 ’70 Scania 111 '77 Scania 110 ’75 Scania 110 Super ’74, framb. Scania 85 S ’71 Volvo F89 ’72 Volvo N725 ’77 Volvo N-10 ’77 5tonna sturtuvagn á traktor. Vantar cldri traktora á sölu- skrá. Gröfur, loftpressur, bilkrana o.fl. Upplýsingar i sima: 13039. stuttar fréttir ■ Sigrfður Björnsdóttir formaður Eykyndils afhenti Guðfinni Sigurfinnssyni lækni hjartaritann og þakkaði hann þessa höfðinglegu gjöf. Einnig voru viðstaddar Eykyndilskonurnar: Oktavia Andersen, Lára Þorgilsdóttir, Rósa Magnúsdóttir og Marta Guðmundsdóttir. Eykyndilskonur gefa hjartarita VESTMANNAEYJAR: Slysavamardeildin Eykyndill hefur nýlega afhent Heilsu- gæslustöðinni i Eyjum hjarta- rita að gjöf, Kaupverö hans var 11.840 krónur. Jafnframt þvi sem þær Eykyndilskonur sögðu það ánægju að afhenda sjúkrahúsinu þetta tæki með von um aö það megi koma aö góðu gagni, sjúklingum sem læknun, notuðu þær tækifærið til aö minna bæjarbúa á tilvist Minningarsjóös frú Sigriðar Magnúsdóttur, „Það sem i hann kemur er notað til þarfa allra bæjarbúa.” Akvöröun um stofnun sjóðs- ins var tekin á aöalfundi Ey- kyndils áriö 1969. Tilgangur hans var aö safha fé til tækja- kaupa fyrir Sjúkrahús Vest- mannaeyja og hefur Eykyndill lagt i hann fé á hverjum aðal- fundi, auk þess sem sjóðnum hafa borist áheit og gjafir. A siðasta aðalfundi voru kaup á „Minigraftæki” ákveðin. Litlu siðar barst Eykyndli aö gjöf 6.000 kr. frá hjónum er ekki vildu láta nafns sins getið, er renna skyldi til þessara tækja- kaupa og að sjálfsögðu auð- velduðu mjög þessi tækja- kaup. HEI Styðja Skag- f irðinga í baráttunni HVAMMSTANGI: Stjórn Verkalýðsfélagsins Hvatar á Hvammstanga skorar á Al- þingi og rfkisstjórn að sjá til þess að steinullarverksmiðja risi á Sauðárkróki og að Al- þingi taki á hverjum tima fullt tillit til hinna fámennari byggðarlaga i' uppbyggingu atvinnuvega. Bendir stjórnin á að i Norðurlandskjördæmi- vestra hefur nær engin iðnaðaruppbygging átt sér stað. Selfyssingar mótmæla SELFOSS: „Fundur i stjórn og trúnaðarmannaráði Verka- lýðsfélagsins Þór á Selfossi á- telur harðlega þá ákvörðun iðnaðarráðherra að ákveða steinullarverksmiðju stað á Sauðárkróki, þar sem öll rök sýna að hagkvæmara væri að reisa verksmiðjuna i Þorláks- höfn”,segir isamykkt fundar- ins sem haldinn var 22. mars s.l. —HEI Fundur um húshitunar- mál VESTURL AND: Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa boðað til fundar um hús- hitunarmál áSnæfellsnesi og i Dölum. Fundurinn verður haldinn i Stykkishólmi föstud. 2. april n.k. Tilgangur fundarins er að ræða ýtarlega þá möguleika sem fyrir hendi eru á húshitun á svæðinu og stuðla þannig að sem bestri stefnumótun hlutaðeigandi aöila. Rædd verður almenn stefnumörkun rikisvaldsins I húshitunarmál- um, mögulegar orkusparn- aðaraðgerðir, orkuöflunar- möguleikar, niðurstöður og horfur á aröhitaleit, raf- hitunarmöguleikar, reynsla af RO-veitum, lauslegur kostnaðarsamanburður, gjaldskrármál og fleira. Framsögumenn á fundinum verða fulltrúar frá Iðnaðar- ráðuneyti, Orkustofnun, Raf- magnsveitum rikisins. En auk þess er alþingismönnum Vesturlandskjördæmis, sveitarstjórnarmönnum á svæðinu og öðrum áhuga- mönnum sérstaklega boðið til fundarins. Bygging kæli- skemmu fremur upp- gjöf en lausn TJÖRNES: Aðalfundur Út- vegsbændafélags Tjörnes- inga lýsir megnri óánægju með ákveðið hámarksverð til útflutnings á söltuðum grá- sleppuhrognum fyrir árið 1982, segir i samþykkt fundar- ins. Með tilliti til aðstæðna töldu „grásleppukarlar” þó ekki óeðlilegt að slakað hefði verið á með verðlagningu hrognanna, en hér hafi verið gengið óþarflega langt til móts við erlenda kaupendur. Þá þykir þeim furðu sæta að engir Utflytjendur aðrir en Sjávarafurðadeild skuli hafa lagt fram neinar tillögur til lausnar þvi ófremdarástandi sem rikt hefur í þessum út- flutningi að undanförnu. Atelja „grásleppukarlar” harðlega þá viðskiptahætti cumra útflytjenda að keppa um hylli kaupenda með greiðslufresti til allt að sex mánaða og telja litinn mun á þvi, hvort „eignaupptakan” sé gerð með beinni verðlækk- un eða sex mánaða greiðslu- fresti. Jafnframt þvi sem „grá- sleppukarlar” segja sölumál- ini mesta ólestri telja þeir allt tal um verðlagningu hrogn- anna Ut i hött meðan núver- andi háttur er á hafður, sem færi Utflytjendum nær sjálf- dæmi um hve miklu af verðinu þeir skila til verkenda. En dæmi muni vera um að aðeins um 70% verðsins skili sér til verkendanna. Þykir þeim nær að ákveða það verð sem skila á og láta siðan reyna á hæfni útflytjendanna. Þeir hæfustu héldu þá velli en hinir hverfi frá að skaðlausu. Að lokum er þvi beint til Samtaka grásleppuhrogna- framleiðenda að vakna frá öll- um draumum um byggingu skemmubákns til geymslu umframafla sem engin nauð- syn knýr, að til sé. Bygging kæliskemmu sé miklu fremur uppgjöf fyrir vandanum en lausn á honum. —HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.