Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.04.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. april 1982 krossgátan 15 myndasögur sr B 7o 8 - m 3811. Lárétt 1) Töfrar. 6) Púka. 7) Rödd. 9) Hrúga. 11) Röð. 12) Guð. 13) Gangur. 15) Beita. 16) Hás. 18) Glómlegra. Lóðrétt 1) Matur. 2) Dauöi. 3) Titill. 4) Dreif. 5) Blómanna. 9) Þreyta. 10) Gröm. 14) Svölun. 15) Leiða. 17) Hvilt' . Ráðning á gátu No. 3810 Lá rétt 1) Klettur. 6) Gái. 7) Nag. 9) Fró. 11) NN. 12) IM 13) Und. 15) Æfa. 16) Dár. 18) Andatrú. Lóðrétt 1) Kunnuga. 2) Egg. 3) Tá. 4) Tif. 5) Rjómabú. 8) Ann. 10) Rif. 14) DDD. 15) Ært. 17) Aa. bridge í siöasta þætti sáum við Bandaríkjamennina Sontag og Weichsel taka fórn sem gaf vel I leiknum við sveit Sævars Þor- bjömssonar f Stórmóti Flugleiða. í spilinu f dag tóku sveitarfélagar þeirra „fórn” i sama leik sem hefði átt að gefa enn betur. Noröur S.K7 S/NS Vestur H.K873 T.9762 L.932 Austur S. D10853 S. AG64 H. 2 H. 1065 T. AG1085 T. 43 L. 65 L. A1074 Suður S. 92 H. ADG94 T. KD L.KDG8 1 lokaða salnum spiluðu Sontag 0gWeichsel4hjörtuiNSsem fóru 1 niður. A sýningartöflunni sátu Sævar og Þorlákur i NS og Rubin og Becker i' AV. Vestur Norður Austur Suður 1 L ÍT dobl 2 L 2H pass 4 H 4 S dobl Laufið var sterkt og 1 tigull sagði frá hjarta og laufi eða spaða og tigli. Þegar NS voru komnir i 4 hjörtu sá Rubin hvaða liti Becker átti og renndi sér i fórnina. Sævar spilaði út laufakóng og Rubin hefur væntanlega verið ánægður með blindan. 4 spaðar eiga lika að vinnast einsog spilin liggja. Rubin gaf fyrsta slaginn en tók laufadrottningu með ás. Síðan spilaði hann 3. laufinu. A- horfendur héldu auðvitað að hann ætlaði að trompa og svina spaða en nú lagðist hann undir feld. Smávon vaknaöi hjá sum- um: „skyldi hann ætla að henda hjartanu”. En aðrir voru svart- sýnirog sögðu að það myndi hon- um aldrei detta i hug. En þeir bjartsýnu mótmæltu: „það getur verið að hann sé nýbúinn að lesa bók um úrspil, henda tapara itapara og svoleiðis”. Og i þeim orðum töluðum henti Rúbin hjarta i' borði. Sævar var ekki seinn á sei að spila 4. laufinu og Þorlákur gat trompað með spaöakóng. 1 niður og Rubin verður greinilega að ræða alvar- lega við bókarhöfundinn. Þeir hefðu átt að stofna rikið hundrað árum seinna. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.