Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 1. april 1982 Fimmtudagur 1. april 1982 11 f réttafrásögn Ola Linledt var i óba önn ab þvo fiskkassa þegar Robert smellti þessari mynd... ® „Seinni ár hef ég sleppt allri yfirvinnu,” segir Asmundur Jónasson 83 ára gamall verkamabur hjá tsbirninum. „Kveið því að flytja til Reykjavlkur” segir Ásmundur Jónasson, 83 ára gamall verkamaður hjá fsbirninum „SOKNUM BJORSINS — segja Svíarnir Ola Linledt og Anders Möller sem starfa í ísbirninum Blikksmiðir, járnsmiðir og menn vanir járniðnaði óskast nú þegar. Upplýsingar i Blikksmiðju Gylfa, Tangarhöfða 11, simi 83121. Kökubasar Hinn árlegi kökubasar Foreldra- og kennarafélags Hliðaskóla verður laugar- daginn 3. april n.k. kl. 2 - 4 i skólanum. Kökubasarnefnd TIL FERMINGARGJAFA og Anders Möller rababi þeim siban I stæbur. ■ „Ég er búinn að vera hér hjá ísbirninum i ein ellefu ár en hversu lengi ég held áfram er al- veg óvist. En mér þykir liklegt að það fari að styttast i þvi”, sagði Asmundur Jónasson 83 ára gam- all verkamaöur hjá Isbirninum. „Aður var ég sjdmaður og verkamaður vestur á Bildudal i Arnarfirði. Ég hélt áður en ég kom hingað til Reykjavikur að hérna væri óvært og kveið þvi mjög en þetta hefur gengið ágæt- lega og mér likar bara vel”. — Vinnuröu langan vinnudag? „Nei ég vinn nú bara átta timana núorðið. NU seinni ár hef ég sleppt allri yfirvinnu”, sagði Asmundur og hélt áfram að flaka karfa. -—S jó ■ „Við erum búnir að vera hérna i rúma tvo mánuði og likar hreint ágætlega”, sögðu þeir Ola Linledt og Anders Möller, Sviar frá Helsingborg sem nú stunda vinnu hjá tsbirninum. „Við vinnum mikið hreint rosa- lega. Viö veröum hérna til dæmis til klukkan ellefu i kvöld en það er lika óvenju mikið að gera i dag venjulega vinnum við til klukkan niu á kvöldin”. — Ekki eruð þið vanir svona mikilli vinnu? „Nei svona langur vinnudagur er okkur framandi. 1 Sviþjóð er sjaldan unnin yfirvinna en þar er aftur á móti betur verið að meðan unnið er”. ,,Góður vinnustaður” — Hvernig finnst ykkur búið aö starfsfólki i Isbirninum? „Isbjörninn er góður vinnu- staður enda skilst mér að hann eigi fáa sina lika hér á tslandi”, sagði Ola. „Hér er mjög vistlegt og starfsandinn er góður. Fólk gerir áberandi meira að gamni sinu heldur en á vinnustöðum i Sviþjóð, þviveldur sennilega hinn langi vinnudagur”. — Hvernig datt ykkur i hug að koma til tslands? „Það er löng saga að segja frá þvi”, sagði Ola. „Ég var búinn að vera atvinnulaus um tima eftir að ég lauk herskyldu. Nú, faðir minn var hér fyrir nokkrum árum og setti upp vélar i tsbirninum, hann stakk upp á þvi að ég sækti um vinnu hérna en mér leist ekkert á það i fyrstu eða þar til ég nefndi uppástunguna við Anders”. , „Aldrei i herinn aftur” „Ég var þá enn i hernum” sagði Anders, ,,en mér leiddist ógurlega og gat ekki hugsað mér að vera þar lengur. Þegar Ola nefndi tslandsförina vildi ég fara strax og þaö varð úr. Ég eiginlega stakk af fór hingað og vona aö ég þurfi aldrei i herinn aftur þótt auðvitað sé hætt við þvi að ég þurfi að ljúka skyldunni þegar ég kem heim aftur. Ég á fimm mánuði eftir”. — Hvað hafið þið hugsað ykkur að vera hérna lengi? „Sömu menn- irnir koma aftur og aftur” — segir Oskar Einarsson, verkstjóri hjá Isbirninum um útlendingana sem þar vinna ■ „Það hefur alltaf verið slæöingur af útlendingum i vinnu hjá okkur. Þeir eru til dæmis einir sex sem vinna hérna núna, tveir Sviar, þrir frá Bandarikjunum og einn frá tran”, sagði Oskar ■ „Hér er aiitaf slæbingur af út- lendingum,” segir Óskar Einars- son, verkstjóri. Einarsson verkstjóri i tsbirninum i samtali við blaðamann sem þar var i heimsókn fyrir skömmu. „Jú, jú þeir reynast flestir ágætlega og þótt margir þeirra séu ekki vanir mikilli vinnu þá eru þeir yfirleitt viljugir og vinna alltsem tilfellur. Annars eiga all- ir útlendingarnir það sammerkt að vilja langan vinnudag. Enda eru þeir margir á ferðalögum og hafa hérna stuttan stans til að safna peningum. Það er nokkuð sniðugt að það virðast vera talsverð tengsl milli þeirra sem hingað koma. T.d. var bróðir eins kanans sem hér er i vinnu núna hjá okkur um tima i fyrra. Svo þeir viröast gefa okkur góða einkunn. Svo er lika talsvert um þaö að sömu mennirnir komi aftur og aftur”, sagði Oskar. —Sjó Skrifborð, margar gerðir. Bókahillur og skápar. Steriohillur og skápar. Stólar — Svefnbekkir — Kommóður Húsgögn og . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi 86 900 Þab er nóg ab gera hjá þeim i isbirninum KNUÐ MUWKMOLM ApS Bílalakk BOamálarar - Bflaeigendur Höfum opnað verslun að Funahöfða 8. Seljum hin þekktu vestur-þýsku bílalökk og undirefni frá Spies Hecker. Frá KM í Álaborg, bón, 7 — 9 — 13 vinyl, tjöruhreinsir, lásaolía, blettavatn, í rúðupiss, vaxaleysir fyrir nýja bíla, afrafmögnunar- efni og margt fleira. Nýkomnar sendingar. Bflamálun Funahöfða 8, umbods- og heildverzlun, sími 85930.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.